Fálkinn


Fálkinn - 25.09.1942, Page 6

Fálkinn - 25.09.1942, Page 6
G F A L Iv I N N Theodór Árnason: Operur, sem lifa. Faust - LtTLfi SflBflfi - Hann kom heim ETTA voru hjón, sem maöur hlaut að taka eítir. Jtaufa birtuna frá borðlampanum lagði mjúkt á dráttabert, en liálf |)reylulegt andlitið á Jionum. Hún mildaði djúpu rákirnar frá nefinu niður að munnvikunum og var ekki meiri en svo, að það sásl ekki, að hárið var farið að grána. En hún var ung og hjarthærð. Hörundið dúnmjúkt og varirnar rjóðar og hykkar. Það var eins og andlitið væri ekki annað en augun og svo l)essi þríliyrndi munnur, sem var eins og lítið hjartablað í laginu. Neðri vörin Jjrettist ofurlítið fram. Það var eins og Jiún glóði og lifði sínu eigin lífi, ])egar hún beygði sig í hrosið eða litraði af unaði, og þó var liann svo óendanlega barnslegur, þessi munnur. Þjónninn var eitthvað að dútla við næsta borð. Hann stalst til að virða þau fyrir sjer. Hann hafði tekið eftir, að þau voru hæði með giftingarhringa. En hringur manns- ins var breiður og slitinn, með Jag- inu, sem notað var fyrir tuttugu árum, en hringurinn á kvenhönd- inni var jnjór gultliringur, eins og þeir, sem nú eru í tísku. Þjónninn gekk Jiægt á hurt. Hann J)jóst við ríkulegu þjórfje. Maðurinn tók um Jivítu liendina, sem var að l'itla við dúkinn. „Þetta er síðasta kvöldið okkar, Jíva,“ sagði liann og tók fast um Jiendina. „Er það óhjákvæmilegt, Erik?“ livíslaði Jiún, og augun urðu sviirt af geðsliræringu og örvæntingu. Hún hallaði kinninni niður að hendinni á Jjonum. Hann Jiorfði þráandi aug- um á höfuðið og hnakkann og brúnt hörundið á liálsinum, þar sem Jita- skiftin urðu við hálsmálið á kjóln- um. „Eva, við skulum koma út á sval- irnar. J)að er svo kæfandi heitt hjerna,“ sagði hann. Þau stóðu upp. Þjónninn horfði á eftir þeim og hrosti íbygginn. Hann Imfði sjeð svo njörg pör liverfa úl á svalirnar og koma þaðan aftur stokki'jóð og með leiftrandi augu. Borgin með þúsundir af Ijósum lá niður undan þeim. Þarna að of- an að sjá var eins og hún væri sveipuð einhverjum löfraljóma. Hávaðinn, þessi andardrátlui- horg- arinnar, heyrðist óljóst upp til þeirra. Á þessum tima suðaði lífið J)arna niðri, síðasla æðisgengna kapphlaupið áður en borgin tók á sig náðir. En hjerna uppfrá var svo blessanlega rótt. Evu fanst lnin vera i helgúm reit. Hún liallaði sjer upp að manninum. „Erik, jeg býð þjer mig sjálfa. Viltu mig þá ekki?“ hvíslaði hún. Hann horfði niður á ljósa höfuð- ið, sem liallaðist upp að öxlinni á lionum. Hvað hún var ung og eigingjörn, eins og æskan er altaf -— en það var einmitt æska hennar, sem hann elskaði. Það kom kvala- svipur á andlitið. „Jeg get það ekki, Eva,“ sagði hann hás. „Jeg get ekki fórnað anii- ari manneskju fyrir hamingju okk- ar.“ Eva rjetti snöggt úr sjer. Hann sá hvernig neðri vörin á henni sveigð- ist, svo að svipurinn varð að nist- andi liáði. „Orðagjálfur,“ sagði liún hvast. „En jeg er víst ekki fyrsta blómið, sem þú hefir tínt.“ „Nú ertu ranglát, Eva; en jeg gel ekki heðið um skilnað. Jeg á kon- unni minni svo mikið uþp að unna. Jeg skal segja þjer, Eva, það er-eitt i lífinu, sem er meira virði en að vera liamingjusamur sjálfur, og það er að gera jjðrji hamingjusama." „Já, jeg get auðvitað legið á milli hluta!“ Röddin var sár. „Eva, gerðu þetta ekki erfiðara en þörf er á. Reyndu að skilja þetta. Þegar jeg var lítils megandi, átti í hasli og öll hörnin voru litil, þá stóð hún við lilið mjer eiils og hetja. Hún er orðin gönjul fyrir ár franj af stritinu fyrir Jjörhunum og mjer. Hún er eldri en jeg, hráðum sextug, en nú er nijer ómögulegt að skilja við hana.“ Eva grjet liljóðlega. Ef til vill hefir hann líka sjeð fram á annað. Eva elskaði liann núna, en eftir tíu — fimtán ár væri hann.orðinn gam- all maður. Þá væri hún enn ung, full af lifsþrá og lifslöngun. Mundi hún elska hann þá? Hann þrýsti henni að sjer. „Þú ferð burt með sólina úr tilveru minni, þegar ]>ú ferð; pn það verður svo að vera.“ Hann stóð við dyrnar Iieima hjá sjer. Ósjálfrátt las liann dyraspjald- ið: Erik Storm — jú, innan þess- ara dyra átti hann lieima. Hann sá í anda vistlegu stofurnar og góðlega andlitið á konunni sinni, hrukkótt af elli og striti. Alt i einu fanst hon- um að liann mundi. kafna í allri hlýjunni og lijartagæskunni þarna inni. Hann tók um hálsinn á sjer og svitinn spratt fram á enninu. Honum fanst Jífið framundan vera eins og þykk, grá móða. Dag eftir dag yrði hann að olboga sig áfram gegnum það .... Eva — enn var hún ekki farin, enn gat liann náð til hennar. Hann þrýsti á bjöllu- linappinn. Honum fanst eins og kliðurinn í bjöllunni ætlaði að sprengja á sjer höfuðið. Hurðinni var þegar lokið upp. „Erlu þá komiiin, Erik minn. —- Mjer datl i hug, að ]ni mundir verða að vinna framyfir.“ — Hún iðaði kringum liann. „Jeg skal hengja upp frakkann þinn. Skelfing lield jeg þú sjert þreyttur." Hann sá dirgjuvaxna konuna sína, grátt hái'ið, sviplaus augun, en við hliðina á henni sá haiin í liugan- um aðríj — Evu, Evu, með unga og Jilýja líkamann, mjúka, lifandi hörundið. Hann faiin, að hann var dauðþreyttur, er hann riðaði enn í stofuna. Hann heyrði konuna sina fram- an úr eldhúsii;u: „Nú'skal jag koma með tebolla handa þjer. Þú leggur altof mikið á þig, Erik.“ Hún liengdi frakkann hans á lierðatrjeð og tíndi nokkur glóbjört tiár á frakkaboðangnuin. Svo bursl- aði hún vandlega hvítan hlett, þar sem andlitsfarðinn hafði sest á. Það var sárl hros á vörunum á henni og hún andvarpaði. „Teið keniur undir eins,“ kallaði lnin og fór iiin i eldhúsið. Hann sá stólinn, sem stóð við arininn. Blöðiii lágu á litla borðinu við stólinn. Inniskórnir stóðu lijá. Hann var kominn beim. Egils ávaxtadrykkir Efnis-ágrip. Opera i ó þáttuni eftir Goun- od (1818—1893). Tekstinn er tekinn upp úr t'yrri hluta hins fræga verks Goetlie, en stil- færður með óperunni af rit- liöfundunuin Barbier og Carré. Var fyrst sýnd í Théatre J.yrique í París 19. mars 1859. Aðalpersónan er aldraður, frægur og fróður læknir, Faust að nal'iti. Alt lif lians Jiefir að þvi stefnt, að afla sjer fróðleiks, — fróðleiksþorst- inn hefir verið óslökkvandi og-'hann er búinn að lila langa æfi, sistarf- andi og í þrotlausri leit að nýjum og nýjuni fróðleik, en er óánægður með árangurinn og vonsvikinn, þreyttur á Iilinu og vill nú lielst leggja árar i hát og mega deyja. Mefistofeles, sem er Satan sjálfur í dulargerfi, keniur til skjalanna og vill fá liinn mikla lærdómsmann, gamla lækninn, til að reyna lífið í annari mynd, sem læknirinn þekk- ir þó ekki nema af afspurn. Mefistó- feles býðst til að lijálpa lionum, gefa lionum æskuna aftur og fríð- leik að auki, — og Faust þiggur þetta. Og í þessari nýju mynd, sjcr liann veröldina á nýjan leik og alt öðru Ijósi, en liann liefir áður sjeð liana. Það er vor og allur gróður vaknandi til lifs. Og einn fagran vormörgun sjer hann Margrjeti i fyrsta sinn og býður henni fylgd sína. En Margrjet er „björt mey og hrein,“ og hún á bróður, sem Val- entín heitir, er ann henni og gætir liennar sem mest hann má. Og Mar- grjet svarar Faust all snúðugt, að hún óski ekki fylgdar lians nje fjelagsskapar. — Með sjálfri sjer þykir lienni þó nokkuð til um gull- hamrana, sem hann slær lienni, jiessi friði og glæsilegi ungi maður, — lnin er aðeins saklaust sveita- blóm. Nú vill svo óhéppilega til, að Valentín bróðir liennar, sem er her- niaður, fær skipun um að gegna áríðandi skyldustörfum í fjarlægu bygðarlagi. En áður en liann fer að lieiman leggur hann systur sinni ýmsar lífsreglur og kveðjast þau síðan með trega. Er nú agðsótt fyrir Mefistofeles að greiðii götu Fausts til þess að kynnast Margrjeti hetur. Ivemur hann sjer sjálfur í mjúkinn hjá aldraðri frænku Margrjetar, frú Mörtu Scliwertlein, sem á að gæta ungu stúlkunnar. Telur liann kerlingar- skjóðunni trú um, að maður lienn- ar hafi fallið á vígvellinum, og gerir liaiia jafnframt hálf ruglaða, með því að slá lienni gullhamra og gæla við hana. Hún gefur sjer ]>ví ekki tíma til að liafa gát á liverju framvindur um Margrjelu, — en Faust notar tækifærið og sigrar saklaust hjarta liinnar ungu og óreyndu stúlku. Hún trúir hon- uin og treystir og þigí'ur dýrar gjaf- ir hans, fagnandi eins og harn. Þegar Valentín bróðir liennar kemur lieim úr stríðinu, glaður og reifur, sæmdur heiðursmerkjum fyrir frækilega framgöngu, er alt um seinan. Fyllist hann harmi og heift og skorar Faust á lióhn lyrir að hafa svívirt systir hans. En Mef- istófeles stýrir sverði skjólstæðings síns, og lýkur svo einvíginu, mjög gegn vilja Fausts sjálfs, að hann veil- ir Valentin banasár. En Valentin hiður systui- sinni bölbæna í aild- arslitrunum. Nú fyrsl verður Margrjeti ljóst, hversu ömurlega hún er sjálf á vegi stödd og hana hryllir vlð morðingja bróður síns. Hún stendur nú uppi eili og yfirgefin, þvi að allir snúa við henni baki og forðast Jiana. 1 örvæntingu sinni leitar hún jniggun- unar í kirkjunni, en liún fær ]>ar engan frið nje svölun. Rödd sam- viskunnar, ’návær og ásakandi, yl'ii- gnæfir allar bænir og alla sálma. Og loks verður hún viti sínu fjær og fyrirfer nýfæddu harni sínu. Faust liður líka illa. Hans sam- viska liefir líka hátt og ákærir hann beisklega. Og Mefistofeles lcíggur sig allan fram til ]iess að eyða öll- um sjálfsávítunum lians og svæla samviskuna. En Faust hefir aldrei ætlað 'sjer að svikja Margrjeti. ITann elskar stúlkuna, en það eru liin illu álirif Satans, eða Mefistol'eles. sem stjórna gjörðum hans. Það er liann sem stjórnar lífi lians áfram, sýnir honum nýjar dásemdir þessa lieims, leiðir hann út í ný æfintýr og nýjar lystisemdir, sem ná ha- marki sínu, er liann kemst í kynni við hina fögru og glæsilegu Helenu. En þegar ástríðuofsinn er i sem mestum algleymingi, sjer I-'aust Mar- grjeti lyrir sjer. Hún er fölleit og torkennileg, klædd livítuni kyrtli eða serk, sem konur voru færðar i, er taka skyldi af lífi, — og Faust verður sjerstaklega starsýnt á blóð- rauða rák á fögrum hálsi hennar. Þá verður liann alveg örvita. Hann ])ykist vita, að hún muni vera i mikilli liættu, og hann heinitar það af Mefistófelés, að hann bjargi henni. Margrjeti hefir verið varpað i fangelsi fyrir ódæðisverkið, sem liún framdi í hrjálæði og biður hún þess nú, að verða hálshöggvin. Hún situr á liálmfleti sinu í fangaklefanum og rær fram og aftur í sæti sínu með leppa-stranga í fanginu, sem hún liyggur að vera barnið sitt. En þó þó að liún sje rugluð, bregður enn fyrir í huga hennar minningum um liina skammvinnu og dýrkeyplu hamingju. Faust kemur iiin í klefann til hennar og Mefistófeles með lionum og gera þeir ítrekaðar tilraunir lii að fá hana til að flýja með sjer. En ósjálfrátt hefir hún beyg af elskhuga sínum og vill forðast hanii, en ákallar guð og dýrðlingana og biður sjer miskunnar. Og drottinn miskunnar henni, þvi að i sama mund, sem fangelsisklukkunni er hringt til merkis uni að aftaka hennar skuli fara fram, andasl Margrjet, en englar koma og hera sál hennar til liimna. Og í sömu svipan liverfur Mefislo- l’eles í jörð niður. hiiiosOlubircðir árni jónsson. hainarstr s

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.