Fálkinn


Fálkinn - 16.03.1945, Side 13

Fálkinn - 16.03.1945, Side 13
F Á L K I N N 13 KROSSGATA NR. 531 Lúrétt skýring: 1. Þrír eins, 4. skrafhreifnar, 10. kálla, 13. rífa, 15. spamaður, 16. laut- ar, 17. fáa, 19. ósagt, 21. þrammá, 22. fiskur, 24. röng, 26. vopnin, 28. fugl, 30. fé, 31. teymdi, 33. tveir ósamstæðir, 34. heiður, 36. henda, 38 nútíð, (fornt) 39. vísari, 40. þjón'T ustuna, 41. tveir eins, 42. ieiða, 44. þræll, 45. fjail, 46. smaug, 48. und, 50. flissa, 51. syndapoki, 54. ver, 55. á fati, 56. ájSir, 5a. ólst, 60. stafirnir, 62. spjó, 63. sögnpersóna hjá Hagalín, 66. skipa, 67. tíndi, 68. tjónið, 69. el'ni. Lóörétt skýring: 1. Eldstæði, 2. lilýSa, 3. vinna, 5. kindina, 6. tónn, 7. tieitl’ættra, 8. tveir ósamstæSir, 9. gælunafn, 10. banasár, 11. alda, 12. fé, 14. þramma, 16. sjó, 18. loddara, 20. fósturbörn, 22. stúlka, 23. meðal, 25. fast, 27. virðingarvandur,' 29. efni í glóðar- þráð, 32. húsgagnaáburður, 34. þjóta, 35. mann, 36. yrki, 37. áfram, 43. lofið, 47. hungraðs, 48. lierbergi, 49. dýr, 50. versnar, 52. unað, 53. kann við, 54. afmarka, 57. veiki, 58, tryll, 59. kveikur, 60. guð, 61. á vagnhjóli, 64. frumefni, 65. töluorð (danska). LAUSN KROSSGÁTU NR.530 Lúrélt rúðning: 1. Ats, 4. Barbara, 10. rám, 13. sálm, 15. flasa, 16. sæla, 17. krauma, 19. seiðin, 21. skrá, 22. fas, 24. inar, 26. kalvínistar, 28. ysi, 30. nag, 31. ama, 33. ST, 34. oft, 36. krá, 38. ar, 39. samsæri, 40. rottuna, 41. al, 42. trú, 44. met, 45. IV. 46. sló, 48. óar, 50. iða, 51. salarkynnin, 54. ýkna, 55. arm, 56. unna, 58. grenna, 60. brasso 62. aura, 63. Marta, 66. rækt, 67. yrt, 68. Kósakka, 69. Raa. Lóðrétt ráðning: 1. Ask, 2. társ, 3. slakki, 5. afa, 6. RL, 7. bananar, 8. AS, 9. Ras, 10. ræðara, 11. álir, 12. man, 14. mura, 16. sina, 18. malafærslan, 20. eitur- tennur, 22. fín, 23. sig, 25. kyssast, 27. karavan, 29. stall, 32. manið, 34. ost, 35. trú, 36. kom, 37. átt, 43. vakr- ara, 47. óskert, 48. óra, 49. rym, 50. innsær, 52. Anna, 53. inar, 54. ýrur, 57. aska, 58. gay, 59. Amó, 60. bak, 61. ota, 64. as, 65. TK. Ramon fann að hann las hugsanir hans. Það var þýðingarlaust að reyna að kom- ast eftir, hvernig þessi maður -— sem var áreiðanlega ekki sami máðurinn og hann iiafði fengið barnið í hendur hina hræðilegu nótt — hefði komist ó snoðir um alla málavöxtu. Það var auðheyrt að hann var þessu gagnkunnugur. Spurningar voru gagnslausar, en aðal- atriðið var að ná harninu strax úr hinu hræðilega umhverfi. Hann var samt viss um að Fanfan væri ekki harn hans — lieldur barn elsklmga hénnar — en það var sama, hann varð að losna úr þessari prísund. Montlaur hvorki vildi né gat látið hann vera þar stundinnni lengur. — Ilve mikið á ég þá að borga ykkur? spurði Ramon og vék sér þannig undan spurningu hans. — Það eru aðeins smámunir, herra greifi. Þér hafið sýnt greinilega, hve um- hugað yður er að fá drenginn aftur. — Segjum huridrað þúsund franka? — Hundrað þúsund franka? — Já, yður misheyrist ekki. — Eruð þér alveg frá yður. . . . þetta er gífurleg fjárliæð. — Finnst yður það mikið samanhorið við þá hamingju að hafa elsku barnið sitt hjá sér í sextíu og fimm ár eða lengur. Og ef þér liugsið um það, hve inndæll hann er. Hann er af sömu tegund og þér, með alla hleypidóma yðar. Við höfum árangurslaust reynt að fá liann til að líkj- ast okkur .... en þótt ótrúlegt megi virð- ast hefir okkur ekki einu sinni tekist að la hann til að fremja smástuldi. — En liundrað þúsund frankar, endur- tók Ramon, — það getur ekki verið. - Svo þér þráttið um verðið, herra greifi. Þelta er alltof mikið fé. -— Við gefum ekki einn eyri eftir. Ramon espaðist við ósvífni Skipstjór- ans. Hann reis á fætur og sagði: -— Það nær þá ekki lengra, en ég skal ná harninu á annan hátt. — Leyfist mér að spyrja hvernig þér hafið liugsað yður að gera það? — Eg sný mér til yfirvaldanna. — Til yfirvaldanna! Greifinn gleymir því að barnið er okkar með öllum rétti. Við getum sýnt það svart á hvítu. Hér er skírnarvottorð hans. Gjörið þér svo vel. — Það er falsað. — Færið sönnur á það. — Eg segi frá öllu fyrir réttinum, ég segi að ég hafi látið stjórnast af stundar- geðhrifum og fengið barn mitt í hendur manni sem ég stóð að þjófnaði í húsi mínu. — Afsakið, herra greifi, en ég verð að segja með allri virðingu fyrir yður, að nú takið þér fyrir alvöru að fremja heimsku- pör. Hvernig ætlið þér að sanna, að þetta sé sama barnið? — Eg þarf ekki annað en að segja að hinn umræddi maður sé morðinginn frá ströndinni við Rrest. Mér verður áreiðan- lega trúað. Hin flekklausa forlíð mín gerii- það að verkum, að mér verður trúað, ég veit auðvitað ekkert um fortíð yðar, en trúað gæti ég. .. .... — Jæja, þú ert þá svona innrættur, þorparinn þinn! Þú dirfist að bera sakir á okkur! æpti Skipstjórinn og gleymdi alveg' kurteisinni. Hann sagði nú ógnandi: — Þú virðist ekki vita livar þú ert staddur né við livei’ja þú átt — þó við höfum ekki annað af þér en þá peninga og verðmæta muni, er þú berð á þér. — Fjandinn hirði mig, ef við klekkjum ekki á þér. — þú sleppur ekki héðan lifandi. Ramon þreif skammbyssuna, stökk aftur á bak, reiðubúinn að verja sig. En í sama bili opnaðist liurðin fyrir aftan hann og Galgopinn kom fram. — Engin áflog hér, kallaði hann. — Við skulum tala rólega. Hve mikið vill greifinn horga, til að fá drenginn strax í kvöld — Tuttugu þúsund franka, svaraði Ram- on og hélt fast um skammbyssuna. — Tuttugu þúsund franka, sagði Skip- stjórinn og rak up ógnandi hæðnishlátur. — Fýrir það verð eigum við auðvitað að hafa þann lieiður að koma með liann til yðar? — Haltu þér saman, sagði Galgopinn, síðan sneri hann sér að greifanum. — Tuttugu þúsund franka? endurtók hann. — Já! — Greitt út í hönd? — Já. — I beinhörðum peningum? — I ávísun á banka minn, þangað getið þér snúið yður strax i fyrramálið, ef þér viljið. — Gotl og vel! að þessu geng ég, sagði Galgopinn. — Að hverju gengur þú? spurði Skip- stjórinn. — Þetta mál snertir mig meira en þig, er ekki svo Skipstjórinn maldaði stöðugt í móinn, en tók eftir að augnaráð Galgopans va' eittlivað undarlegt, hann skildi ekki, livað hann var að fara, en þagnaði samt. Montlaur lilýddi á það sem þeir sögðu og varð vonbetri. Hann þóttist vita að sá eldri, sem virt- ist vera varfærnari og ódjarfari, liefði í- liugað, hvað gera skyldi — sérstaklega í sambandi við liótun lians um að fara til yfirvaldanna — og séð að best var að útkljá málið í bróðerni. — Viljið þér gera svo vel og skrifa á- vísunina, lierra greifi, sagði Galgopinn og kom með pennastöng og blek — Þér getið ekki fengið að sjá drenginn strax, því að við vildum ekki að liann yrði viðstadd- ur þennan fund. En hann verður kominn hingað eftir stundarfjórðung, þá fer hann með yður. Hann kemur ekki með neinar

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.