Fálkinn


Fálkinn - 16.06.1944, Qupperneq 9

Fálkinn - 16.06.1944, Qupperneq 9
F Á L K I N N 9 Islenskir sendimenn erlendis Það þykir hlýða að birta myndii af þeim útsendii erindrekum íslands, sem um þessar niundir gegna sendi- herra- og sendifulltrúastörfum fyrir ísland, og þeim eina útsenda rœðis- manni, sem Ísiand Jiefir erlendis. Fn svo sem kunnugt er gegna ýmsir fleiri ræðismannastörfum fyrir ís- land, einkum i Bretlandi og vestan- hafs. Svo sem kunnugt er var aðeins ein islensk sendisveil lil erlendis þegar ísland var hernumrð og lók utanríkismálin í sínar hendur, sum- arið 1940. Þetta var sendisveitin í Kaupmannahöfn. en þar var Sveinn Björnsson, siðer ríkisstjóri, sendi- lierra og liafði verið síðan Danmörk og ísland skiptusl á sendihferrum, skömmu eftir að sambandslögin gengu í gildi, að undanteknu nokkru skeiði, er ísland hafði sendifull- trúa í Káupmanniihöfn. Önnur riki höfðu þá ekki sendiráð hjer á landi, en mörg útsenda aðalræðismenn.. En eftir liernám Islands sencþi öll þau í'íld sendiráð hingað, sem við eigum nú opinbera sendimenn hjá. Tlwr Thors var skipaöur scndi- sendiherra i Washington 2. okt 1941. Ilann er fæddur 2(>. nóv. 1903, sonur Thors og frú Margrjetar Jensen. Að loknu lögfræðisprófi fór hann utan og lagði stund á hagfræði við há- skólann i Cambridge, gerðist síðan forstjóri i Ivveldúlfi og dvaldi þá löngum erlendis, en síðan tók hann við forstjórastarfi í Sölusambandi ísl. fiskframleiðenda. í ágústmánuði 1940 tók hann við ræðismannsem- bætli íslendinga í New York og gengdi þvi þangað til hann var skipaður sendiherra í Washington, eins og áður segir. Pjet'ur. Bencdikisson núverandi sendiherra íslands í Moskva var skipaður sendiherra hjá Bretlands- stjórn 13. desember 1941, en síðan jafnframt hjá stjórn Hákons Noregs- konungs í London. Pjetur er fæddur iS. desember 1906, sonur Benedikts Sveinsonar fyrruin forsfeta neðri deildar Alþings. Að loknu lagapróli gerðist hann starfsnmður utanrikis- ráðuneytisins i Kaupmannahöfn og dvaldi þar um liríð og starfaði meðal annars í sendisveitunum i Paris og Madrid. Þegar Bretar hernámu ísland, 10. maí 1940, sendu þeir jafnframt liingað sendiherra, hinn látna ágætismann Howard Sinitli. Pjetur varð fyrir valinu er skipa skyldi íslenskan sendiherra í London og gegndi því starfi þang- að til á síðastliðnum vetri, að beint stjórnmálasamband var lekið upp milli íslands og Háðstjórnarrikjanna, og hann var skipaður sendiheri a íslands i Moskva. sira Þorvarðar Brynjólfssonar að stað í Súgandafirði. Að loknu lög- fræðisprófi gerðist hann slarfsmaður utanríkisráðuneytisins í Kaupmanna- höl'n og dvaldi þar allmörg ár ■ ferðaðist einnig til annara landa. Þegar heim kom varð hann ráðu nautur rikisstjórnarinnar í utanrik- ismálujn og síðan skrifstofustjóri i utanrikismálaráðuncytinu, er það var sett á slofn. Vilhjáhnur Finsen■ sendifulltrúi í S'okkhólmi var skipaður í |>áð embætti 27. júli 1940. Hann er fædd- ur 7. nóv. 1883 og lagði stund á hagfræði og síðan loftskeytafræði og ferðaðist sem loftskeytaniaður víða um lönd fyrir Marconifjelagið og var kennari við skóla þess m. a. i Hollandi, uns hann fluttist beim hingað og stofnaði Morgunblaðið og var ritstjóri þess öll fyrshi árin. Siðan hvarf liann til Noregs og gerð- ist ritsljóri við „Tidens Tegn'* en jafnframt sendisveitarritari (attaché) við dönsku sendisveitina i Oslo, og þvi starfi gengdi hann þegar ráðist Jón Krabbe er elstur þeivra, sem starfað liafa sem opinberir fulltrúar islensku stjórnarinnar, því að það hefir lianji verið Iengstum af þess- ari öld. Hann er candidat í lög- uin og hagfræði frá Kaupmanna- hafnarháskóla en rjcðst ungur sem starfsmaður á íslensku sljórnarráðs- skrifstofuna í Kaupmannahöfn, sem stofnuð var þegar ráðuneytið flutt- ist inn í landið, og gerðist forstöðu- var inn i Noreg. Siðar um sumarið var hann skipaður chargé d’affaires l'yrir ísland i Stokkhólmi og hefir gegnt því starfi siðan. Stefán Þorvarðarson var skipaður sendiherra Islands i London eftir Pjetur Benediklsson, 31. janúar í ár. Hann er fæddur 26. nóv. 1900, sonur maður hennar eftir að Ólafur Hall- dórsson Ijet af störfum. tíegndi hann því embætti þangað til skrifstofan var lögð niður, er sendiráð var stofnað í Kaupmannahöfn, en gegndi jafnframt umsvifamiklum stórfum, sem yfirrjettarmálaflutningsmaðui £ Eftir að sambandslögin gengu i gildi varð Krabbe fulltrúi (konim- itteret) al' íslands hálfu í utanrikis- ráðuneytinu i K.höfn, en jatnframt hafði hann á hendi forstöðu sendi- sveitarinnar þann tima, sem Sveinn Björnsson sendiherra dvaldi lijer h'eima. Krabbe er fæddur 5. jan.1874 sonur Haralds Krabbe prófessors og frú Kristínar, dóttur Jóns tíuðmunds- sonar ritstjóra. HeUji líriem, dr. phil, aðalræðis- maður í New York er fæddur l<S. júní 1902, sonur Páls amtmanns og frú Álfheiðar Brieni. Að loknu hagfræði- námi i Kaupmannahöfn lagði hann stund á visindastörf og varði do- torsritgerð um „Sjálfstæði íslands 1809“ (Jörund hundadagakonung) við Háskóla Islands. Skipaður banka- stjóri við Útvegsbanka íslands og síðan viðskiftafulltrúi íslands í Mið- jarðarhafslöndunum og gegndi því starfi þangað til boi'garastyrjöldm hófst á Spáni, en rjeðst þvinæst i þjónustu ríkissljórnarinnar lijer og hefir gegnt ýmsum störfum víða tim lönd fyrir liana, uns hann var skipaður að »lræðismaður i New Yoi'k 5. maí 1942. : u Þnð er luinnara en frá |>urli uð segj.:, að sendimenn íslands víða um lönd hafa getið sjer hinn ágæt- asta orðstir, svo að segja má að þar sje valin niaður í hverju rúmi. Verð- ur þctta bert af unimælum jieirru mörgu íslendi nga, sem haf i Ititað til þeirra. Og um liilt er ekki minna vert, að ]>eir hafa rækt stórmerki- legt landkynningarstarf, liver á sín- um stað, auk ]>ess sem á herðuin þeirra hefir hvílt hið vandasama verk, að greiða fyrir verslun og við- skiftum þjóðar sinnar á þeim erfiðu tiiiium hafta og vandkvæða, sem styrjaldir hljóta jafnan að hafa í för mcð sjer.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.