Fálkinn


Fálkinn - 25.09.1942, Page 2

Fálkinn - 25.09.1942, Page 2
2 KALKINN NÝ FLUGVJEL TIL SAMÆFINGA SPRENGJUVJELA-ÁHAFNA. Myndin hjer uö ofun er af flugvjel, sem Bandarikin láta smí&a nú, oy er œtluð til þess sjerstaktega að æfa sameiginlega flugstjóra, sprengjukastsflugmenn, stýrimenn og skotmenn þá, sern gegna eiga störfum í siórum sprenyjuflugvjelum, i stað þess að æfa þessa menn hvern í sinu lagi á sjerstökum námskeiðum. Betla er i raun og veru lítil sprengjuflugvjel, en hefir samskonar hregfilumbúnað og marghregflaflugvjelar, sprengjuvarpsútbúnað, fall- byssuturn, rúm fyrir sprengjuvarpsmenn í nefinu og fullkomin miðunartæki og útvarps- umbúnað. Vjel þessi er smíðuð af Boeing-flugvjelasmiðjunum í miðvesturrikjunum og er að mest leyti úr ,,ptywood“. Til hægri: Þetta mikla gjallarhorn notar lúðurþeylarinn í Lee-herbúðunum i Bandarikjunum til þess að vekju hermennina á morgnana. ,,Vekjarinn" sjest með hiður sinn í opinu á gjallar- hörninu. fíullbrúðkaup eiga í dag (25. sept.) hjónin Gísli Kristjánsson og Steinun Ouðmundsdóttir, Vesturgötu 57. Magnús Þorsteinsson, járnsmið- ur frá Kolsholtshelli nú til heimilis Laugavegi 51H, uerð- ur 85 ára í dag (25. scpt.). Frú Helga Helgadóttir, Hofs- vallag. 20, verður 60 ára 28. þ. m. *********** ALLT FRÁ SJÖFN mæla með sjer sjálfar Þær munu spara yð- ur mikið ómak við hreingerningar. NOTIÐ SJ AFNAR Stangasápu 0 P A L RÆSTIDUFT Krystalsápu P E R L U ÞVOTTADUFT Rreinlætisvörur frá SJ0FN

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.