Fálkinn


Fálkinn - 01.12.1944, Blaðsíða 16

Fálkinn - 01.12.1944, Blaðsíða 16
1G F Á L K I N N Bókmenntaviðburður Sjálfsæfisaga Einars Jónssonar myndhöggvara ^ 4r ... v •i'.y Innan skannns kemur á hókamarkaðinn rit í tveim bindum eftir Einar Jónsson myndhöggvara. Fyrra hindið, sem höfundurinn nefnir „Minningar‘:, er sjálfsævisaga hans. Lýsir iiann þar uppvaxtarárum sínum, námsferli, listamannsbaráttu og viðkynningu við fjölda merka samtíðarmenn sina heima og erlendis. I siðara hindinu, sem ber nafnið „Skoðanir“, skýrir höfundurinn viðliorf sitt til lífs og lista og afstöðu sína tit trúmála, Iistastefna og stjórnmála. Aftan við ritið er nafnaskrá með á fimta hundrað mannanöfnum. Ritið er tæpar 700 síður í stóru broli, prýtt á annað hundrað myndum úr einkalífi liöfundar og af listaverk- um hans. Birtast hjer i fyrsta skifti myndir af ýnisum gömlum og nýjum verkum lians. Frágangur ritsins er allur mjög vandaður, það er prentað á góðan pappír og myndirnar á sjerstakan mynda- pappír, hundið í skrautlegt skinnband og gyllt með skíiu gulli. Sökum þess að upplag bókarinnar er takmarkað, höfum við ákveðið að selja hana að meslu áskrifendum. Munið að margir vilja eignast Rit Einars Jónssonar en upplag bókarinnar er takmarkað. Gerist áskrifendur strax í dag, á morgun getur það verið um seinan. Undirritaður gerist hjer með áskrifandi að ....... eintökum af SJÁLFSÆFISÖGU EINARS JÖNSSONAR, myndhöggvara. Aðalskrifstofa áskriftasöfnunarinnar er í skrifstofu okkar í Hafnarstræti 5, sími 1345, pósthólf 7. Sendið pöntunarmiðann útfylltan sem allra fyrst til skrifstofu olckar. (Nafn) ... (Heimili) (Póststöð) Bókfellsútgáfan hl

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.