Fálkinn


Fálkinn - 19.01.1945, Blaðsíða 13

Fálkinn - 19.01.1945, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 Lárétl rániny: i. Verslunarstaður, 5. bók, 10. önd, 12. lína, 13. vend, 14. rám, 16. efni, 18. neyt, 20. liáls, 22. beisk, 24. hlutir 25. grein, 26. ýta, 28. vön, 29. ending, 30. sleypur,, 31 svörður, 33. félag, 34. dýr 36. dvali 38. vegg, 39. þannig, 40. höfuðskepnu, 42. mjög, 45. mann, 48. mælir, 50. guð, 52. kraps, 53. öðlast, 54. fugl, 56. bera, 57. hrædd, 58. hvíldi, 59. flýtir (flt.), 61. beitan, 63. kvæði, 64. borg, 66. verkfæri, 67. tal, 68. fugí, 70. spor, 71. handverk, 72. dag. LóÖrétt skýring: 1. Aðlaður, 2. skraut, 3. kenning, 4. atviksorð, 6. félag, 7. nafn, 8. niðar, 9. festir, 11. jó, 13. óþverri, 14. korn, 15. smuga, 17. klæði, 19. hestur, 20. efni, 21 eind, 23. grjót, 25. flýtir, 27. mann, 30. hopa, 32. karldýr, 34. hús- dýra, 35. skúra, 37. rödd, 41. áburð- ardýr, 43. leiða, 44. ræfill, 45. reif, 46. nit, 47. nákvæmlega, 49. blóm, 51 formælingar, 52. snúninga, 53. bit, 55. blettur, 58. jurtir, 60. leikfang, 62. KROSSGÁTA NR. 523 liðinn, 63. bylgju, 65. blæs. 67. dönsk eyja, 69. tvíhljóði, 70. hljóða. IAUSN KR0SS6ÁTU NR.522 Lóörétt, ráðning. 1. Úrg, 4. smækkar, 10. slæ, 13. l'ars, 15. ósæll, 16. teig, 17. skála, 19. kró, 20. rosti, 21. stam, 22. tak, 23. essi, 25, Skor, 2'. eisa, 29. út, 31. kristinna, 34. rá, 35. saga, 3'. Káinn, 38. njót, 40. apar, 41. L.R., 42. N.B., 43. naga, 44. val, 45. hitunin, 48. g,ul, 49. Í.R. 50. lön, 51. ref, 53. Ra, 54. segg, 55. nían, 57. stigs, 58. inn- ar, 60. skæði, 61. ána, 63. atför, 65. táli, 66. hraus, 68. Atli, 69. Óla, 70. óeirðir, 71. alt. Lóörétt, ráöning. 1. Úfs, 2. raks, 3. gráts, 5. mó, 6. æskt, 7. kærasti, 8. klók, 9. al, 10 sessa, 11. liti, 12. Ægi, 14. slakkar, 16. tossann, 18. Amor, 20. r.ein, 24. Húsavík, 26. riklings, 27. einbirni, 28. hátalað, 30. tapar, 32. sárt, 33. N.N.N.N., 34. rógur, 36. gal, 39. jag, 45. höggi, 46. umbunar, 47. neina, Nafta, 57. skál, 59. röll, 60. stó, 61. 50, leiði, 52. fanta, 54. stæla, 56. ari, 62. auð, 64. rit, 66. H.E., 67. Si. lukti hann. Hann sá lásana og slárnar, seiu lokuðu hanij frá umheiminum og eH' langan tíma fór hann að skilja, að muna, að þrá og loks vaknaði í hrjósti hans til- finning, sein annaðhvort lilaut að svifta liann lífinu eða vitinu. Þessu var líkt farið með Fanfan. Ljós- geisli hafði óvænt brotist inn í dapurlegt umhverfi drengsins og liann tók að renna grun í meginþætti tilveru sinnar. Hann kom þeim þó ekki i fast form, heldur harsl til hans dauf angan frá fögru, ham- ingjusömu lieimili, sem einu sinni hafði verið hans og sem hann varð að finna aftur, ætti liann elcki að týna lífinu. — Eg vil ekki vera hér, ég vil það ekki, hrópaði hann og stappaði í gólf- ið. — Eg vil komast aftur til góðu kon- unnar, þar sem ég átti svo golt. Eg vil ekki að hún haldi, að ég hafi strokið frá henni. Svo liefi ég fengið dóm og á að vera i umsjá hælisins þangað til ég er fullveðja. Dómarinn hefir sagt það sjálf- ur. Eg vil fara aftur til Marselles, ég vil fara aftur. Hann var orðinn reiður. Hann kastaði sér af öllu afli á hurðina. — Nú, nú, hvað gengur á, hrópaði Galgopinn. — Hversvegna hefirðu svona hátt. Þú getur vel beðið, þangað til við komum. Við erum einmitt að slátra ali- kálfinum í tilefni af komu þinni. En Skipstjóranum hefir ekki tekist vel með fislcréttinn. Galgopinn talaði liægt og rólega til að sefa drenginn, og horfði stöðugt illilega á hann. Um leið og hann opnaði hurðina, sagði hann, til þess að stilla drenginn: — Claudinet bíður þín. — Claudinet? — Já hann er kominn heim af sjúkra- húsinu. Galgopinn kallaði: — Komdu hérna, Claudinet, og heilsaðu frænda þinum. Nú er hann vaknaður. Ákafan hósta setti að Claudinet, en hann spratt á fætur, stökk upp vágn- þrepin og hljóp beint í fang vinar síns. Þannig stóðu þeir kjökrandi góða stund. — Hvað er þetta ætlar þú ekki að heilsa móður þinni? spurði Galgopinn, — ég veit að hún verður svo glöð að sjá þig aftur. Ilin stórvaxna ok klunnalega kona kom nú upp, þrýsti drengnum að sér og kyssti hann á ennið með þrútnum og ótútlegum vörum. Skipstjórinn bættist í hópinn. — Heima er best að vera, sagði hann, nú skulum við setjast að snæðingi. Fanfan hikaði augnablik. En hann sú sér engrar undankomu auðið í bili, auk þess ríghélt Claudiet sér í hann. Svo settist hann í grasið og reyndi að borða. Máltíðin tók ekki langan tíma, enda var lítið vín með matnum. Galgopinn og Skipstjórinn fengu sér kaffisopa inni í vagninum, þvi að sólar- hitinn var óbærilegur. Drengirnir sátu i skoli. Þeir héldust, i hendur og liorfðu hvor á annan. Fanfan leist elcki á blikuna, þegar hann atliugaði Claudinet nánar. Drengurinn var eins og liðið lík. Var- ir hans voru nálivitar, kolsvartir baug- ar umluktu kolsvört augu bans. Hann bafði hrygglu fyrir brjóstinu og rödd hans var hás. Ilann brosti beisklega. — Þér finnst ég auðvitað mikið breytt- ur? Jú, þú getur reitt þig á, að mér líður hræðilega illa. . . . — Eg er mikið veikur, en þetta stríð tek- ur hrátt enda. Þessvegna vildi ég að þú liefðir ekki komið aftur. Þér leið miklu betur, þar sem þú varst. Það hefð verið mér mikil huggun. — Ó, ég hefi hugsað svo milcið um þig, en var svo brautskráður, þegar mér batnaði heim. — Eg fór þaðan skömmu eftir heim- sókn þína. Síðan kom ég þangað aftur en var svo brautséráður, þegar mér batnaði svolítið.... mest vegna þess að þeir geta ekkert fyrir mig gert. — Þér skjállast, sagði Fanfan, nú kemur blessað vorið og þú. . . . — Nei, mér er dguðinn vís, það segir læknirinn líka. Daginn, sem ég fór af sjúkrahúsinu, skoðaði hann mig vandlega og hlustaði rnig. Hann útskýrði fyrri læknanemunum hvar meinsemdin væri.... Eg heyrði þá segja að hann væri mjög duglegur læknir og skjátlaðist aldrei. — Loks hvíslaði einn þeirra að félaga sín- um; — Sennilega í liaust! í mesta lagi fimm eða sex mánuði. Eg heyrði það vel. — Þér hefir ef til vill mishevrst. — Nei, ég fihn það vel sjálfur, og mér er alveg sama. Nú ert þú hjá mér, og við verðum saman í sex mánuði ennþá, er það ekki, Fanfan. Þú yfirgefur mig ekki? Nei, aldrei, Claudinet, en nú förum við báðir. Þú kemur með mér. — Hvert .... í fangelsið?. .. . Jæja, mér er sama ef við aðeins fáum að vera saman. Nei, ekki í fangelsið.... heldur til góðu konunnar. Fanfan sagði nú vini sínum allt, sem á daga hans hafði drifið, siðan hann strauk í burtu. Hann sagði honum frá flótta sínum, til þess að verða ekki meðsekur í glæp, fangelsisvistinni, koniu sinni til Marselles, dvölinni hjá IJelenu, eldsvoð- anum og hvernig þeim tókst aftur að ná honum á sitt vald. Claudinet stirnaði af skelfingu, en titr- að af bræði, þegar bann heyrði hina sorg- legu frásögn Fanfans um, hverng honum var svilt svo skyndilega úr hinu frið- sæla umhverfi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.