Fálkinn


Fálkinn - 25.09.1942, Síða 10

Fálkinn - 25.09.1942, Síða 10
10 F Á L K I N N YNe/tv LE/SNbNRNIR FURÐULEG PÖNNUKAKA I Hjartalandi ríkja Hjartakongur og Hjartadrotning og ])au eru ósköp góð við jiegnana sína. Einn sunnu- <lug gaf drotningin öllu fólkinu fri, svo að |)að gæti i'arið upp í Vatns- skóg, og hún sagði við hjartakong- inn sinn: „Jeg verð að matreiða sjálf í dag, ]>ví að jeg lofaði öllu fólkinu upp í Vatnsskóg. Hvað langar þig mesl i að borða í dag?“ Hjarlakongurinn hugsaði sig um dálitla stund og svo sagði hann: „Heldurðu að ]>ú gætir soðið sæt- súpu, með miklu af kirsiberjuin og piónium og hakað pönnukökur til að liafa á eftir?“ „Eins og jeg geti það ekki,“ sagði hjartadrotningin og hló við, „nu skal jeg byrja á þessu undir eins.“ Svo tók hún til óspiltra málanna. hún setti á sig svuntu, til að hlíía rauða silkikjólnum sínum og setti á sig livítar ermar utan yfir silki- ermarnar. Og svo fór hún fram í eldhús. En meðai; hjartadrotningin var í þessum önnum gekk hjartakongur- inn um milli herbergjanna í höllinni og var altaf að lilakka til að fá mat- inn. En þegar minst varði stóð svo- litill snáði l'yrir framan hann og hneigði sig. „Álfakongurinn sendi mig og bað að spyrja, hvort lijartakongurinn og hjartadrotningin vildu ekki skreppa með mjer snöggvast til Álfheima, sjer lil gamans,“ sagði snáðinn. „Jú, jeg hefði svei injer gaman af því,“ sagði hjartakongur. En svo hugsaði hann sig um. „Ja, það er að segja, ekki fyr en jeg hefi fengið miðdegismatinn minn, því að jeg er svo svangur, og konan mín lof- aði að baka handa mjer pönnukök- ur.“ „Pönnukökur? Pað var svei mjer heppilegt," sagði snáðinn. „Jæja, þá hinkra jeg bara við á meðan!“ Svo hneigði hann sig og hvarf, og hjartakongurinn stóð þarna eftir og var á báðum áttum og skildi ekki almennilega í þessu. En alt i einu heyrði liann glámur og læti neðan úr eldhúsinu og flýtti sjer að hlaupa þangað. Hjartadrotningin hafði fyrir löngu lokið við að sjóða sætsúpuna og lirært jafninginn í pönnukökurnar, og nú tók hún jafninginn í sleif og lielti á pönnuna en bræddi smjör- klinu á henni áður. Kakan varð ljósbrún að neðan og nú var bara að snúa lienni við og drotningin lyfti pönnunni og ætlaði að kasta pöþnukökunni upp og láta liana snú- ast í loftinu, eins og fínir pönnu- kökubakarar gera. En livað haldið þið nú að hal'i skeð. Þegar hún þeytti pönnukök- unni þá kom hún ekki niður aftui'. Hún sveif þarna um i loftinu og hjelt áfram' að stækka og stækka, þangað til hún var orðin eins og stærðar gólfábreiða! Drotningin varð svo lirædd að hún misti pönn- una á gólfið, og það var glamrið, sem hjartakongurinn lieyrði. „Hvað gengur eiginlega á fyrir þjer, elskan mín?“ sagði kongurinn þegar hann kom ofan í eldhúsið og sá hjartadrotninguna sína standa þarna eins og flón og glápa á þessa risavöxnu pönnuköku, sem sveif fram og aftur um eldhúsið, upoi undir lofti. En þ'á heyrðist veik rödd og skræk: „Gerið þið svo vel og tylla ykkur á pönnukökuna. Eftir tvær mínútur erum við komin til Álfheima.“ ’ Þarna var litli snáðinn ])á koin- inn og sat flötum beinum á pönnu- kökunni og brosti til kongsins og drotningarinnar ög bað þau um að koma til sín. „Jeg er í gamla kjólnum mínum og er bæði með svuntu og hlífðai- ermar,“ sagði hjartadrotningin. „Það gerir ekkert til,“ svaraði snáðinn. „Álfadrotningin á dálítið, sem hún ætlar að gefa yðar Hátign." Jæja, lijartakonginn og lijarta- drotninguna langaöi mikið lil að fljúga til Álfalands á pönnuköku, og svo liðu þau af stað, langt, langt í burt. Þau sáu ríkið silt í órafjarlægð niður undan sjer, en svo hvarf það og' Jiau komu til Álfheima. Álfakonungshjónin buðu þau vel- komin og drotningin fór með lijarta- drotnínguna inn í snyrtiherbergið sitt og þar lá dýrindis kjóll, saum- aður úr eintómum rósablöðum, með daggardropa á hverju blaði. Ilann var eins og sniðinn á lijartadrotii- inguna, og nú var hún eins fín og fólk átti að vera í hirðveislum hjá álfunum. Jeg liefi ekki tíma til að segja ykkur hvernig þau skemtu sjer eða hvað þau fengu að borða, en þjer er óhætt að trúa þvi, að það var ekki til að kimsa að, því að veisla eins og þessi er ekki haldin nenia einu sinni á öld. En undir morgun flaug pönnu- kakan heiin aftur og síðan hvarf hún. Hjartadrotningin hefir marg- sinnis reynt að búa sjer til galdra- pönnuköku síðan, en henni hefir aldrei tekist það. En þið gætuð reynt þetta, í næsla skifti sein hún mamma ykkar hak- ar pönnukökur. Jæju, Pjetur litli. Hverjir eni nú hirðingjarnir? Hirðingjarnir erti fólk, sem uldrei er nema stutta stnnd á o- nefndum stað. — Fyrirgefið jijer — hikk ef jeg hef — hikk — stígið ofan ú tærnar á yður. I-------------------------------- S k r í 11 u r. ______________________________i tlræddi maðurinn, sem er orðinn leiður á uð gæyjast nndir rúmið sitt á hverri náttu. — Ætlið jijer uð bíða eftir bux- unum, eða á jeg að senda þœr ...? —- Jæja, góða ferð, elsku Tobías -----en, meðan jeg man---------lwar geymir þú lífsábyrgðarskírteinið Maðurinn sem hefir beðið eftir lagi að komast yfir götuna: — Þakka ykkur innilega fyrir. — En hvað höndin á þjer er livíl og mjúk! Á lögreglustöðinni. — Flýtið þjer yður uð handlaka mig, jeg hefi lamið konuna mina i hausinn með regnhlíf. — Ilvuð segið þjer, maffur? Dráp- uð þjer hana? — Nei, en hún er alveg á hœlnn- um á mjer.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.