Fálkinn


Fálkinn - 11.02.1944, Side 14

Fálkinn - 11.02.1944, Side 14
14 F Á L K I N N liúsa og kom brátt fram ýmsum umbótum á gistihúsinu. Her- hergin voru sett í stand, salern- um fjölgað, acetylenljós sett í jamkomusalinn og síðar rafmagn frá sjerstakri stöð. En . sjerstaklega má nefna hvei’ja þýðingu Hótel ísland hafði fyrir tónlistarlíf bæjarins á þessum árum. Pjetri Gunnars- syni tókst að ráða hingað á- gælan tónlistarmann danskan, fiðlusnillingin Oscar Joliansen og var koma hans hingað stór viðburður í þann tíð. Tónlistar unnandi fólk þyrptist í sam- komusal hótelsins á kvöldin, til þess að hlusta á Johnsen spila — þar var gott „publikum“ í jrá daga. Og Johansen myndaði fyrsta vísirin að liljómsveit í höfiiðstaðnum og kendi ýmsum að spila á fiðlu, svo sem Þórarni Guðmundssyni. Hefir koma hans hingað haft varanleg á- hrif fyrir tónmennt bæjarins, enda var maðurinn snillingur. Hve mikið þótti til hins nýja gistihúss koma, er það stóð hjer fullgert á fyrsta ári aldarinnar, má nokkuð marka af eftirfar- andi vísum úr Alþingisrimun- um: Hótel ísland lieitir stóra höllin vísis tignarrik, kappa liýsir liún sem þjóra, hvergi ris á jör'ðu slík. Þakið eldi likast logar tjós á brá er sólin skín; sterkir, hvelfdir liáir bogar hvitir gljá sem postulín. Veggjatjöldin viða ljóma vegleg strá um salargöng; jiar á kvöldin háa hljóma lieyra má og fagran söng. Bygð sern kirkja er höllin háa, himnum móti turnin snýr; rammleik styrkir stálið bláa, sterkum þrjótum mótvorn býr. Verðið, sem Templarar guldu fvrir liótellið var 90.000 krónur og þótti mikið i þá daga, þó að það virðist lítið nú. Með þeim umbótum, sem þá voru gerðar á húsinu mátti það heita allra sæmilegasta gistiliús og var besta gistihús bæjarins þangað til nýja Hótel Reykjavík var livgt, en það brann 1915, sem kunnugt er. Eigi tókst hinum nýja for- stjóra Carlseii, að áta reksturinn hera sig, en það skifti um er Pjetur hafði tekið við stjórn inni. Og árið 1913 tók liann hús- ið á leigu hjá eigendunum og rak það um tíma fyrir eigin reikning. Mun hann liafa haft Jiug á að kaupa eignina en at’ því varð þó ekki, því að aðrir náðu kaupum á þvi og ráku gistliúsið um slceið undir stjórn Bjarna Þ. Magnússonar. Þeir seldu svo Jensen Bjerg kaup- manni eignina. Hafði hann rek- ið verslun sína, Vöruhúsið, um skeið í nokkrum hluta hússins niðri, en Reinlioll Andersen hafði þá saumastofu sina og verslun á liorninu þar sem síð- ar varð aðalinngangur Vöru- hússins. Dyrnar standa enn með Vöruhússnafninu yfir — síðustu minjarnar um þessa góðkunnu verslun. Það var á tímum Pjet- urs Gunnarssonar, sem fvrst var farið að leigja búðir niðri i liúsinu; salakynnin þar niðri voru óþarflega stór eftir að vín- veitingunum lauk og veislum fækkaði á gistiliúsinu. fíruninn sjeðuv iir Grjótagötu neðst, við Aðalstræti. Jensen Bjerg i-ak gistihúsið til dauðadags en að honum látn- um seldi ekkja hans Alfred Rosenberg gestgjafa Jiúsið en Arna Árnasyni kaupmanni verzlunina, en hann færði liana nokkuð saman, svo að Gefjun fjekk húsnæði í syðstu stofum Vöruhússins og hafði sauma- stofu sina í húsinu uppi, út að Vallarstræti. Þangað til Hotel Borg var bygt var Hotel Island stærsta gisti- liús bæjarins og helsti matstað- ur. Auk þeirra sem lijer liafa verið nefndir koma ýmsir við sögu gistihússins og veitinga- liússins. Um eitt skeið rak Theo- dór Johnson veitingahúsið og nefndist þá veitingarstaðurinn Nýja land. Og í allmörg ár var Nýja Bíó lil Jiúsa í austursaln- um, nfl. frá stofnun þess og þangað til núverandi Nýja Bíó var byggt í Austurstræti. — Fjöldi frægra gesta hafa gist Ilótel Island og þeir útlending- ar skifta hundruðum, sem eiga þaðan góðar endurminningar. Hinum síðasta gestgjafa þar tókst að auka enn vinsældir gistihússins og sjerstaklega þótti matnum á Hótel Island við- brugðið. Ýmsir bæjarbúar hafa borðað Jiar ár eftir ár, en eru nú á hrakhólum og sakna vinar i stað. Enn mun eigi ráðið hvort gistiliúsið verður endurreist á sama stað en sennilegt þykir að bærinn vilji nota tækifærið tiJ að breyta gatnaskipun þarna á horninu eða breikka göturnar. Eru þvi lítil líkindi til að grunn- flötur liússins verð eins mikill og' áður var, þó að leyft verði að hyggja þarna á ný. Dlfi NYJA handarkrika CREftM DEODORANT stöövar svitan örugglega 1. Skaðar ekki föt eða karl- mannaskyrtur. Meiðir ekki hörundið. 2. Þornar samstundis. Not- ast undir eins eftirrakstur 3. Stöðvar þegar svita, næslu 1-3 daga. Eyðir svitalykt, heldur liandar- krikunmn þurrum. 4. Hreint, hvítt, fitulaust. ómengað snyrti-krem. 5. Arrid hefir fengið vott- orð alþjóðlegrar þvottar- rannsóknarstofu fyrir því að vera skaðiaust fatnaði Arrid er svitastttftv- unarmoöaliö aem solst mest reynlö dós I dag IARRID Fæst í öllnm betri búðum

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.