Fálkinn


Fálkinn - 16.03.1945, Page 5

Fálkinn - 16.03.1945, Page 5
F Á L K I N N 5 heldur hverfi fyrir embættis- menn rikisins, fyrir uppeldis- málin, félagsmálastarfsemi, viö- skiftamál og alll annað það, sem sambandsstiórninni kemur við. Eftirtektarvert dæmi um sam- ræming byggingar við umhverfi og veðráttufar er teikning Berry Webbers að nýju þinghúsi i Salisbury, fjuár Suður-Rhodesiu. Þakskeggin á þessari byggingu eru breið og ábúðarmikil og gefa byggingunni virðulegan svip, jafnframt því að þau varpa skugga á veggina, og verja þá hitabeltisbrunanum. Af byggingum, sem eru nær móðurlandinu má nefna hina stílföstu þinghúsbyggingu Norð- ur-Irlands, sem gerð er eflir teikningum sir Arnolds Thorne- ley. Þar eru veggfletirnir gerð- ir eftir nákvæmum reglum og fyrirkomulag glugganna mjög óbrotið, en i klassiskum stíl, þó að ýms atriði írskrar húsagerð- ar endurspeglist í byggingunni. Nýju stjórnarráðsbyggingárn- ar fyrir Slcotland, sem standa í Edinborg, standa á hæð, sem veitir gott útsýni yfir borgina. Eru þær teiknaðar af Tliomas Tait. Þær eru gerðar úr stórum björgum, og grjótið tekið á staðu- um, þannig að byggingarnar virðast vaxa upp úr klettiuum, sem þær stauda á, og eru í fullu samræmi við liið stói'brotna landslag í kring. Innrétting þess- ara bygginga kvað vera hent- ugri en í flestum opinberuro byggingúm — allt liefir verið gert til þess að vinnuskilyrðin yrðu sem best, og i ýmsu hefir verið miðað við kröfur þær, sem gerðar eru til nýtisku verslunar- og skrifstofubygg- inga.------ Þá víkur sögunni að aðgerð- um borga- og héraðsstjórna. Þær liafa einnig gerst umsvifa- HALDIÐ SUNLIGHT SAPU ÞURRI þá endist hún Iengnr Aldrei hefir það verið nauðsyn- legra en nú, að spara Suniighú sápuna á þvottadaginn. Núið ekki sápunni á allan þvottinn heldur á óhreinustu blettina, og þá kemur nægilegt löður til að hreinsa allan þvottinn. Skiljið aldrei sápustykkið eftir i vatn- inu.Látið það standa á endann i þurri sápuskál. Munið að þa kemur Sunliglit sápan að ýfr- ustu notum. LEVEH framleiðsla. Fundarsalurinn í ráðhúsinu í Watford. Húsameistarinn C. Cowles-Voysef) teikna&i bygginguna. meiri að því er snertir bygg- ingastarfsemi en áður, enda hafa völd þeirra vaxið á sið- ari árum. Ýmislegt af því, sem áður var á valdi ríkisstjórnar- innar hefir verið falið yfir- völdunum á hverjum stað til framkvæmda, þar á meðal skipulag hæjanna. En með vax- andi verkefnum yfirvalda hér- aða og borga hefir einnig skaj)- ast þörf fyrir meiri og betri húsákynni en áðúr. Þessvegna hefir margt nýstárlegt komið fram í byggingum borga- og héraðsstjórna á hinum síðari árum. KÍassiska húsagerðalistin, eða hin enska útgáfa hennar, sem kölluð er „Georgian“, var um langan aldur drottnandi hjá hverjum þeim, er átti að byggja ráðhús í boi'g eða bæ, og má segja að þessi stefna næði há- niarki sínu með hinu fagra ráð- liúsi í Worthing, sem teiknað var af Cowles-Voysey. Þar nær lærdómurinn liámarki og hefir skapað byggingu, sem að allri tilhögun er eins og hest verður á kosið og að útliti er í fullu samræmi vð líf og starf Eng- lendinga. En þó að þessi byggingarstíll hefði marga kosti, þá var hann samt bundinn mörgum vand- kvæðum. Meðal annars tókst að jafnaði ekki að gera húsin jafn lientug til sinna nota, eins og raun hafði orðið á i Wortli- ing. Hinar nýju stefnur i hygginga list, sem voru farnar að sjá dagsins ljós í mynd ýmsra ann- ara hálf o])inherra bygginga, voru seinar að ryðja sér rúm að því er ráðhúsin snerti. Með ráðhúsinu í Hörnseý var brotið í bága við liinar gömlu erfikenningar um það hvernig ráðhús ætti að líta út. Húsa- meistarinn gerði tillögu um, að húsin skyldu verða „ósymme- triskt" og rökstuddi það með því að grunnurinn undir hús- inu heimtaði það. Og yfirvöldin féllust á þetta, því að nauð- svn varð að brjóta lög. A árunum 1933 til 1939 urðu ávaxtaríkar framfarir í þessari grein byggingalistar í Bretlandi. Af þeim byggingum má nefna ráðhúsið í Wembley, teiknað af Clifford Strange, stjórnarhúsið í Hertfordshire, og ráðhúsið í Norwieli, og eru tvö þau síðasl- nefndu teiknuð af C. H. James og S. Rowland Pierce. Brendui' leir er enn sem fyrr aðalbyggingarefnið í Bretlandi, en notkun hans er fjölbreyttari en áður. Og jafnframt hefir það færst mjög í vöxt, að notuð séu til bygginga ýms efni, sem til eru á staðnum. Má til dæmis um þelta nefna héraðsliúsið í Westmorland, eftir Verner 0. Rees. Eins og svo mörg þnnur mann virki, sem voru í ráði þegar ó- friðurinn skall á í september 1939, er fjöldi nýrra opinberra byggiúga aðeins lil á pappírn- um. Það þykir ekki lilýða að fara að lýsa þeim byggingum hér, en þess er að vænta, að liöfundar þeirra fái að sjá þess- ar byggingar sem veruleika síð- av, og að þær megi auðga hretska byggingarlist. Drekkið Egils ávaxtadrykki Þinghús Norður-írlands í Belfast, teiknað af sir Arnold Thorneleij. X-S 1368-814

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.