Fálkinn


Fálkinn - 09.06.1944, Blaðsíða 13

Fálkinn - 09.06.1944, Blaðsíða 13
F A L K I N N 13 KROSSGATA NR. 500 Lárjett skýring: 1. Slá, 7. sára, 11. slaga, 13. röng, 15. forsetning, 17. ungviði, 18. líf- færi, 19. vestur-ísi. skáld, 20. bók, 22. guð, 24. rithöfundur, 25. hljóða, 20. fals, 28. framhluti, 31. rýkur, 32. fiskur, 34. verkfæri, 35. fugl, 30. flík, 37. verkfæri, 39. hæð, 40. kveik- ur, 41. snöggs, 42.- biblíunafn, 45. þyngdareining, 40. tveir eins, 47. elska, 49. sögn, 51. hlass, 53. straum- ur, 55. snæðir, 50. slag, 58. band, 00. fálm, 01. tveir eins, 02. fjall, 04. mannsnafn, 05. fjelag, 00. ól, 08. geð, 70. titill, 71. braka, 72. hnappurinn, 74. sníða, 75. þjappa. Lóörjett skýring: 1. Klettur, 2. tveir eins, 3. bibiíu- nafn, 4. reglur, 5. skógarguð, 0. mátulegt, 7. ófá, 8. atviksorð, 9. greinir, 10. skepnur, 12. gróður, 14. spá, 10. erta, 19. kona, 21. lifað, 23. trúin, 25. fiskar, 27. þingmaður, 29. ás, 30. tónn, 31. kvæði, 33. á færi, 35. reiðar, 38. verk. 39. síli, 43. matur, 44. á beisli þf., 47. kona, 48. verk, 50. þyngdareinig, 51. æst, 52. á fæti, 54. þvaga, 55. styður, 50. ílát, 57. lás, 59. hólfa, 01. dá, 03. frosið, 00. op, 07. verkur, 08. eld- stæði, 09. hann og liún, 71. skip, 73. tala. LAUSN KR0SS6ÁTU NR.499 Lárjett ráðning: 1. Gælur, 7. linoss, 11. slóra, 13. strik, 15. óp, 17. laup, 18. sjöl, 19. fr., 20. lit, 22. R.G., 24. ók, 25. grá, 20. alin, 28. grjón, 31. hlað, 32. tras, 34. pör, 35. grön, 30. vía, 37. K.A., 39. ói, 40. píp, 41. nafnkunna, 42. vök, 45. fl., 40. N.N., 47. ótt, 49. soll, 51. ann, 53. arða, 55. óska, 50. rígur, 58. takt, 00. þus, 01. hó, 02.' ir, 04. ría, 05. RR, 00. bósa, G8. a^sir, 70. ðð, 71. allar, 72. lifur, 74. fífill, 75. ammann. Lóðrjett ráðning: 1. Gjóla, 2. L.S. 3. ull, 4. róar, 5. tap, 0. ess, 7. hrók, 8. Níl, 9. ok, 10. skráð, 12. rugg, 14. rjón, 10. bilti, 19. frami, 21. tira, 23. fjölkyngi, 25. Gláp, 27. no., 29. R.p., 30. ór— 31. hr., 33. skaft, 35. ginna, 38. afl, 39. önn, 43. öskur, 44. koks, 47. óðar, 48. tekið, 50. la, 51. ei, 52. NN., 54. R.T. 55. óþrif, 50. rósa, 57. risi, 59. taðan, 01. ióii, 03. rifa, 00. bil, 08. æla, 09. rum, 71. af, 73. ra. KYRRAHAFSEYJAR. Frh. af bls. 7. árið 1789. Er sú ferð fræg af sög- unni og kvikmyndinni um „Upp- reisnina á Bounty“. Eyjarnar heita Fiji á máli innfæddra manna. Wake-eyjar er samheiti þriggja eyja, sem heita Wake, Peale og Wilkes. Ná þær yfir 4 mílna langt svæði. Spánverjar vissu um þessar eyjar 200 árum áður en William Wake skipstjóri „uppgötvaði“ þær, árið 1790. 4 Jeg þarf að lialda áfram að tína saman farangurinn. — Jeg skal gæta mín. Ungu konurnar föðmuðust aftur og skildu siðan. Helena gekk til herbergis síns. Henni fjell illa að þurfa að segja mági sínum ósatt. Hún hafði í fyrstu ekki hugleitt það, en nú livíldi það á hénni eins og farg. Hún tók sig til og fór að skrifa manni sínum langt brjef, til þess að hrinda frá sjer þessum liugsunum. Það var hringt til miðdegisverðar einmitt, þegar liún var að loka brjefinu. Hún flýtti sjer niður í borðstofuna. Hel- ena sá strax að mágur hennar hafði um margt að hugsa, en liann var alltaf mjög kurteis við hana og sagði þessvegna mjög hæverkslega. — Jæja, kæra Helena, gekk yður ferð- in vel? — Já, þakka yður fyrir, sagði Helena og rödd liennar titraði lítið eitt. — Þjer hafið ráðfært yður við móður yðar? -— Móður mína? — Já, tengdamóur mína, de Montlaur greifafrú. Rjeði hún yður til þess að koma með okkur til Guyane? — Henni fanst eins og mjer, sagði Helena og hugsaði sig um — að sá draumur geti ekki orðið að veruleika. I fyrsta lagi er Tanfan ekki nógu hraustur til að takast slíka ferð á hendur og svo er ekki alveg víst að Ramon fjelli þessi skyndilega á- kvörðun í geð. — Já, þið liafið sjálfsagt á rjettu að standa, sagði Saint-Hyrieiz, en vei’ðið þjer þá hjer í París eða farið þjer til Penhöet? Jeg veit það ekki vel. Ef til vill verð jeg einlivei'n tima hjá frú Montlaur, en jeg fer þangað ekki fyrr en eftir hálfan mánuð. Hvað sagði hún um burtför okkar? Helena i-oðnaði og sagði i hálfum hljóð- um: — Hún sagði lítið um það, en hún var glöð yfir frama yðar. — Hafði hún fengið skeytið frá mjer? — Hvaða skeyti? — Skeytið sem jeg sendi rjett eftir að þjer fóx'uð. Já, það, já auðvitað, sagði Helena og gat nú vart á lieilli sjer tekið. Saint-Hyrieiz virtist ekki taka eftir neinu. Hann hjelt áfram. — Þjer hafið beðið hana að afsaka að við gátum ekki hvatt liana. Við verðunx að fara á morgun. Við förum með liraðlest til Mar- seiile annað kvöld klukkan sex og stígurn strax á skipsfjöl eftir komu okkar þangað. Við höfum neyðst til þess að kveðja brjef- lega. Við förum ekki í kveðjuheimsókn til nokkurs manns. Annars skýrði jeg frú Montlaur frá þessu öllu í skeytinu. Við skrifum lienni annaðhvort frá Marseille eða þegar við erum komin um borð. Hún lief- ir skilið það? — Já, það gerði hún. — En minntist liún ekkert á umboð það sem jeg gaf henni? — En hún liefði nú getað sagt yður, hvað henni sýndisl um ráðstafanir mínar. — Nei, hún skrifar sennilega. Hún talaði ekkert um það. Það er einkennilegt. Saint-Hyrieiz stóð ú fætur og gekk hugs- andi um gólf. Hann virtist nú vera liættur að liugsa um samræður sínar við Helenu, því að liann sagði ekki fleira. — Helena, fyrirgefðu mjer allar þær ábyggjur, sem þú verður fyrir mín vegna, sagði Carmen lágt. — Nú er þessu lokið, þú bjargaðir mjer, þegar mest á reið. Jeg þakka þjer einu sinni enn elsku systir mín. Saint Hyrieiz staðnæmdist snögglega fyr- ir framan þær. Helenu varð ekki um sel, því að nú hjelt hún að yfirheyrslan byrjaði á ný. Þá sagði Carmen : —- Kæri Fermin, Helena er þreytt eftir ferðina. Hún hefir víst ekki frá fleiru að segja. Við eigum margt eftir ógert. Eigum við ekki að bjóða Helenu góða nótt. — Jú auðvitað, sagði liann. Helenu fannst hann segja „auðvitað“ svo einkennilega. —1 Það er jeg sem hefi svona vonda sam- visku, hugsaði hún með sjer. Svo kyssti hún Carmen, hratt frá sjer hinum þungu hugsunum og gekk upp á herbergi sitt. Hún var þreytt og sofnaði því fljótt og dreymdi fagra drauma um Fanfan og Ramon. En Carmen var ekki rólt. Hún heyrði stöðugt fótatak manns síns gegnum litla snyrtiherbergið, sem aðskildi lierbergin þeirra. Hann gekk fram og aftur um gólf- ið. Hvað var hann' að gera. Hversvegna gekk liann ekki lil livilu. Hann liafði auðvitað margt að gera þar sem hann færi úr landi burt á morgun. Hin ótrúa eiginkona hugsaði um sekt sína. Þó hafði hún núna ekkert að óttast og Marcel litli yrði lijá föður sínum. Hún gat samt ekki varist gráti. En svo kom henni til hugar að liún gæti sjálf komið upp um sig. Hún hugsaði sig um örlitla stund, síðan læsti hún varlega ♦

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.