Fálkinn


Fálkinn - 11.02.1944, Page 2

Fálkinn - 11.02.1944, Page 2
2 F Á L K I N N MJL0 •Si^SrvtO. f&Tctt, ÍSi €*✓ tfí44 ojT'í I mLO u, Ák£v’ *íx.ce<** . 4ajþa*£: HE(£.(JSÖLtUCSSö01R: ÁR.NF JÖMSSON, HAFNAKSYR.5 R£VKJAV$K, Ásmundur Jánsson sjómaður Hveij- Jón Grímsson rafvirkjameistari, Týs- Sigurður Guðmundsson verkamað- isgötu 58, Reykjavík verður sjötug- götu 6, verður 60 ára 16. febrúar. ur Njarðargötu 61 verður 60 ára ur 15. frbrúar. 14. febrúar. NINON FRÁ ORUSTUNNI VIÐ SANGRO-ÁNA. Ein erfiðasa sókn 8. hersins í Ítalíu var háð við Sangro-ána, i einna verstu veðrunum, sem J>ar hafa komið í vetur og haust, og gerðu alla vegi lítt fœra. Iljer er ein af fallbyssum (4/iþuml.) sem 8. herinn notaði til stórskotahríðurinnar norðttr til stöðvd óvinanna, áður en herinn rjeðst yfir ána. SÓKNIN YFIR CAMINO-FJALLGARÐ. Einn erfiðasti jtröskuldurinn á leið fimta hersins eftir vestan- verðri Ítalíu hefir Cttminofjallgarðurinn verið, J>oð sem af er, enda voru bandamenn lengi að ná honum á sitt vald. Hjer eru Jjrír menn úr enska merkjahernum (Royal Signals) að lcggja sima i hlíðum fjallsins, meðan á sókninni slóð. Marskálkurinn Stalin Því hefði ekki verið spáð árið 1928, er Bretar gerðu húsrannsókn hjá rússnesku stórfyrirtæki í Lon- don, að Bretar og Rússar ættu eftir að verða samherjar í brúð. En stjórn málavinátta eða fjandskapur varir oft skemur en margir hyggja. Stalin liefir lengstum verið fáorður um fyrirætlanir sinar. En það er full ástæða lil að lialda, að milli hans Churchill og Roosevelts sje samkomu- lag um, hvernig stríðinu við Þýska- land skuli ráðið til lykta, cftir að þeir liittust á ráðstefnunni í Teheran sem stóð í fjóra daga og hófst 28. nóv. s. 1. Eftir liana gáfu þeir út sameiginlega yfirlýsingu, sem hefir heimssögulega þýðingu eftir stríðið. Og henni er beint gegn Þjóðverjum og jáfnframt tilkynnt, að þeir þre- menningarnir muni beita öllum á- hrifum sínum til þess, að varanlegur friður fáist í veröldinni eftir striðið. — Siðan hefir þó mál komið á dag- skrá, sem slær nokkrum óhug á vesturlandaþjóðirnar, sem sje mis- klið Pólverja og Rússa. Myndin hjer að ofan mun vera sú nýjasta, er tekin hefir verið af Stalin. Hún er tekin á ráðstefnunni i Te- heran, þar sem Roosevelt Iiitti hann i fyrsta sinni. Churchill Iiafði lieim- sótt hann í Moskva árið 1942. Stalin hefir verið valdamesti maður Rúss Samkvæmis- □g kvöldkjólar. Eftirmiödagskjdlar Peysur og pils. Uatteraðir silkislnppar □g svEÍnjakkar Plikiö lita úrval 5ent gsgn póstkröfu um allt land. — _____________ Bankastræti 7 lands siðan eftir dauða Lenins, 1924 Marskálksnafnbótina fjekk hann inars í fyrra. Skæðasta vopn Hitl- ers núna siðustu árin og var enda áður, er þetta: Bretar hafa mist stórveldisafstöðu sína og ná henni aldrei aft- ur. Annar hvor vinnur stríðið, jeg eða Stalin! Þetta sagði hann síð- ast i ræðu sinni 30. f. m. — Jeg eða Stalin. Hvað útlegst: Frelsari eða djöfull! — Öðruvísi var það sumarið 1939 þegar Ribbentrop undirskrif- aði griðasamningin í Moskva. Þá sagði Hitl- er á eftir, og hrósaði sigri: Saga Evrópu hef ir sýnt, að þegar Þjóð- verjar og Rússar vinna saman í friði og sam- drægni, þá rís dagur friðarins og þá vegnar öllum vel. — En þegar Hitler hafði flætt her sínum yfir saldaús lönd og hlotið svo iitla and- stöðu að liann þóttist geta sigrað allan heiminn, þá var friðurinn úti. Og í stað Ribbentrops sendi hann leiftursókn inn í Rússland — hún átti líka að fara til Moskva, eins og Ribbentrop. Síðan hefir stríðið eigi hvað minst mætt á Rússum. Hitler ætlaði sjer aklrei að fara inn í Rússland til að tapa — hann ætlaði að sigra. En hann gerði það ekki. Og hann komst aldrei inn i Brelland.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.