Fálkinn


Fálkinn - 16.06.1944, Síða 11

Fálkinn - 16.06.1944, Síða 11
F Á L K I N N 11 Guðlaug Benediktsdóttir: Viltu fyrirgefa? Þegar jeg kom upp á herbergið mitt, var maSur þar inni. Jeg þekkti hann strax, þennan stóra mann, meö Ijósa skeggið. ÞaS var Björn faktor. Mjer fanst þaS nœstum undarlegt, aS Björn skyldi koma á þessu dimma desemberkvöldi. Allan daginn hafði stormurinn geysaS, og þó að jeg sæi ekki lengur til fjallanna vegna myrkurs, þá þóttist jeg vita, aS kófiS myndi ennþá seilast fram úr hverjum dal. En Björn var laus viS efniS, og ó- háSur veSrinu, og stafina sína, sem liann studdist viS í seinni tíS, var hann ekki meS. ÞaS þótti mjer bera vott um, aS sigur lians væri þegar auðsær. Hann gat komist ferSa sinna óstuddur. — Jæja, sagSi Björn, — livað viltu nú segja mjer? Nú getum viS horið okkur saman. Hann brosti og strauk á sjer skeggið. — Jeg hristi liöfuSiS. Birni gat jeg allra síst nokkuð sagt. Eflaust hefir hann' aldrei skilið það liversu fáskiftin jeg var viS hann alla tið. Jeg held jafnvel að fálæti mitt liafi sært hann, en samt varS það þannig að vera. Koma Björns vakti upp i huga mínum löngu liðið atv;k. ÞaS var á sólhjörtum júnídegi, að jeg heimsótti Jóhönrm Ormsdóftir. Hún var frænka mu:, eða það liafði hún sagt að minsta kosli. Jeg lieli alltaf verið mesti klaufi að muna ættfræði, og er þvi alveg búin að gleyma þvi, hversu skyldar við vor- um, enda skiftir það engu máli lijer. í þetla sinn eins og svo oft áður, sagði hún: „Það var ágætt ]m komst en þú verður samt að muna mig um að koma fljótlega aftur, því að jeg liefi gesti núna. „Jeg var engu búin að svara henni þegar stofuhurðin opnaðist, og fram i eldhúsið komu tvær konur „Þið voruð liepnar", sagði Jóhanna strax. „Hjer hituð þið frænku niína sem jeg hefi stundum minnst á við ykkur, því að hún er nokkuð sjer- kennileg stúlka.“ Jeg horfði á frænku mina, og' ósk- aði þess af heilum hug að hún vildi þagna. — Þegar hún hafði tekið sjer mállivíld, heilsuðu konurnar mjer. Síðan þetta skeði, hefir nafn ann- arar þessarar konu oft komið upp í liuga mjer, hún kallaSi sig Dóru Þorkells, -—■ en hvaö hin konan hjet gleymdi jeg strax. „Þetta er bara barn,“ sagði Dóra við Jóhönnu OrrnsdöUur fræ.’iku mina. „Og mjer hefir skilisl, nð þetta væri nnnneskja, sem liægt væri að talta mar.t á.‘ Jeg sá livað JóiiöniM sárnuðu þessi orð, en hun stilJti sig vet, og sagði: „Hefi jeg ekki oft ,sagt þjer það Dóra, aS það sem barnið hefir sje'Ö eða orðið vör við, er óhrekjanlegt." „Jú, jeg veit Jólianna Ormsdóttir, sagði Dóra, og glotti svo að skein í smógerðar tennurnar. „Jeg get svarið, að jeg treysti mjer lika til þess að ljúga svo, að þú finnir sönn- un fyrir hverju orði mínu.“ „Jeg hlusta ekki á svona tal,“ sagði frænka mín. „Gjörið svo vel, að setjast aftur inn i stofuna, kaffið er alveg til.“ En Dóra var ekki búin að tala út, hún sneri sjer að frænku minni og sagði: „Jeg liefi líklega aldrei sagt þjer það hreint út, Jóhanna, hvernig jeg fór með Jiann Björn faktor, hjerna í gamta daga. Þegar mjer tókst ekki að táta hann lítast nógu vel á mig, þá gerði jeg mig líka að þvi gersemi í augum lians, að þar sem jeg var, þar hafði hann sinn spásagnaranda. — Alstaðar fann liann sannanir, og meira enn það. — Já, það gerði hann. •—• Og það megið þið vita, eins og jeg stend lijerna, að það var ekki eitt orð af viti, i því, sem jeg sagði honum.“ „Mjer • leiðist ]ietta tal þitl Dóra mín,“ sagði Jóhanna. „Og ekki geturðu fengið mig til þess að trúa því, að þú hafir sagt ósatt.“ „Jeg get svarið það frú mín góð. Jeg get svarið það, Jóhanna Orms- dóttir, aS allt sem jeg talaði við hann, og liann kallaði mig gersemi fyrir, var hrein og klár Iýgi. Hvort sem þú getur trúað mjer eða ekki, er þetat alveg satt.“ „Auminginn," var allt og sumt, sem fvænka mín sagði. Sársauki minn liafði hjaðnað, á meðan Dóra sneri máli sinu ein- göngu að Jóhönnu, en nú tók jeg eftir, a'ð blágráu augun hennar voru farin að athuga mig, og jeg fann til kviða. Jeg roðnaði og svitinn spratt út um mig, en mjer vanst enginn tími til þess að jafna mig, þvi Dóra hóf hiklaust árásina. „Og þú þarna litla norn,“ byrjaði hún. Jólianna leit á hana livössum að- vörunaraugum, en hvað stoðaði það. „Taktu eftir telpa, að jeg aðvara þig. Þú skalt ekki gera mikiö að þvi, að bera fram login mál, á meðan þú ert barn, þvi þá verður þú hvergi örugg, og þjer finnst „sá gamli“ stöðugt vera á liælum þjer. Jeg segi þetta af því að jeg vil æskunni vel og þá stundum finn jeg til þess, hversu gáfuð jeg er. En taktu nú eftir: Þegar þú ert orðin stór, og þjer finnst þig vanta fje, þá taktu einhvern karl á löpp, og gerðu þig að samskonar gersemi og jeg var honum Birni faktor. — Þú hefðir átt að sjá, þegar jeg talaði við liann. — Hann var eins og malandi lcöttur í dúnsæng móti sumarsól, þegar jcg spann sem mest. Kerlingin lians fjekk hann ekki einu sinni til þess að eta eða drekka; hvernig heldur þú að hún hafi þá verið í skapinu? Nei, litla norn, mundu það sem jeg segi þjer.. Þú ert engin dulspek- ingur, og vit þitt er ekki fram yfir það, sem jeg hefi í kollinum, eða þá liún Jólianna Ormsdóttir frænlca þín. Og ger'ðu það fyrir min orð, sem er reynd, og heldur meira on lielmingi eldri en þú. — Byrjaðu ekki á lýg- inni fyrr en þú ert orðin fullorðin. Minstu þess.“ Mig sveið i lijartað, og mjer fanst jeg vera óskaplega vanmáttug. Jeg vissi ekki til, að jeg liefði nokkru sinni skrökvað. Jeg hallaði mjer fram á eldhúsborðið og fór að gráta. Mjer gat ekki dulist að Dóra vildi gera mjer ógurlega hneisu, með öllu þessu, sem liún sagði. Þó hafðí jcg ekki gert neit ljótt af mjer, ekki sagt vitund ósatt. Það var bara þerfa, að jeg sagði frænku minni einstaka sinnum frá því, sem jeg var'ð vör vi'Ö, af því að hún spurði mig svo í þaula. ÞaS var ekki gaman að þcgja en líklega átti jeg þó að gera það. —■ Var það ekki það , sem þessi kona vildi? Þessi atburður stóð mjer ljóslifandi fyrir hugskotsjónum. Jafnvel yndis- lega góðviðrið þennan löngu liðna júnídag, virtist skina gegnum tugi hinna liðnu ára, og sendu hlýju á vanga minn. Þó jeg ljeki aldrei það hlutverk, sem Dóra Þorkells ráðlagði mjer, hafði jeg samt kynnst Birni faktor, þeim sómamanni, og ekki duldist mjer það, að gjarnan vildi hann greiða götu rnina, ekki síst ef lmnn niætti eiga von á ofurlítilli frásögn um það, sem hann sá ekki, en ieg sá. En jeg hafði ekki gleymt atvikinu hjá Jóhönnu Ormsdótur og jeg hugs- aði með mjer: „Aldrei skaltu scgja Birni eilt orð um slikt, ]>a:' sem hann lagði óafvitandi stein i götu þessa málefnis, með þvi að láta Dóru skrökva að sjer. Fyrir þetta liafnaði jeg hjálp þessa góða manns. En Jietta dimma desemberkvöld var Björn kominn, og sat nú róleg- ur inni í herbergi mínu. Hann leit iil mín. Höfuð lians riðaði ögn við: „Jeg vona að jeg sje hjer ekki óvel- kominn“, sagði hann. Jeg tjáði honum a'ð svo væri ekki. „Jæja, sagði liann þá. „Jeg varð að koma. ÞaS var undarlegt, að þú skyhli aldrei vilja segja mjer neitt, eða lofa mjer að lijálpa þjer, þá hefði ekki leiðst eins seinustu árin, — og við hefðum getað starfað á móti þessum, sem alltaf spilla fyrir málefninu. Jeg svaraði honum engu. Hvað átti jeg að segja? Jafnvel ennþá gat jeg ekki fengið mig til þess að tala við hann. Hann leit til mín og brosti. ÞaS var eins og liann skildi mig, og skildi alla, sem unnu á móti mál- cfninu. Hvernig sem þeir auglýslu sig, voru þeir ekki neitt. — Jú þeir liafa líklega minnt hann á útbrunnið gjallið. , Mjer virtist að Björn mundi kenna í brjóst um þetta fólk, því hann sjálf- ur vildi alltaf vera sannur því, og þeim málefnum, sem liann tók að sjer. — Hann sá svo greinilega veik- leika fólksins, sem alltaf ljet sig hrapa —- viljandi þó — Og hann var sami mannvinurinn og áður, það sá jeg á lionum þar sem liann sat. En mjer varð líka ljóst, að hann kom i einhverjum alveg sjerstökum erindagerðum, sem raunvcru-Iega stóðu fyrir utan mig, og þess vegna var hann einmitt sjerstaklega velkominn, Það leið riokkur stund, sem ekkert orð var sagt, og jeg fann ]iað svo greinilega a'ð við biðum bæði. ÞaS var dálítil eftirvænting í mjer, — mig langaði svo að þetta sem átti að ske kæmi fljótt. — Og nú kom einliver inn. —- Ekki þó inn um dyrnar . — Inn um gluggann? Jeg vissi það hreint ekki, livernig það atvikaðist, aS við vorum orðin þrjú i herberginu Fyrir framan Björn, stóð ung ljós- hærð stúlka. Jeg sá á vanganum á henni. Jeg gat ekki munaö í svip, livar jeg hafði sjeð þennan smágerða vangasvip, og ljósa hárið, sem lið- aði sig ofurlítið i vöngunum, fljett- urnar náðu læplega í mitti. Mjer varð órótt, og þvi lengur, sem jeg sat í þessari þögn, þess ó- rórra varð mjer. Jeg óttaðist að l>aS væri að vakna upp í mjer eitt- Iivað slæmt. Slíkt mætti ekki ske — ekki núna — aldrei. En jeg gat ekki bælt sjálfa mig. Það var einliver uppreisn i mjer, en hvert átti hun rót sina aS rekja? Órói minn verkaði á þau hin. — Stúlkan leit á mig. — Hvað — Dóra Þorkells. Ja, hún var þá komin hingað. Hún var ólik þvi, sem jeg mundi eftir henni. Nú var hún mild, og svo skelfilega umkomulaus, að mjer fanst hún vera nakin. Það var eins og beiskjan hyrfi úr augum mínum. Aumingja Dóra, átti lnin þá bágt? „Já“, sagði Björn, sem fylgst hafði með hugsunum mínum. „ Ilún á bágt“ „Jeg get ekkert gert fyrir þig framar,“ sagði hann alúðlega, og rjetti Dóru hendina. „Jeg sá hvernig lnin lagði litla hvítleita hönd sína i lians, um leiS og hún sagði: „Jú, þú getur einmitf svo mikið.“ „Get jeg ennþá or'ðið þjer að li'ði? ,, Já aldrei fremur en nú,“ sagði liún innilega: „Viltu fyrirgefa mjer, að jeg laug að þjer?“ Ilann ]iagði, virti hana fyrir sjer og hjelt i hönd hennar. „Það er ekki von þú getir það sagði hún og leit döpur niðurfyrir sig. „Dóra þjer er óhætt að trúa því, að jeg hefi aldrei verið reiður við þig. Jeg hafði alltaf grun um að þú segðir mjer ekki satt, ea af þvi að jeg þráði nð vera s.innur ig lieil- steyptur maður, þá hugsaði jeg með mjer: Þrátt fyrir góðan vilja minn, aðhefst jeg írmrgt. sem jeg vildi ekki hafa gert, og þá cr það rjellmætt að jeg reyni að lijálpa Dóru, og bæta á þann háit fyrir mín eigin afhrot, sjálf hlýtur hún að leiðrjetta sig á misgáningi sinum.“ „Þakka þjer fyrir,“ sagði Dóra hægt og viðutan. „Jeg fjekk ckki frið fyrr en jeg var búin að tala við þig.“- — Hún var horfin, — hún liefir víst farið sömu leið og hún kom, annars veit jeg þaö ekki, og mjer kom það ekki við. „Tilveran er fögur,“ sagði Björn. „Einmitt af því að jeg felldi ekki dóm á Dóru, fann lnin sjálf sína sök. Þeta er likleag það eina sem mjer liefir tekist reglulega vel. Jeg vildi gefa þjer það, sem kveðju heim. — Og eins og þú sjerð, ])á hafa þessi mistök hennar ekki rýrt hið góða málefni i minum augum“. Þetta sagði Björn. En jeg komst svo langt, að fyrir- gefa Dóru Þorkells, — fvrr haffii mjer ekki dottið það i hug.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.