Fálkinn


Fálkinn - 11.02.1944, Síða 10

Fálkinn - 11.02.1944, Síða 10
10 F Á L K I N N VHR/Vtt i£/6NbURHIR Galdramaðnrínn. Lúrifaks GaldraniaSurinn Lúrífaks haf'Öi veriö hirð-galdramaöur í mörg lierr- ans ár. En þetta var alls ekki neinn hœgðarleikur. Hann liaföi að vísu ennþá getaö gert konginum til liœfis. Ef Lúrífaks hafði góöa flugeldasýningu fyrir iiann á afmælisdaginn hans, meö miklu af skellum og smellum og ílugeldum og stórum sólum og svo eitthvað, sem kom alveg aö óvart — þá heimtaði kongurinnn ekki meira. Stundum kom það fyrir aÖ ein- hver ráðherrann liafði verið óþæg- ur við konginn og þá sagði hann við Lúrífaks: — Heyrðu Lúrífaks gamli, viltu ekki reyna að breyta þessu ráðlierra- skrifli í frosk eða kónguló — hann fer í taugarnar á mjer. Þetta var nú als ekki erfitt, sjer- staklega af því að álögin áttu sjald- an að standa lengi. — Hversvegna á jeg að vera að breyta honum til langframa, liugs- aði Lúrífaks með sjer — jeg er viss um að ráðherrann afber ekki að vera of lengi í pyttinum og leika frosk — enda er kalt i veðrinu núna — það er hollara að hann komist heim til sín sem fyrst. Svona var Lúrífaks; hann reyndi að gera öllum til hæfis. Hann hafði lítið fyrir galdrinum og kongurinn varð glaður, af því að Lúrífaks hlýddi honum og breytti ráðherran- um í frosk, og ráðlierrann varð glaður vegna þess að hann breyttist úr frosk í ráðherra eftir klukkutíma eða þar um bil — það var svo skrambi kalt og ógeðslegt þarna í pyttinum. En þó að það væri ekki mjög mik- i 11 vandi að gera konginum til hæf- is, þá var öðru máli að gegna með drotninguna. — Mikil vandræði eru það hve kvenfólkið er duttlunga- fullt, sagði Lúrífaks, þegar hann hafði þurft að breyta liáralit drotn- ingarinnar sjö sinnum á einni viku. Enginn mundi nú frainar livaða litur hafði verið á hári drotningar- innar i fyrstu, en lengi vel hafði hún að minsta kosli verið með gló- bjarta lokka, alveg eins og æfintýra- prinsessa. Svo var það einn daginn að liún kallaði Lúrifaks fyrir sig og sagði: — Mjer leiðist þetta glóbjarta hár, gerið þjer það svarl og hrokkið. Nú var Lúrífaks talsvert þreyttur þegar hann byrjaði á hárlituninni, og svo var liann ekki alveg viss um hvernig tiskan var á hárgreiðslu- stofunum. Svo mikið er víst, að drotningin varð fjúkandi reið þegar hún leit í spegilinn. — Negralubbi! hvæsti hún. Jeg lit út eins og jeg hafi verið hársnyrt á fimta flokks hárgreiðslustofu. Lúrífaks veslingurinn afsakaði sig og lofaði að laga þetta — og nú var hárið sljett, en um leið einhvern- veginn svo undarlega steingrátt, að drotningin sagðist vera eins og ný- burstuð eldavjel. — Það er tilurinn, hann er ekki vel endingargóður, sagði galdra- maðurinn og afsakaði sig, — ættum við ekki að gera það glóbjart afturV — Jeg er tnindleið á þeim lit, en kanske þjer gerið það jarpt, sagði drotningin. En nú fór svo illa að drotning- unni tíkaði ekki jarpi liturinn, sem Lúrífaks liafði valið, þó að liann reyndist endingargóður. Það stoðaði ekkert þó að hann hreytti áferðinni á hárinu þrisvar sinnum, með alls- konar bytgjum og krullum — — drotningin espaðist meir og meir. — Jeg vil hafa eilthveð „smart“ — eitthvað sem fótk tekur eftir, sagði hún. Notaðu vitið, ef nokkur glóra er í ]>jer inaður. Lúrífaks lá við að efast um það, því að liann var orðinn svo þreyttur og liann lofaði sjer því að hánn skyldi fá sjer langt frí þegar þeta væri búið. Og svo breytti hann hár- inu í sjöunda sinn. Það varð rautt — eldrautl — - - logandi rautt! — Fótk tekur eftir þesu, liugsaði hann ánægður, en drotningin var ekki alveg á sama máli. — Ertu brjálaður, maður? orgaði liún. — Rautt! — Veistu ekki að rautt táknar hættu? En nú fór aumingja Lúrífaks að sjá rautt. Hann varð sótvondur. — Ef það láknar hættu þá er það ekki nema gott! sagði hnnn, — því að nú er jeg reiður — og nú fer jeg. Hann var hinn reiðilegasti og drotn- ingin þorði ekki að stöðva liann. Hver veit nema að hann breytti henni í einhvrja ófrskju eða kvik - indi —r það væri liræðilegt! Þess- vegna þorði hún ekki annað en að steinþegja, en Lúrífaks gamli flýtti sjer lieim í turninn sinn, settist og fór að hugsa. — Jeg er orðinn liundleiður á þessu galdraembætti! hugsaði liann. Jeg er Jíka orðinn gamall, nú segi jeg af mjer með eftirtaunum og á svo náðuga daga það sem cftir er æf- innar. En fyrst verð jeg að kenna fótki að það má vara sig á mjer. — Rautt þýðir tiættu, tautaði liann — Hm! Jeg lield að jeg verði að mgla alt rautt, svo skal það bara sjá til, ef það vill mjer nokkuð! Til þess að hafa næði á meðan breytti liann öllum, sem ætluðu að finna hann, í mýs — það var nefni- lega auðveldur galdur — og svo náði hann i fulla fötu af rauðum til og fjekk sjer pensil. Honum fanst ansi gaman að mála og svo málaði hánn allar dyr rauðar og glugga og veggi. -—• Rautt táknar hættu. Nú vita atlir ða það er hættulegí að ko'ma til mín og trufla mig! En þjónarnir og slúlkurnar, sem tóku til lijá honum voru nú orðin að músum, en þau voru kkrt hrædd því að þau vissu, að þau mundu bráðum komast úr mú.$arálögunum. Þessvegna lijuþu mýstunnar um og skemtu sjer að Lúrífaks. Þær tóku efhir að svarti kötturin hans var koininn inn i herbergið lians. — en alt i einu stökk liann á mýsn- ar. En J)á fór illa: Kötturinn lenli í málningarföunni galdramannsins Mýsnar skellihlóu og Lúrífaks gal ekki að sjer gert að lilæja líka. en sá eini sem ekki hló var kötturinn. Hann varð eldrauður af litnuin. — Það er rjett: rautt táknar hættu sagði Lúrífaks og hló. Þú verður öðrum lil aðvörunnar, kisa mín! En kötturinn faldi sig úti i skoti Snarfari bíleigandi hafði ekið yfir svín uppi í Mosfellssveit og drepið það, en bóndinn, sem átli svínið varð ofsareiður. „Þjer megið ekki reiðast svona af þessu,“ sagði Snarfari og reyndi að mýkja bóndann. „Jeg skal undir- eins táta yður fá annað í staðinnJ1 „Það kemur ekki til mála,“ sagði bóndinn. „Þjer eruð ekki nærri eins feitur og mitt svín.“ Við jarðarför Billa voru læknir- inn og jarðarfarastjórinn að piskra saman rjett áður en líkkistan var borinn út úr húsinu. „Það er leiðin- legt að konan lians Billa skyldi ekki vera heima þegar hann skyldi við,“ sagði útfararstjórinn. „Hvernig stóð annars á því?“ „Frúin hafði farið ofan i bæ til þess að láta máta á sjer sorgarkjól- inn, rjett áður en Billi tók andvörp- in,“ hvislaði læknirinn. Útfararstjórinn brosti beiskjulega en snjeri sjer frá til þess að líta eftir. „Bíðið þið liægir, ekki dugar þetta,“ sagði hann alvarlegur. „Hvar er sjötti líkmaðurinn?" „Hann er uppi á lofti að biðja ekkjunnar,“ svaraði einn af lík- mönnunum — Kýrin yðar hefir komist inn í garðinn minn og er búinn að jetn upp alt grænmetið. — All í lagi. Jeg skal senda yður potl f nýmjólk í staðinn. „Jæja, Jónsi litli,“ sagði kennar- inn, „ef að liann pabbi þinn gæfi þjer 70 aura, •mamma þin 60 aura og frændi þinn 40, hvað liefir þú þá?“ Jónsi hnykklaði brúnirnar og þagði drykklanga stund. „Svoiia nú út með það,“ sagði kennarinn óþolinmóður. „Þú hlýtur að gcta svarað þessu, ]iað er svo einfalt mál.“ „Það er als ekki einfalt mál,“ svar- aði snáðinn. „Jeg get ekki komið mjer niður á hvort jeg á heldur aö fara á bió eða kaupa mjer ísrjóma.“ og sást ekki fyrr en hann hafði náð af sjer öllum rauða litnum. Mýsnar breyttust bráðum í fóllc aftur og flýtti sjer til konungsins og sögðu, að hann mætti til að setja Lúrífaks á eftirlaun — Hann stæði ekki vel í stöðu sinni framar. Það gerði konungurinn og fjekk sjer nýjan galdramann, en Lúrífaks settist um kyrt í turninum sínuni og gaklraði ekki nema einstöku sinnuni — sjer lil gamans. En það var gott að jeg vissi að rautt þýðir hætta, sagði hann og hló þegar að hann sá rauða hárið á drotningunni. Því að nýi galdra- maðurinn gat ekki breytt litnum á Berli litli kom heim úr skólauum með nýja bók undir handleggnum. „Þetta eru verðlaun, mamma," sagði hann hróðugur. „Verðlaun? Fyrir hvað?“ spurði móðirin. „Fyrir náttúrufræði. Kennarinn spurði mig hvað strúturinn liefði marga fætur, og jeg sagði að hann hefði þrjá.“ „En strúturinn hefir tvo fætur.“ „Jeg veit það núna, mamma. En allir hinir krakkarnir sögðu að hann hefði fjóra fætur, svo að jeg komsl næst því rjetta. Það munaði ekki nema einum hjá mjer.“ Kennari: ■ Hvernig stendur á þvi, að öll heimadæmin þín eru rjett? Iialli: — Jeg liugsa það sje af þvl, að hann pabbi er ekki lieima. — Maðurinn minn býr til pappirs- körfur, andvarpaði konan, sem langaði í háheitin. — Það er frem- ur andlaus vinna. — En hinsvegar lendir stundum mikil andagift í pappírskörfunum, svaraði skáldið, sem ekki hafði náð viðurkenningu annara en sjálfs sín. Brjóstgóður bóndi kom að hey- vagni, sein hafði ollið um út af veginum, en hálfkjökrandi strákur stóð hjá. Bóndinii bað liann taka ])essu óliappi rólega og bauð honum að koma heim til sín og fá að borða Ilann hefði nógan tíma á eftir til að taka af vagninum og rjett.a liann við aftur. En drcngurin maldaði i móinn; sagðisl halda að lionum föður sin- um mundi þykja það miður. Bónd- inn eyddi öllum mótbárum lians og rak liann með sjer lieim. Eftir mál- tíðina kvað stráksi sjer líða betur og þakkaði bónda gestrisnina með fögrum orðum. En var þó eitthvað að suða um, að Iionum pápa sínuin mundi þykja þetta miður. „Hvaða bull er þetta!“ sagði bónd- inn. „En meðal annara orða, hvar er hann faðir þinn?“ „Hann er undir heyhlassinu,“ — svaraði stráksi. ]iví, og þessvegna var það rautt enn. I------------------------------ S k r í 11 u r. __________________________’______J

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.