Fálkinn


Fálkinn - 25.09.1942, Blaðsíða 9

Fálkinn - 25.09.1942, Blaðsíða 9
f' A L KI N N 9 an hann var að telja Nale út 20.000 dollarana i eintómum' 20-dollara seðlum. „Gerið ])jer svo vel, herra NaJe. Jeg held að ])etta sje rjett.“ Nale stakk hverjum seðlabögglin- um eftir annan ofan í töskuna og var skjálfhentur. „Viljið ])jer ekki fá sendil lil að fylga yður?“ spurði Cornwall. „Þetta er mikið fjc — og margt get- ur komið fyrir.“ „Hm — nei. Þjófarnir i Cypress eru allir undir lás!“ sagði Nale og deplaði votum augunum. „Verið ])jer sælir, Cornwall! Verið ])ið sælir! Skrambi er liann ónotalega kaldur í dag. Það viðrar ekki vel fyrir 'ávextina núna. Hm! Já!“ Hann fór út í bifreiðina sem beið lians fyrir utan, en í bankanum var eldtryggur geymsluklefi og þjóf- lieldur, en þar var lítið eltir af peningum. Cornwall leit fram í sal- inn. Bóndi nokkur var kominn aö lúkunni í stað Nale og liann heyrði að hann sagði í afsökunarróm: „Erfiðir tímar núna. Jeg verð að taka út peningana til að kaupa mjer tilbúinn áburð. Get jeg irng- ið það sem jeg á inni?“ Gjaldkerinn skyldi hvað þetta þýddi og Cornwall skyldi það líka. Bankaráðið hjelt fund seint um kvöldið. Á borðinu var sægur af •brjefum og símskeytum og Cornwall gerði grein fyrir ástæðum bankans )<ieð þessum niðurlagsorðum: „Það var ál'all, sem jeg hafði ekki búist við, að Nale tók út þessa 20.000 dollara. Ef til vill leggur hann þá inn aftur. Hann er svíðingur og ein- hver hefir gert hann hræddan. En af því að það er laugardagur á morgun verðum við senniega að borga út tíu til fimtán þúsund döll- ara fyrir liádegi, og svo niikið fje höfum við ekki. Jeg hefi símað til Eederal Reserve-bankans, en þeir vilja ekki hjálpa okkur þar. Við vor- um ósáttir við þá um eill skeið, eins og þið sjálfsagt munið. Og jeg mun ekki þurfa að segja ykkur, að hjer í bænum er enginn banki, sem vill hlaupa undir baéga jafnvel þótt hann gæti, og það mundi ekki koma mjer á óvart þó þeir heimtuðu út- borganir af okkur á morgun, ekkl aðeins lil að koma okkur á knje heldur líka af því, að það er þröngt i búi hjá þeim sjálfum. Við eigum að vísu mikið fje i appelsínuekrum, en þar eru ávextirnir frosnir núna. Næsta ár eru þær ágæt eign en núna eru þær einskis virði.“ „Herra minn trúr!“ hrópaði einn fundarmaðurinn, kaupmaður í bæn- um. „Hvað getum við tekið lil bragðs? Verðum við að loka bank- anum?“ „Já, nema forsjónin taki i taum- ana og geri kraftaverk,“ svaraði Cornwall. „Fást stórbankarnir í New York ekki lil að hjálpa, el' við bjóðum þeim háa vexti?“ Bankastjórinn hristi höfuðið. „Þeir vita það eins vel og við, að frosnar appelsínur og sítrónur eru einskisvirði. Nei, jeg á aðeins eina veika von. Jeg hefi símað vini mín- um i Georgia siðdegis í dag; hann hefir má ske efni og tiltrú til mín til þess að hjálpa okkur, og jeg fæ svar frá lionum í nótt. Við skulum því hittasl í fyrramálið klukkan tíu.“ Bankaráðsmennirnir fóru út um hliðardyr og, kinkuðu kolli til Fitch bílstjóra Cornwalls, sem stóð og beið í dyrunum. Þeir tóku ekki eft- ir hve hann var hugsandi á svipinn, og þeir höfðu ekki heldur tekið eftir, að dyrnar frá fundarsalnum höfðu staðið i hálfa gátt. Tveimur timum siðar fjekk Corn- Wall svohljóðandi simskeyti: „Því miður engir handbærir pen- ingar núna. Máske í næstu viku.“ Cornwall ók heim til sín örvænt- ingarfullur og ráðalaus. Næstu viku! Og á morgun var laugardagur og miklar útborganir. Hann lagði hönd- ina á stólbakið við arininn — sirin. Alilr voru í fasta svefnij alt þetta var hans — enn[)á. En á morgun væri lífsstarf hans hrunið i rúst. Og úti í bæ svaf Obadias Nale með tuttugu jiúsund dollara, sem engum komu að gagni. Tuttugu þúsund doll- ara í ónýtuni peningaskáp. Þessir peningar hefðu getað bjargað Corn- wall. Nale liafði farið úr bankanum með tösku sína i annari hendinni og lifið í hinni. Það gat verið hættulegt að vera á ferli með svona mikla peninga, en Nale þóttist þekkja Cypress. Ágirnd hans liafði sann- fært hann um, að tuttugu þúsundin væru öruggari á heimili lians en í kjallara verslunarbankans. Nale stóð á sama þó verslunarbankinn og enda allir bankar bæjarins færu á haus- inn, ef liann slyppi undan með tösk- una sína. Enginn þeirra sem höfðu sjeð Nale taka við peningunum, lialði elt hann út á götuna; en hinsvegar ætl- aði enginn að þegja um, að hann hefði sjeð þelta, og fyrir kvöldið vissi allur bærinn og nágrennið, að Nále hafði tekið peningana sína úr banukanum og ætlaði að geyma ])á heima hjá sjer. Hann ók lieim í Fordskrjóðnum sínum og hafði töskuna við hliðina á sjer, og er hann hafði komið bílnum fyrir I skúrnum og tekið úr vjelinni einhverja pai’ta, svo að ekki væri hægt að nota bílinn, fór hann inn. Hann hafði heyrt, að þjófar væru fíknastir í Fordvagna, og helst hefði hann viljað tæma bensingeymirinn, en gerði það ekki af ótta við, að eitthvað af hinum dýra vökva kynni að lcka. niður. Yenjulega var það hálftíma verk að gera bílinn ökufæran á morgnana; en þetta var þó ódýrara en að tryggja bílinn gegn þjófnaði. Þegar hann kom inn dró hann tjöldin fyrir alla glugga áður en hann setti peningana inn i gamla skápinn, en hann var greyptur inn í vegginn og oliumálverk hengt fyr- ir lmrðina. Hann fór að reiða fram kvöldverðinn en hafði augun í sí- fellu á myndinni og eins góndi hann á hana meðan hann var að jeta. Loks sofnaði hann i hægindastóln- um sínum með gamla, hlaupvíða skammbyssu í hendinni. Kvöldið og nóttin lagðist yfir Cypress og engin umferð heyrðist á gctunni. Klukkan varð tíu — ellefu —tólf, og litli, skorpni karlinn í stólnum svaf eins og steinn. Stund- um var eins og liann kiptist við í svefninum. Líklega var Odabias Nale að dreyma um peningana sína i skápnum. Skuggi leið yfir götuna skamt frá og læddist meðfram grindinni við garðinn hjá Nale. Þessi náttfari, hver sem það nú var, vissi vel hvernig hann átti að haga sjer. liann kaus sjer glugga á bakhlið liússins, límdi brjefræmu á rúðuna og skar síðan gat á hana, stakk hehdinni inn um það og lyfti svo gluggahespunni. Hann var á gúmmísólum enda lieyrðist ekki fremur til hans en kattar er hann kom inn i ehlhúsið og borðstofuna. Hann brá upp vasa- Ijósinu og sá að Obadias sat í stóln- um i næsta herbergi, sofandi með skambyssu í hendi. Innbrotsþjófurinn brosli. Hjer var engin hætta á ferðum. Hann tók glas up úr vasanum, lielti úr því í klútinn sinn og lagði hann ylir nefið á Nale. Hann gaf frá sjer hljóð og mundi hafa staðið upp ef sterk- ar hendur hefðu ekki þrýst lionum ofan i stólinn. Svo tautaði hann gegnum klútinn: „Verið ])ið sælir, lierrar mínir — slæmt veður — fyr- ir — appelsínurnar!“ Maðurinn, sem var að bogra yfir honum brosti aftur og helti meiru i vasaklútinn, sem var ómerktur. Inn- an skamms svaf Nale fast. Nú kveikti þjófurinn á rafljósunum og tók á slagæðinni á Nale. Hún var í lagi, engin hjartabilun — ekkert að ótt- ast. Þó að hinn ljettfætti þjófur væri grannvaxinn veittist honum auðvelt að taka Obadias og bera hann inn í rúmið lians. Til vonar og vara batl hann liann með snæri, sem hann hafði haft með sjer, læsti hurð- inni og gekk brosandi inn i stofuna aftur. Fyrst athugaði hann að ljósið sæ- ist ekki af götunni og svo hóf hann leitina. Peningarnir hlutu að vera i stofunni, annars hefði Nale ekki setið þar. Og við aðra myndina sem þjófurinn hreyfði uppgötvaði hann skápinn. Þjófurinn hló. í þessum ó- nýta skáp voru 20.000 dollarar! Það var grafhljótt í liúsinu; Ob- adias lá bundinn og svæfður í rúm- inu og svaf eins og steinn, þrátt fyrir alla hörðu vjelahlutina úr bílnuin, sem hann liafiði í vösunum. Þjófurinn fór nú að reyna tæki sín á skáphurðinni og var ekki nema örfáar mínútur að opna. í skápnum var gamla taskan en annað ekki. Hán tók hana fram og opn'aði hana undir lampanum. Þar voru allir seðlabögglarnir. Fingurnir skulfu, ei þeir sneru við seðlunum. Hann leit upp. Bölvaður svíðingurinn! Hann lokaði töskunni, tók upp flúnelsklút og strauk vandlega yfir lásinn og framhliðina á skápnum. Sömuléiðis málverkin, sem hann hafði hreyft við. Það var auðsjeð, að þetta var enginn viðvaningur. Klukkan sló eitt þegar hann fór upp stigann aftur, með töskuna i hendinni. En nú fór hann ekki inn í svefn- herbergið heldur i kamersið beint á móti. Hann dró tjaldið fyrir glugg- ann, kveikli ljós og fór að vinna. Kann hafði lieyrt ýmislegt hjá kon- unni, sem þvoði húsið hjá Obadiasi einu sinni í viku og hann hagaði starfi sínu samkvæmt því. Hann tók kvenföt úr skáp í herberginu. þau voru ekki eftir nýustu tísku. Obadi- as hafði sennilega geymt þau af því að hann tímdi aldrei að láta neitt af hendi, sem liann gat ekki grætl á. Það var mikið af fatnaði þarna og þjófurinn var talsverða stund að velja úr það, sem hann ætlaði að nota. Hinu fleygði hann inn í skáp- inn aftur, fór svo inn til Nale til að athuga hvort hann þy.rfti meira „svefnmeðal“ og er hann hafði sannfærst um að svo var ekki, lagð- isl hann til svefns í rúmi frú Nale. Hann vaknaði alhress og óþreytt- ur um morguninn og sá, að Obadias mundi sofa eina 5—6 tíma enn. Hann hitaði sjer kaffi, drakk það og fór svo inn í herbergið, sem hann hafði sofið í. Þar fór hann úr fötunum sinum og farðaði á sjer andlitið svo vel að sjálf Sarali Bernhard liefði öfundað hann. Fór svo í kvenfötin, sem hann hafði fundið i skápnum, og setti á sig gamlan hatt með þjettri slæðu fyrir andlitið, leit svo í spegil og var ánægður með handaverkin. Enginn liefði getað þekt innbrots- þjófinn i þessu ágæta gerfi. Konan virtist vera milli sextugs og sjötugs og limaburðurinn var eins og hjá gigtveikri manneskju. Augnabliki eft- ir að gamla konan hafði lokið við að klæða sig laut lnin niður að Nale með votan vasaklút í hendinni. „Sofðu nú rótt, svíðingurinn!“ sagði hún skrækróma og fór svo á burt. — — Klukkan í verslunarbankanum var 9.15. Viðskiftin gengu að því er sjeð varð sinn eðlilega gang, en allir starfsmennirnir vissu, að innan skamms mundi verða að hætta að borga út, því að peningarnir voru á þrotum. Cornwall sal inni á skrifstofunni sinni, fölur og dapur. Hann hafði vakað yfir bankanum, eins og móð- ir yfir barni sínu. og heima hjá hon- um var konan við venjuleg störf og grunaði ekki neitt. Hvað átti hann að gera? Allar leiðir voru lokaðar og þessi ömur- legu örlög voru honum að kenna. Hann hafði orðið grimmum örlaga- leik að bráð — út af nokkrum frosnum appelsínum, eins og Nale liafði sagt. Nale!“ Hann krepti hnefana. Nale, svíðingurinn og illmennið! C.orn- wall mintist margra greiða, sem hann liafði gert þessum þorpara og honum lá við að óska honum alls ills. — Tuttugu þúsund dollarar! Þessi upphæð hefði nægt bankanum til að standast þetta áfall. Ef hann hefði haft sunnudáginn til þess að koma verðbrjefum bankans í pen- inga, þá hefði hann getað bjargað bankanum. En nú fóru laugardags- greiðslurnar í liönd og þær voru eins miklar og allra liinna virlcu daganna samtalið. Og engir pening- ar til að borga með. í þessum raunahugleiðingum mini- ist Cornwall bifreiðarstjórans síns. Gott að hann var ekki bendlaður við þetta! Ekki var hægt að kenn'a honum um þetta ólán. Hann bað í liljóði fyrir konunni sinni, fyrir Filch og öllum vinum sinum, sem höfðu treyst honum. Auðvitað mundi hann reyna að ná sjer í atvinnu ann- arsstaðar, en ekki í öðrum bæ held- ur hjer i Cypress, og hann vonaði að geta endurgreitt livern eyri, sem samborgarar hans töpuðu við gjald- þrot bankans. Alt í einu kom einn bankaritarinn eins og byssubrendur inn til hans án þess að ber.ja á dyrnar. Frjetlin sem hann kom með var afsökun fyrir þessari yfirsjón. „Herra Cornwall,“ sagði hann með öndina í hálsinum. „Hvað seg- ið þjer um þetta! Nale hefir sent peningana sína í bankann aftur!“ „Hvað eruð þjer að seg.ja, mað- ur?“ sagði bankast.jórinn. „Það er satt, herra. Einhver ætt- ingi hans kom með þá, jeg veit ekki hver.“ Cornwall var kominn fram í af- greiðslusalinn áður en bankaritarinn hafði sagt sögu sína til enda. Við lúkuna hjá gjaldkeranum stóð gömul kona í búningi frá tíð borg- arastyrjaldarinnar. Hún var með ])jetta slæðu fyrir andlitinu og á borðinu h.já henni stóð taska úr krókódílaskinni. „Hver eruð þjer?“ heyrðist inn- an úr slæðunni. „Jú, jeg geri ráð fyrir að þ.jer sjeuð herra Cornwell. Haiín Obadias bað mig að fara og tala við yður. Viljið þjer gera svo vel að taka við þessum seðlum. Það hl.jóta að vera miklir peningar, því að taskan er þung. Viljið þ.jer láta mig fá kvittun handa honuni Obadi- asi.“ Nú spertu allir eyrun, sem stadd- ir voru í bankanum. Jæja, svo að Nale hafði ekki mist trúna á bank- anuin! Annars hefði hann ekki sent peningana aftur. Cornwall l.jet ekkert á s.jer bera, en bókarinn var skjálfhentur þegar hann skrifaði kvittunina og rjetti hana frá sjer. „Með leyfi að spyrja,“ sagði banka- st.jórinn, —• „herra Nale er vist ekki veikur, úr því að hann sendi yður með peningana?“ „Veikur?“ sagði sú gamla og saug upp í nefið, — „nei, ekki veikari en þjer eða jeg. Hann er svolítið slæmur af gigt, eða það heldur hann. Jú, jeg þekki liann, jeg hefi ekki verið systir lians í sextiu og tvö ár fyrir ekki neitt.“ „Jeg vissi ekki að Nale ætti syst- ur,“ sagði Cornwall. „Jeg liefi ekki komið til lians i mörg ár,“ sagði konan, „en jeg kom með síðustu lest í gærkvöldi og þeg- ai jeg frjetti, að hann hafði svona Frh. á bls. 11.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.