Fálkinn


Fálkinn - 28.07.1944, Blaðsíða 16

Fálkinn - 28.07.1944, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N MINNIST ÞES HÚÐINNI ÞAÐ FÁANLEGT ER FOR A SMOOTH, KISSABLE COMPLEXION HÚSEIGENOUR! SKIPAEIGENDUR! IÐNREKENDUR! Varðveitið eignir yðar gegn ryði! Vjer höfum enn á ný fyrirliggjandi hina vinsælu TOTRU ST-ryðvarnarmálningu í rauðum grænum eða gráum lit. TOTRUST þolir vatn, seltu, hita og kulda jafnt úti sem inni og er framúrskarandi hentugt til hverskonar skipa-- brúa-, vjela-, og húsamálunar og til ryðvarn- ar annara mannvirkja. TOTRUST hel'ir einnig þann mikla kost, að hún hindrar algjör- lega frekari ryðgun ryðgaðs járns þar eð hún inniheldur sjer- stakkt olíusamband, sem ryður sjer gegnum naglaför og ryð- skemmdir málmsins og einangrar ryðkornin, svo að þaun ná ekki að eyða út frá sjer. (Sbr. neðri mynd. Hin efri sýnir hversu ryðið eyðir málminum, eftir að dottið hefir upp úr venju- legri ryðvarnamálningu). TOTRUST málning er tryggasta vörnin gegn ryði. íslensk meðmæli fyrir hendi. G. Helgason & Melsted h.f. Sími 1644 — REYKJAVÍK — P. 0. Box 547.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.