Fálkinn


Fálkinn - 25.09.1942, Síða 14

Fálkinn - 25.09.1942, Síða 14
14 Ir Á L K I N N I>. STEFÁNSSON. Frh. af bls. 3: uninni sjálfur lil ilauðadags, 14. desember 1938, en ekkjá lians, frú Oddný Stefánsdóttir tók þá við rekstri verslunarinnar of> hefir son- ur þeirra lijóna, Björgúlftir, síð.m stjórnað versluninni. Hann var við verslunarnám í Þýskalandi þegar dauða föður hans bar að, og vann þar i skóverksniiðju um tíma. En við lát föður sins hvarf hann heim, o" lók við stjórn verslunar- innar, ásamt systur sinni, þó að liann væri jní aðeins 17 ára að aldri. Hefir verslunin þróast og dafnað vel undir stjórn hans, enda var það traustur grundvöllur og hollar meg- inreglur, sem Björgúlfur heitinn liafði lagt að starfseminni. Hjer var jiví að ræða um beint franlhald, á traustri undirstöðu. Bjölgúlfur lieitinn var sainbland hins besta í gömlum skilningi á kaupmensku og nútimaþekkingu á greininni, sam- viskusamur i viðskiftum, hagsýnn og flestum betur mentaður i versl- unarfræði. Um þekkingu hans á bókfærslu og lægni þá, sem hann hafði í því 'að kenna öðrum þá námsgrein, geta fjölmargijr nem- endur hans borið vitni, j>ví að sum- part kendi hann um skeið við Versl- unarskólann og hafði auk þess löng- um einkatíma í bókfærslu, eftir því sem honum vanst tími til frá öðrum störfum. Leyndi það sjer ekki að liann hafði gaman af að kenna. Og 'andlátur var hann með frágang á verkefnum nemenda svo af bar, enda bera bækur þær, sem hann færði sjálfur, þess glöggt vitni, að hann var vandlátur við sjálfan sig. Verslunarbækur Björgúilfs heiýins \oru sannkölluð snildarverk. Verslunin var stofnuð í fyrra slríðinu, þegar samgöngulaust mátti heita við Evrópu, og urðu því hin fyrstu viðskiftasambönd hennar fyrir vestan haf. Þegar samgöngur hófust aftur austur á bóginn flutti verslunin inn vörur frá Hollandi, Belgíu og Þýskalandi aðallega og svo frá Englandi, einnig frá Spáni og Ítalíu, uns samgöngur lokuðust við meginland Evrópu í núverandi stríði. Sum árin rak Björgúlfur heit- inn allmikla heildsölu, samfara versluninni á Laugavegi 22, en hin siðustu árin hefir verslunin nær eingöngu verið skorðuð við smá- sölu. Hún hefir ágæt sambönd vestra, auk hinna gömlu sambanda hjer i álfu, og það er jafnan ,,úr miklu að moða“ þegar komið er inn í skóverslunina á Laugavegi 2á. Og út á við hefir þetta fyrir- tæki getið sjer orð fyrir að halda vel þau boðorð, sem vandaðar og góðar verslanir setja sjer. næði, þar sem skólinn er haldinn í sveitum, og í bæjunum fá börn- in ókeypis inorgunverð. Síðustu ára- tugi hafa verið settir upp verslunar- skólar og aðrir framlialdsskólar, og barnaskólanemendum gert fært, að komast beint i mentaskólana. Var snemma byrjað á að gera barna- skólana jiannig úr garði, að þeir gætu veitt næga undirbúningsment- un undir æðri skólana, og nú er þetta komið í kring um alt land. Það var eftir samþykt stjórnar- skrár Svía, árið 1809, að fyrst var farið að tala um almenna skóla- skyldu. Það voru fulltrúar yfirstjett- anna, sem fyrstir báru fram tillög- ur um jielta: aðalsmenn, biskupar og aðrir mentamenn. Og fulltrúar bændanna tóku í sama strenginn — ])eir voru l>á ein af hinum fjór- um stjeltum Bíkisjjingsins - en úr þeirra flokki hefir komið mikill liluti prestastjettarinnar og annara mentamanna Svía. Lagafrumvarpið um almenna fræð.sluskyldu náði ekki samjiyki fyr en á rikisþinginu 1840—41. Fyrstu fimtíu árin gengu lrain- kvæmdir þessara laga hægt og varð margt til að tefja fyrir. Eins og áður er .sagt og var landið fátækt, og vantaði bæði skólahús og me’nt- aða kennara. Og j>að er ekki hægt að lá fátækum bændum þó að þeir vaéri tregir til að senda börn sín i skóla, þegar þau gátu komið að liði heima. í bæjunum voru stöfn- aðir svonefndir „Lancester“-skólar, þar sem hundrað eða fleiri kenn- araefnum var kent í sömu stofunni af „heyrurum“. Nú hafa kennaraskól- ainir fyrir löngu tekið við því starfi. Eins og sakir standa munu barna- skólarnir í Svíþjóð vera fullkomn- astir allra slíkra skóla i lieimi, og ]>ar læra börii bæði undirstöðuat- riði almennra námsgreina og eins verklegar iðnir. Ræður allra þeirra, sem töluðu á liátiðinni, 1>. á. in. kenslumálaráð- herráns, erkibiskups Svía og lull- trúa kennarastjettarinnar, mótuðust af liinUin alvarlegu tímum, sem nú eru. Einn ræðumaðurinn komst þannig að orði uni jjýðingu all>ýðu- fræðslunnar í Svíþjóð, að hún væri „fremsta viglína sænsku þjóðarihn- ar“. I tilefni af aldarafmælinu gaf sænska póststjórnin út tvö ný frí- merki. Stærð þeirra er óvenjuleg í Sviþjóð, þvi að þeir hafa lengstuni haldið sjer við gamla formið, en jiessi frimerki eru helmingi breiðari en venjuleg. Þessar gerðir eru: 10 aura rauð-fjólublá, og 90 aura Ijós- hlá. Á þeim eru tvær myndir, af Rudenskíold greifa og Nils Máns- son, höfðingjanum og bóndanum, sem börðust mest fyrir efling al- j)ýðiifræð.shinnar í Svíþjóð í upp- hafi. SKIPASTÓLL SVÍA. Svíar hafa smíðað ný skip, sem nema að tonnatali þrem fjórðu af j)ví, sem þeir hafa mist, ög iiú er vjelskipastóllinn í Sviþjóo orðinn stærri en gufuskipastóllinn — segir tímaritið Svensk Utrikeshandel. Sið- an stríðið liófst liafa bæst við flot- ann 137 skip, samtals 287.000 smálest- ir, eða 72% af þvi, sem eyðilagt hefir verið. Af þessum nýja^ skipa- stól liafa 88 skip, samtals 216.000 smálestir, verið smíðuð á sænskum smíðastöðvum, fyrir sænska eig- endur. Mikill hluti af þessum skipastól eru vjelskip, enda er vjelskipa- flotinn nú orðinn stærri en eim- skipaflotinn. Svíar hafa mist 141 eimskip, samtals 220.00 smálestir og eiga nú 728 slik skip, samtals 618.500 smálestir. En vjelskipunum hefir fjölgað um 41 — með 40.000 smálesta burðarmagni, og eru þau nú alls 498 og bera 730.00 smálestir. Frá Svíþjóð. BARNASKÓLAUNIR í SVfÞJÓÐ 100 ÁRA. í sumar hefir jjess verið hátíðlega minst um alla Svíjijóð, að 100 ár eru liðin, síðan skólaskylda var lögleidd í landinu. Aðalhátíðahöld- in voru vitanlega í Stockholm, og fóru j)au fram með mikilli viðhöfn, í viðurvist konungs og konungs- fjölskyldunnar og ýmsra tignra gesta frá öðrum norðurlandajijóð- um. Þegar skólaskylda var tekin í lög í Svíþjóð var landið fátækt, þó að áhugi væri í þjóðinni. Þessvegna tók j)að alllangan tíma að koma skólalöggjöfinni i framkvæmd. Á síðustu tveimur til Jmeinur áratug- um hafa stórfeldar framfarir orðið í unglingafræðslumálum Svía, eigi að- cins vegna aukinnar velmegunar þjóð- innar, heldur öllu fremur vegna þess hve þjóðin er bókhneigð og fróðleiksfús. Kennararnir eru vel mentaðir, skólahúsin fullkomin og vel útbúin, og mikil áhersla hefir verið lögð á, að koma góðri skipun á skólamálin í dreifbýlinu í Norð- ur-Svíþjóð. Þar verður víða að leggja nemendunum til fæði og hús- TIL VARNAR SKIPALESTUNUM. Hjer er veriö aö koma sprengjum fyrir á enska Baufort-flug- vjel. en þær eru mikið notaðar til j>ess að verja skipalestir.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.