Fálkinn


Fálkinn - 11.02.1944, Síða 8

Fálkinn - 11.02.1944, Síða 8
8 FÁLKINN IlfJGII VILEI: Tuttug:a§ti VÍlllllÍllglirÍllll AMES LEEDER lögreglufull- trúi liafði sett tveimur á- reiðanlegustu aðstoðarmönnun um sínum, Riley og Wilbur, stefnumót á. heimili sínu í San Francisco. — Joe Maletti verður látihn laus á morgun! sagði liann. —- Vitanlega verður honum vísað úr landi, já, þið þekkið hann eins vel og jeg, og þessvegna verðið þið að sjá um að hann verði skyggður þangað til liann cr kominn yfir .landamærin Jeg ætla að biðja ykkur um að gefa mjer skýrslu daglega þang- að til liann er kominn til Van- couver. Síðan fæ jeg daglegar skýrslur þaðan. En það var hægra ort en gert að hafa liemil á Maletti, erfið- ara kanske en Leeder gerði sjer í hugarlund. Yfirvöldin í Van- couver mistu bráðlega sjónar á honum og urðu að síma Leeder: „Ef til vill farinn til New Yoi'k eða Yokohama.“ — Jú, datt mjer ekki í hug! tautaði Leeder og snjeri sjer til Riley og Wilbur. — Sáuð þið annars þessa smágrein frá Hong kong? Jeg þori að veðja um að Maletti er eitthvað við það mál riðinn! Hann lók brjefsnifsi upp úr vasanum og las: „Milljónamæringsekkjan Sara Canning Stolb, sem mörgum mun vera kunn, sem stofnandi hins nýja trúarflokks „Örlaga- stundin“, hefir lagt fram fjár- hæð til þess að byggja í San Francisco musteri handa með- limum sínum. Musterið á að vera nálcvæm eftirlíking af „Ör- Iagaturninum“ í Kanton, sem var bygður á dögum Hung-Ming — Hinar dýru sandelviðarsúlur verða skornar út og gylltar af kínverskum iðnaðarmönnum í Kanton og síðan fluttar til Kali- forníu, og nokkrir valdir, ldn- vel’skir bandi'ðnaðarmenn munu koma hingað til þess að lita eftir, að musterið verði í hví- vetna í samræmi við fyrirmynd- ina.“ — Hvað segið þið um þetta? sagði hann hlæjandi. — Mjer finst hjer um bil hægt að þreifa á þvi! Jeg hefi verið að hnýs- ast ofurlítið í þetta mál og hefi fengið að vita að þessar sandel- viðarsúlur eru um það bil 30 fela háar og 18 þumlungar í þvermál. Haldið þið að það væri ekki gott að smygla ópíum i þeim. Auðvitað verða þeir að búa vendilega um þær til þess að. lilífa útskurðinum og gyllingunni og tollmennirnir fá auðvitað ofbirtu í augun af allri þessari dýrð og grunar ekki neitt. Ef þetta fer ekki svo þá er jeg illa svikinn. — En verður liægt að geyma þessar súlur undir berum himni þangað til þeim verður komið fvrir í musterinu? sagði Wilbur. Vitanlega ekki. Þessvegna verður leitað til eihvers timbur- kaupmannsins, sem hefir gott geymslupláss. En meðal annara órða: — Hvaða menn þekkir Maletti þarna í Kanton? — Yut Sung og tengdason hans, miljónamæringinn Chang Wing. Þeir hafa aldrei verið liræddir við að lána Maletti og gera smyglunarfyrirtæki hans út. — Nei, það held jeg líka. . . . á því hafa þeir báðir grætt auð- æfi sin! Mig skyldi elcki furða, þó að YTut Sung skyti hjerna upp einn góöan veðurdag. Ef svo kynni að fara gæti það gef- ið. okkur vísbendingu um, að hollara sje að bafa augun bjá sjer.---- Viku síðar fjekk James Lee- der símskeyti frá Ilongkong, um að Yut Sung væri farinn i ferðalag til Macao. Þaðan kom svo skeyti um að liann hefði átt fund með tveimur Evrópumönn- um á Hotel Boa Vista, og að þeir hefðu verið að þinga um ópíumsendingu, sem ætti að af- lientast í Kanton. Þeim hafði komið saman um verðið, og síðan hafði Yut Sung farið til Hongkong aftur. — Jeg er liandviss um að Maletti hefir einlivernveginn komist yfir landamærin aftur og er nú hjer í Iandinu og biður eftir ópiumsendingunni frá Kan- ton. Við sjáum nú til. SJÖ VIKUR liðu án þess að nokkuð markvert gerðist; en eitt kvöld þegar James Lee- der var á gangi í Kínahverfinu kom Kínverji einn út úr búsi og' vatt sjer að honum. — Dauðinn vofir yfir þjer! sagði kínverjinn hæg't og rólega. Og um leið fann Leeder að skammbyssuhlaupi var þrýst að magánum á honum. — Á það að ske lijerna út á miðju stræti? spurði Leeder ó- hræddur. — Þú átt að deyja í spila- mannagötunni helli þagnar- innar. Nú skal jeg segja þjer nokkuð, augnskakki apinn þinn. Jeg ætla að gefa þjer tæki- færi. Mennirnir tveir á bak við mig eru mínir menn. Gefi jeg þeim bendingu, þá er úti um þig! Laumaðu byssunni i vas- ann, ef þig langar til að lifa! Flugumanninum fataðist: — Mjer var sagt að þú værir einn! sagði hann. — Það er auðsjeð að liús- bóndi þinn er ekki neinn sann- leikans maður! Jeg þekki mann- inn. Það er Maletti! Af Leeders hálfu var þetla ekki annað en hrekkur. En hann bafði álirif. — Hverju hefir Maletti lofað ])jer? hjelt liann áfram. —■ Hundrað dollurum. — Komdu með mjer. Þú skall fá tvær dósir af svo góðu ópí- um, að sjálfur keisarinn mundi sleikja út um ef hann fengi það. James Leeder efndi -loforð sitt. Þegar hann kom lieim gaf hann Kínverjanum tvær litlar dósir af ópíurn, sem hann hafði gert upptækar. — Gei'ðu svo vel — hjerna er það, sem jeg lofaði þjer, fyrir- litlegi hundur. Og hvað ætlar þú nú að gera? — Jeg ætla að gleyma degin- um 1 dag og öllu hans amstri og mæðu, í gullnum draumi þinnar konunglegu gjafar. . . . Og svo þegar þú raknar úr rotinu aftur, livað þá? — Þá ætla jeg að þjóna þjer með trú og dyggð, það sem eftir er æfinnar. *— Fallega mælt. En keypt trúmennska er lítils virði. Síminn hringdi. Það var Riley. — Jeg ætlaði aðeins að tilkynna að Chang Wing er kominn hing- að, og að hann hefir leigt sjer tvö herbergi skannnt frá ibúð yðar. — Ágætt. Sjáið þjer um að Sabin og Parrisb skyggi hann, og lítið svo inn til mín eftir hálftíma. — Það skal jeg gera. Leeder sleit sambandinu og hjelt áfram að tala við Kínverj- ann. — Hlustaðu nú á! Ef þú liittir Maletti þá skaltu segja lionum að mjer sje kunnugt um að liann bafi tvö morð á samvisk- unni — og segðu honum líka að jeg ætli að krefja bann reikn- ingsskapar. Og snáfaðu svo burt. — Herra jeg vil þjóna þjer með trúmennsku.... — Snáfaðu burt og mundu að á múrgarðinum við lilið hel- vitis stendur með böggnu letri: „Iðrunin kemur of.tast of seint." T EEDER helti sherryi i glas handa sjer, settist og beið eftir Riley. Sabin er nú á hött- unum eftir Chang Wing og klukkan átta i fyrramálið tekur Parrish við af lionum, sagði Riley undireins og liann kom inn. -— Jeg' get sagt yður að sandelviðarsúlurnar eru nú á leiðinni liingað, bætti Rilejr við og blístraði lágt. Jeg var að frjetta áðan að Continental Co. hefir gert samning um að taka við súlunum og reisa turninn. — Var ekki sagt að kínversk- ir smiðir ætlu að vinna það verk? Nú jæja, nú varðar mestu að rannsaka súlurnar þegar þær koina í land. pONTINENTAL CO. var vanl ^ að annast meiri háttar timb- urflutninga og það gekk fljótt og vel að skij)a upp öllum sand- elviðarfarminum og koma bon- um undir þak í vöruskemmum fjelagsins. Varla var þessu fyr lokið en að lögreglan tilkynnti, að hún óskaði að gera rannsókn í skemmunum, án þess að aðrir en yfirmenn verslunarfjelagsins vissu um. Þegar borað var i trjen kom í ljós að mörg þeirra voru hol að innan og að i tóminu var fullt af litlum ópíumbögglum. Það reyndist óbjákvæmilegt að eyðileggja eina súlúna, en þá sást hvernig lokunum á þeim var fyrir komið og hvernig hægl var að opna þær. Eftur nokkra klukkutíma hafði hvert einasta trje verið rannsakað og upp úr krafsinu höfðust 10.000 dósi; af ópíum, sem bornar voru úl i einkabifreiðir lögreglunnar, og fluttar burt án þess að það vekti eftirtekt.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.