Fálkinn


Fálkinn - 19.01.1945, Blaðsíða 1

Fálkinn - 19.01.1945, Blaðsíða 1
Reykjavík, föstudaginn 19. janúar 1945 XVIII. 16 alður. VerS kr. 1.50. Loma^nnpnr Fálkinn hefir stundum birt myndir af fallegum fjöllum, og meðal annars af fjallinu, sem birtist hér á myndinni. En það er eftirtektaruert við þessa mynd, að i baksýninni, til hægri, sést' greinitega Öræfajökull. En á milli Lómagnúps og Öræfa- jökuls, eru um 30 kílómetra bil, í beina sjónlínu. Á milli „Núpsins“ og Öræfasveitar er illræmdasti sandurinn á þessu landi, og annáluðustu vötnin: Núpsvötn að vestan og Skeiðará að austan. Nápsvötnin eru leend við fjallið, sem sésfhér á myndinni.: Lómagnúp, og sama er að segja um Núpstað. Myndin er tekin i hvamminum milli Núpstaða og Lómagnúps, seint á degi, í Ferðafélagsför i öræfin. Ljósm.: Vignir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.