Fálkinn


Fálkinn - 01.12.1944, Blaðsíða 2

Fálkinn - 01.12.1944, Blaðsíða 2
2 F Á L K i N N Kleenex Tfssue Hinn undur-fíngerði, dúnmjúki pappírsvefur í KLEENEX þerri-dúkunum, er vafalaust það lang besta sem völ er á til að hreinsa krem, varalit og andlitsduft úr húðinni. Til ótal margs annars kemur KLEENEX í góðar þarfir á hverju heimili. Fæst víðast þar sem snyrivörur eru seldar. Heildsölubirgðir 11. Ólafsson Bcrnhöft Reykjavík. Sigurður Guðmundsson. Tottugn og flmm ára starfsaflnæli. Sigurðui* Guðmundsson dömu- klæðskeri á um þessi mánaðarmót 25 ára starfsafmæli lijer á landi, þvi að um haustið 1919 setti hann á stofn saumastofu þá, sem hann hefir rekið síðan. Sú klæðskeraslofa var fyrst til liúsa í Þingholtsstræti í, en starfar nú í miklu stærri húsa- kynnum á Laugavegi 35, þar sem Sigurður rekur jafnframt dömu- tiskuverslun undir nafninu Kápu- húðin. En verslunarrekstur sinn hóf hann árið 1928. Sigurður lærði iðn sína hjá þeim Jóni Fjeldsted og Guðmundi Bjarna- syni og hóf nám sitt ungur að aldri, Fgrsti barna-grímudansleikúr á skóla Sigurðar Guðmundssonar fyrir 2.5 árum. , 1 UVl'K PROmiCT X-LTS 604-614 þvi að hann er maður aðeins rúm- Jega fimtugur. En Guðmundur rak fyrstu dömuklæðskerastofu hjer á landi, ýmist fyrir sjálfan sig eða Verslunina Edinborg. Árið 1915 fór Sigurður til Kaupmannahafnar til framhaidsnáms og vann þá um h-íð hjá danskri stofnun, er hafði dömu- klæðskerastofu á Vesturbrú, en efl- ir það rak Sigurður sjálfstæða saumastofu i Höfn, uns hann flutt- ist til Reykjavíkur 1919, eins og áð- ur segir. Hefir stofa hans og verslun jafnan 'notið mikilla vinsælda og eflst ár frá ári, /,‘nda er maðurinn smekkvís og vei að*sjer í iðn sinni. En Sigurður hefir líka átt annað áhugamál, sem hann er landskunn- ur fyrir. Sem barn að aldri lagði hann stund á dans hjá Stefaníu Guðmundsdóttur leikkonu og stoln- aði siðan dansskóla, sem hann rak ýmist einn eða i samvinnu við að-a. Hina fyrstu danssýningu lijer hjelt hann með frú Guðrúnu Indriða- dóttur, en lengst af rak hann skóla sinn með frú Ástu Norðmann. Sig- urður notaði Hafnarvist sína til að framast í dansi og fór oft utan lil þess að framast i þeirri grein. Mun hann hafa kent fleirum dans en nokkur annar hjer á landi. Og þó að liann sje nú hættur að starfrækja dansskóla, sökum annara anna, þá tekur hann fólk í einkatíma. ÞESSI 2-MtNÚTNA SNYRTING VAIiÐVEITIR LITARHÁTT YÐAR og sparið sápurtu urn leið. — 1. f stað þcss að nudda sápunni i þvotta- klútinn þá nuddið stykkinu nokkrum sinnum milli rakra lófanna. 2. Núið nndlitið svo mjúklega upp eftir, PAULETTE GODDARD frá höku og upp á enni. 3. Þvoið yður svo úr volgu vatni og hin frtrga filmstianna )oks úr köidu. segir: „Jeg held hörund- inu frísku , björtu og j • > .yr, 41 fallegu með Lux hand- -ý . '•*- sápunni“. LUX HAND-SÁPA , Fegrunarsápa filmstjarnanna. ' ■ Sigurður er maður víðförull. I ferðum sínum til útlanda — en hann liefir farið 36 ferðir milli landa hefir liann m. a. farið til Rómar og gengið fyrir páfa, þvi að hann er maður kaþólskur. Pislarleikina í Oberammergau hefir liann einnig sjeð. Hann hefir mikinn áhuga fyr- ir listuin og hefir gert sjer mikið far um að kynnast listasöfnum, þar sem liann hefir komið í erlendar borgir, og á margt góðra listaverka sjálfur. Saumastofa Sigurðar er nú á ald- arfjórðungsafmælinu ein liin stærsta í iandinu í sinni grein. Hefir hún ágætu slarl’sfólki á að skipa og hefir m. a. samvinnu við tvo útlærða feldskera. * Allt með fslenskitin skiptnn! * ' - ■■■ 1 " .....■■■■.' —I— 1.I.IU —

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.