Fálkinn


Fálkinn - 11.09.1942, Blaðsíða 12

Fálkinn - 11.09.1942, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N | J | Louis Bromfield: 24 | AULASTAÐIR. j !! ♦ ♦ ♦ anlega við að kasta kerlingargreyinu á göl- una, en annað er ekki liægt.“ „Mjer finst hún sje sjálf að snúa sjer snöruna,“ svaraði Hirsli. Kobbi sagði ekki neitt, heldur stóð upp og flýtti sjer út, steinþegjandi. Undir kvöld, þennan sama dag lauk hraðritunarstúlkan verki sínu við bók frú Lýðs, og nú stóð hár liraukur of þrírituð- um ritvjelarblöðum á skrifborði hennar. Stúlkan gerði reikning fyrir 56 dðluni og það tók mestu ánægjuna frá frúnni. Hún vissi ekki hvernig hún ætti að greiða þetta, en þegar hr. Ríkharðs kom, tók hann hara reikninginn, leit á hann og sagði: „Jeg skal tala við Mörtu og sjá um, að þetta verði greitt.“ „Já, en Marta hefir enga peninga. Við getum ekki notað áskriftapeningana lil svona hluta; það er svo margt annað, sem þarf að liorga.“ „Látið mig um það,“ svaraði hann. Frú Lýðs tók eftir þvi, að hann var farinn að verða ráðríkari með degi hverjum, og hún vildi hafa karlmenn ráðríka. Hún vildi láta þá segja: „Látið mig um það.“ Phi þetfa hafði enginn sagt þarna á skrifstofunni, síðan J. E. sálugi dó. Fyrr en nú. Og svo sagði hann: „Jeg ætla að taka eitt eintakið heim með mjer og lesa það. Jeg er ekki búinn nema með tvo fyrstu kal'lana." „Jeg er hrædd um, að það sje ekki mik- ið gagn í þessari bók,“ sagði frúin. „Hún er of löng og leiðinleg.“ „Við getum kanske þurft að stytta hana svolitið, áður en hún verður gefin út,“ svaraði hann, „en efnið er einmitt það, sem við þurfum að fá.“ Þegar hann ætlaði að fara, sagði hún: „Jeg er hrædd við hann Dorta gamla og fantana hans. Þeir væru til í hvað sem væri.“ „Ekkert er jeg hræddur um það. En jeg ætla að láta lítið á mjer bera þangað til þann þriðja.“ „Og svo er ekki nóg með það,“ hjett frúin áfram. „Svo er það hún Sjana.“ Hann kom eins og úr hól. „Hvað er um hana?“ „Sjana og Kobbi.“ „Já, hvað er um þau?“ „Hún var eitthvað skotin í honum, og hver veit nema hún sje það enn.“ Ilún horfði þegjandi á hr. Ríkharðs, eins og hún væri að ráða það við sig, hversu mikið hún ætti að þora að segja honum. Loks sagði hún: „Mjer finst altaf þjer vera einn af fjölskyldunni, svo jeg verð að segja yður alt. Já, Sjana er skotin i hon- um. Hún reynir að telja sjálfri sjer trú um, að þetta sje ekkert, en það bara tekst ekki. Jeg þekki þetta, þegar jeg sje það. Það er og verður altaf eins, hvernig sem tískan annars kann að hreytast. Stundum finst mjer eins og jeg ætti að hætta alveg við krossferðina, ef hún gæti orðið til þess að spilla öllu milli þeirra.“ Hún hrosti feimnislega.„Þjer megið ekki halda, að jeg sje yfir mig tilfinningasöm og heinisk, en svona er það nú samt, að jeg er altaf hrædd við það, þegar fólk er í þessu standi. Þetta er nú samt sem áður ósköp dásam- legt og lirifandi .... en svoná er það nú samt.“ Meðan hún var að tala, varð alvarlega andlitið á hr. Ríkharðs æ alvarlegra. Þeg- ar hún þagnaði, heið hann ofurlítið, til þess að sjá, livort meira kæmi, en svo sagði hann: „Jeg skil yður vel, en jeg er hara hrapddur um, að það sje ekki liægt að hafa aftur á, hjeðan af, eins og komið er. Athugið allan undirhúninginn og öll loforðin, sem við höfum gefið .... Og jcg búinn að tala við Bill Swain sjálfan. Og svo loksins það, að hinir herjast, livað sem við gerum. Það var ekki um að villast, þegar jeg talaði við þá í morgun. Þeir voru með allskonar hótanir.“ „Hvrskonar hótanir?“ „Til dæmis að gera blaðið gjaldþrota. Og jeg efast um, að þeir létu þár við sitja.“ „Var Kohbi þarna viðsladdur?“ spurði frúin og var nú úvenju klók. „Já, hann var þar viðstaddur.“ „Var hann með nokkrar liótanir?“ „Ekki var nú það. Hann glápti á mig allan timann, eins og hann hataði mig miklu meira en hinir allir til samans.“ Frú Lýðs skríkti. „Það hefir vitanlega verið vegna Sjönu.“ Hr. Ríkharðs tók upp liatt sinn. „Jeg vildi, að jeg hefði vitað þelta fyrr. Þá hefði jeg orðið kyrr í fangelsinu og haldið verki mínu áfram þar.“ „Þetta megið þjer ekki segja.“ Eftir eilt eða tvö andartök, sagði hún: „Nei, við skulum ekki vera að tala um þetta; við verðum að lialda áfram, Iivað sem á dvn- ur. En jeg veit ekki, hversvegna all þarf að vera svona erfitt,.“ „Kanske þjer viljið tala um það við Sjönu. Ekki, að jeg lialdi, að það yrði til neins gagns. Við getum ekki snúið aftur hjeðan af.“ „Hversvegna talið þjer ekki við hana. Hún er svo hrifin af yður.“ Hann hló. „Ætli það sje nú eins mikil hrifning og þjer lialdið." Síðan blístraði hann snöggvast og sagði: „Nú dettur mjer eitt nýtl í hug.“ „Hvað er það?“ „Jeg sagði henni frá þvi. þegar hann var rekinn út úr Gyllta Húsinu — og var fullur að flækjast ineð þessari stelpu — og að hann hefði sent henni kveðju sína. Jeg hjelt, að hún mundi bara hlæja að því. Jeg vissi ekkert, hvernig á öllu stóð. En nú sje jeg, hversvegná hún var eins og hún var i bíóinu á eftir.“ Jæja, hann liafði þá tekið af gömlu kon- unni ómakið að skila kveðjunni, og sagt Sjönu alla söguna. „Kanske gat það gerl út um málið,“ hugsaði frú Lýðs. „Kanske það geti sýnt henni eflir liverju hún er að sækjast,“ sagði hún upphátt. „Jeg efa það,“ svaraði hr. Ríkharðs. Nei, það Iiafði ekki gert út um málið“. Þessar frjettir höfðu aðeins komið Sjönn í hágborið skap og fvlt liana (jfasemdum .... efasemdum um all og alla. Ef Kohhi þyrfti að haga sjer svona, var hetra að fá að vita það fyrr e'n síðar, lnigsaði liún með með sjáll'ri sjer. Ef hann var svona innrættur, myndi hann aðeins haka henni sorg, ef hann yrði maðurinn hennar. Nú var hún hætt öllum sjálfsblekkingum; lnin vissi, að hún elskaði Iiann og vildi eiga lninn, hvernig sem alt veltist. Og gat það kanske ekki hugsast, að hann hefði íarið ]iarna í krána með stelpunni, einmitt vegna þess, að liann var í liryggu skapi yfir ösamlyndi þeirra? VeP'var það hugs- anlegl. Og þá var alt úti og alt henni sjálfri að kenna. En hvernig átli hún að geta vil- að það? Og hr. Ríkharðs lil hvers var liann að segja henni þetta? Var það af ]iví, að liann vissi um tilfinningar liennar lil Kohba og vildi ganga af þeim dauðum? Var hann svona mikið hrakmenni? Not- aði hann söguna sem einskonar undirhún- ing, áður en hann fór að lialda uni liönd- ina á henni í bíóinu? Var liann að verða ástfangin af henni, eða revna að gera hana ástfangna af sjer? En enda þótt liana langaði að trúa, að þessi væri ástæðan, vildi það ekki ganga vel. Þrátt fyrir ]>essa dularfullu leiðslu, sem hann virtist ganga í, og stöðuga blindu, þegar töfrar hennar voru annarsvegar, og þrátt fyrir óheitina á honuni, sem stundum brá fyrir í liuga liennar, vissi hún, að þannig var hann ekki innrættur. Það gat vel verið, að hann væri hlóðkaldur stórhorgarbúi, en liún hafði aldrei orðið vör við neina fúlmensku í fari lians. Sjana var því úrvinda af liarini, og það svo, að spenningin við vinnuna gat þar ekkerf um bætt. Hún liefði vel getað feng- ið lausn á gátunni með ])ví að fara lil Kohha og gera upp alla reikninga við liann, en hún var alveg álika fráhverf ])vi að verða fyrri til þess, en Kobbi var sjálfur. Slollið ball tungu beggja, þella hjánalega stolt, sem er eign æskunnar, en liverfur smám sanian með aldri og lífsreynslu. Hvernig átti hún, sem var af Lýðsættinni, að auðmýkja sig fyrir nokkrum af Dorta- ættinni? Hvað átti hún að segja, ef Kohha þóknaðist að svara því til, að hann liefði farið út með stelpunni og drukkið sig full- an, al' því að hann liefði verið svo hund- leiður á lienni — Sjönu sjálfri!! Hvað, ef hann segðist aldrei vilja sjá hana framar? Nei, slíkt gat hún ekki átt á liættu; þá lieldur ganga með hjartasár hans vegna, það sem eftir var ævinnar! Hún lijelt því áfram að kvelja sjálfa sig méð þessum sáru efasemdum. Tók á-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.