Fálkinn


Fálkinn - 15.09.1944, Blaðsíða 7

Fálkinn - 15.09.1944, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 inni er nákvæni eftirmynd hins sania klefa á Hornet. Þetta er i annað skifti sem Tracy leikur mann, sem enn er á lífi. Sá fyrri var Edwárd J. Flana- gan í „Drengjabærinn<l. Tracy kynl- ist honum ítarlega, tamdi sjer lát- bragð hans, göngulag hans og eftir- líkti rödd hans, og vann verðlaun fyrir þann leik. Tracy var smeykur við að taka að sjer að leika Doo- little, því að hann hafði aldrei sjeð hershöfðingjann. Jiii hvenær sem færi var á að sjá frjettamynd með honum í, þá fór Tracy þangað og sá myndina aftur og aftur. LAURENCE OLIVER er Englendingur að ætt og uppruna, fæddur i Dorking 22. maí 1907. Á leiksviðið komst hann 18 ára gam- all, en í fyrstu kvikmynd sinni kom hann fram í Þýskalandi, en hefir síðan leikið i kvikmyndum i Holly- wood og London. Hefir hann ieikið í, kvikmyndum síðan 1930. Laurence er jarpur á hár og með brún augu, $ fet og 10 þumlungar á hæð. Hann er kvæntur Jill Esmond. WALTER PIDGEON má teljast i röð fremstu kvikmyndá- leikara nú orðið, og hefir rneðal annars orðið vinsæll af myndunr, sem hann lrefir leikið í á móti Greer Garson, en um lrana er nú álíka rnikið talað og um Gretu Garb*o þegar hún stóð upp á sitt besta. Pidgeon er fædd- ur í New Brunsvick í Canada 23. september 1898 og fór snemma að leika á leiksviði á nióti Else Janis, sem hann kyntist í iok síðustu heimsstyrjaldar. Ferðuðust þau um Bandaríkin og England og léku. í kvikmyndum hefir hann einkum leikið fyrir Metro Goldwyn Mayer. Walter Pidgeon er 190 pund á þyngd, sex fet og 2 þuml. (e'nsk) á hæð, svarthærður og með grá augu. SPENCEIÍ TRACY LEIKUR JIM DOOLITTLE. Spencer Tracy, sem leikið hefir mörg aðalhlutverk um æfina, hefir nú bætt einu við sig, en það er stysta hlutverkið, sem honum ltefir nokkurntíma verið falið. Er þetta hlutverk James H. Doolittle lters- höfðingja, þess sent stýrði fyrstu loftárásinni á Tokío. Meðal flug- tnannanna í sveitinni var Ted Law- son. sein leikin er af Van Johnson. Það var Lawson, sem samdi bókina „Þrjátíu sekúndur yfir Tokíó“, en liún hefir verið lögð til grundvallar fyrir myndinni. Það var frá móðurskipinu Hornet, sem árásarflugvjelarnar tóku sig upp, og skipstjóraklefinn i mynd- MICKEY ROONEY heitir rjettu nafni Joe Yule og er fæddur í Brooklyn. Hann er enn kornungur en byrjaði að leika barn að aldri, í söngleik nteð foreldrum sinum. Kunnir kuikmyndaleikarar U A T A M EFTIR IVAK I.O-.IOIIAASSOA ER KOlllA I I . Næst ÞRÚGUM REIÐINNAR, sem nýlega kom hjer út- mun þetta vera stórbrotnasta erlent skáldverk, sem þýtt hefur verið á íslensku. Eins og nafnið ber að nokkru með sjer, er bókin að verulegu leyti saga götukvenna stórborgarinnar, lýsing á lífi þeirra og lystisemdum, von- brigðum og ömurlegum endalokum, en undirtónn bók- arinnar er samúð manns, sem skilur lífið og mennina, þekkir þrár og freistingar ungra manna og kvenna og hefur fengið að kenna á klækjum þess, vonbrigðum og basli. Ivar Lo-Johansson er í dag einn af, ágætustu rithöfund- um Norðurlanda. Með þessari bók er hann í fyrsta sinn kynntur íslenskum lesendum. — Þetta verður §öluinetsbðk liau§t§iu§ á Iilaudi. Víkin^AiiI gáf a ii.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.