Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1946, Qupperneq 6

Fálkinn - 24.05.1946, Qupperneq 6
c F Á L K 1 N N Aldaskiftin sem orðin eru og þau sem þurfa að verða. - LITLA SAGAN - E. G.: Strfðsfréttaritarinn Aðalritstjórinn fleygði í mig sím- skeyti. — Gerið þér grein úr þessu, sagði hann. Þetta var skeyli frá vígstöð á Salómonseyjuin. „Burke Hennessey drepur sex Japana með Tommybyssu“, byrjaði skeytið. Ritvélaglamrið þagnaði og í stað dimmra veggjanna sá ég fyrir mér staðinn, þar sem ég hitti Burke fyrst — eða Hells Beils Hennessey, sem við vorum vanir að kalla liann fyrir mörgum árum. Þetta var köld nótt. Norðanvind- inn lagði ofan af fjöllunum. Lítið lirörlegt liús stóð í björtu báli. — Innanstokksmunir veslings fjölskyld- unnar iágu á víð og dreif úti á hlaðinu, liafði verið fleygt þar i óðagotinu. Foreldrarnir og börnin hríðskulfu af kulda í þunnum nátt- fötunum. Hcnnessey fór að tala við einn krakkann, dreng á að giska sjö ára, sem reyndi að halda á sex brúðum í fanginu. — Þér þykir gaman að brúðum, er það ekki? spurði Hennessey og hló framan í drenginn. Það lifnaði yfir drengnum. — Jú, sagði hann feimnislega. George Wilson, slökkviliðsstjórinn, kom til, Hennessey. — Láttu þau vera í friði, livæsti hann. Þá greiddi Hennessey lionum þungt högg undir hökuna. Wilson datt kylliflatur. Blaðamaðurinn hjálp aði honum á fælur aftur. — Hugs- ið þér um það, sem yður kemur við! sagði bann. Og munið vel, að reyna ekki að trufla mig þegar ég er að leita að fréttum. Hennessey var rekinn. Ritstjórn- arfulltrúinn sagði mér ástæðuna. George Wilson var í miklu vinfengi við konu aðalritstjórans. Vinur minn fiuttist úr einum staðnum í annan. Og allsstaðar var liann rekinn. Þegar ég kom til Bluffviev vann liann við morgun- blaðið þar. — Nú er ég kominn i hjónaband- ið, sagði hann við mig, — og á lítið barn. Og við höfum skemmti- lega íbúð. Komdu héim lil okkar einhvert kvöldið og sjáðu hvernig Hells ,BelIs Henessey lítur úl sem beimilisfaðir og hvernig liann befir búið um sig. Svo bar það við að borgarstjór- inn og einhver ókunnur maður fundust dauðir í bifreið borgarstjór- ans. Yfirvöldin komust að þeirri niðurstöðu að um slys væri að ræða, en Hennessey uppgötvaði að þeir höfðu verið skotnir. Þetta var auðvitað vel af sér vik- ið af blaðamanni, en liann var nú samt rekinn fyrir það. Því að það vildi svo til að borgarstjórinn og ritstjórinn höfðu verið góðir vinir. Nokkrum árum síðar kom Hennes- sey inn á ritstjórnarskrifstofu Brad- field, þar sem ég vann um þær mundir. Hann lét mikið yfir þvi live vel sér vegnaði, en þessa stund- ina var liann nú samt blankur og bað mig að lána sér nokkra dollara. Eg lét bann fá peninga upp á gamlan kunningsskap. í sama bili kom ritstjórinn inn. Hennesey fal- aðisl eftir atvinnu bjá honum, en ekki bar jiað neinn árangur. Eftir það var hann vanur að koma inn á ritstjórnina við og við og fá lánaða einn eða tvo dollara í hvert skifti og svo hvarf hann aftur. — Hann hefði getað orðið góð- ur blaðamaður! sagði fólk. Svo frélti ég ekkerl af lionum lengi. Og nú allt i einu þetta sím- skeyti frá Salómonseyjum. Eg las framhaldið....... „Hennessey var stríðsfréttaritari við eina deildina. En varð við- skila við liana. Reyndi að ná sam- bandi við liana aftur, en uppgötv- aði þá að leiðin var lokuð af sex óvinum. Drap þá alla og komst lieilu og höldnu til félaga sinna og skrif- aði skýrslu þá, sem fer hér á eftir.“ Skýrslan var afbragð. Ilvað! Feiti í pottinum sækið VIM. öll óhreinindin og fitublett- irnir hverfa, eins og dögg fgrir sóln. urinn gljáir eins og nýr væri VIM eyðir blettum og óhreinind- um fljótt og vel. X-V 438-786 I. Að því er margir virðast ætla, þá eru aldaskiftin, sem svo margt hefir verið rilað um, nú þegar um garð gengin og hin nýja öld hafin. Framfarir i eðlisfræði (Fýsik) eru það sem aldaskiftunum hafa valdið, og liin nýa öld er kend við kjarn- orkuna eða jal'nvel kjarnorku- sprengjuna. Að þessu lýtur mjög fróðleg ritstjórnargrein i Bandaríkjablaðinu Life, 29. okt. sl. s. 12, sem heitir The Bomb (Sprengjan), og vel er löguð til að greiða fyrir skilnngi á því hvers vænta má af hinni nýu öld. Greinin hefst þannig: „í þriðja mánuði kjarnorku- aldarinnar (The Atomic Era) vantar heiminn [þ. e. mannkyn jarðar vorrar] ennþá siðferði- legt eða stjórnmálalegt mótvægi Sprengjunnar. Enginn trúmála- leiðtogi, enginn stjórnmálamað- ur, enginn vísindamaður, alls enginn, hefir ennþá komið fram með þá hugsun er mátt hafi til að lijálpa mannkyninu til að liaga sjer einsog þarf gagnvart Sprengjunni. Ef til vill er líka slík hugsun ómöguleg, (þegar undanteknar eru fáeinar mjög fornar hugsanir). [!] Síðar í grein þessari segir svo: „Dr Oppenheimer og fleiri, liafa staðhæft, að ein vel skipu- lögð kj arnorkusprengjuárás, gæti drepið 40 miljónir af Bandaríkjaþjóðinni.“ II. Þar sem segir í grein þessari um „Sprengjuna", að enginn vísindamáður hafi komið fram með hugsun sem orðið geti mannkyninu liin nauðsynlega hjálp til að haga sjer cinsog þarf, gagnvart hinum svo lygi- lega auknu möguleikum til að drepa og eyðileggja, þá er það ekki rétt. Og þó má í því sem á ensku liefir rilað verið, lesa það sem að liði gæti orðið i þessu efni. Því að það er að finna í ritum Adams Ruther- fords. Sbr. hók mína Sannýal, 1943, s. 12-13. Og livað sem spádómsgildi pýramídans mikla líður, þá er það víst, að Adam Rutherford er sjálfur einn af mestu og merkilegustu spá- mönnum. Og marka jeg það fyrst og fremst af því, að hann hefir, skýrt og skilmerkilega, sagt hvert er að líta eftir þeim hugsunum sem höfundur grein- arinnar í „Life“ telur réttilega svo mikla þörf á, en segir að ekki liafi komið fram. „Samkvæml guðlegu áformi“ — segir Rutherford — „er hög- um yðar íslendinga nú þannig háttað, að yður er gefið tæki- færi sem ekki er veitl neinni annari þjóð í heimi.... Yðar starf, einkum í nálægri fráni- tið, er að vera fyrirrennari og ljósberi.“ Þetta er í ávarpi frá Ruther- ford til íslensku þjóðarinnar sem sjera Bjarni Jónsson flutti í Ríkisútvarpinu 2. júní 1939, 3 mánuðum áður en heims- styrjöldin síðari liófst. En í riti eftir Rutherford, sem í annað sinn kom út 1937, og heitir „Iceland’s great Inheritance (hinn mikli arfur íslensku þjóðarinnar, og væri þó rjettar nefnt: hið mikla ætlunarverk íslensku þjóðarinnar), segir svo: „Reykjavik is to he tlie dynamic centre from which the Divine Liglit and influence will radiate during the fasl approacliing crisis of the world- wide time af trouble such as never was since there was a nation. 0 happy Iceland and thrice happy Reykjavik.“ Á íslensku: „Reykjavík verð- ur aflstöðin. Þaðan mun skína hið guðlega ljós, og þaðan stafa liin guðlegu áhrif, á þeim úr- slitatímum, sem nú nálgast óð- um, og verða munu meiri vand- ræðatimar um alla jörð, en dæmj eru til áður, i allri sögu mannkynsins,“ og síðan segir spámaðurinn: „Ó hamingju- sama ísland og þrefalt ham- ingjusama Reykjavík.“ Það er alveg vafalaust, að þessari spá hefir ekki verið sá gaumur gefinn sem liún á skilið. Þegar spámaðurinn tal- ar um guðlegl ljós og guðleg áhrif, verður að minnast þess sem jeg liygg að hest sje sagt í guðspjöllunum, að guð er sannleikur. Ljós sannleikans má því kalla guðlegt ljós. En það ljós sannleikans sem um er að ræða, getur vitanlega ekki vei'ið annað cn ný þekking sem geri það að verkum, að unnt verði að átta sig á því, hvers eðlis þessi vandræði eru sem mannkynið hefir nú ratað í, og hvernig afstýra megi hinni yf- irvofandi glötun. Það þarf að láta sjer skiljast, að hjer á jörðu er um helstefnumannkyn að ræða, mannkyn á leiðinni til Niöurlag á bls. 11

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.