Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1946, Qupperneq 8

Fálkinn - 24.05.1946, Qupperneq 8
8 F Á L K I N N Edgar Wallace: Siriusmaðurinn Síminn liringdi i skrifstofu Rat- ers lögreglufulltrúa. — Er það hr. Rater? — Já, ungfrú Linstead! -— Væri mögulegt að fá að liilta yður, herra Rater. Það er mjög á- ríðandi. . . . það er ekki lögreglunni viðkomandi. . . . en þér hafið alltaf verið mér svo góður.... hún ralc í vörðurnar í setningunum og stein- þagnaði svo.... Rater klóraði sér áhyggjufullur á nefinu. Það voru ekki margir, sem hann gat fellt sig við, en honum var vel við Benny Linstead, og það var fegurð lienn- ar alveg óviðkomandi. Hún hafði verið ritari lians um það liil ár og hafði verið dugleg, nákvæm og ekki málskrafsmikil. Hann var hrif- inn al' henni þegar hann uppgötvaði að hún taldi enga þörf á að bjóða góðan daginn. Hún hafði sagt upp stöðunni samkvæmt eindregnum lil- mælum frænda sins, sem af ein- hverjum óskiljanlegum ástæðum upp- götvaði að hún var tit, og hafði boðið henni fallega íbúð í Mayfair. — Eg kem til yðar undir eins, sagði Rater og liripaði heimilis- fang liennar á þerriblaðið. Þegar liann kom í nr. 9 birlist honum svo skrautleg ibúð, að liann fór lijá sér, þegar hann liafði heils- að ungu stúlkunni, sem tók á móti honum. Þetta var ekki iátlaust klæddi ritarinn hans, sem hann mundi svo vel eftir. Armbandið hennar eitt saman kostaði meira en fjögra ára laun Raters sjálfs. - En livað þér voruð vænn að koma, herra Rater, sagði hún flaumósa. Mig langar til að kynna yður Iiann Arthur, — herra Artluir. Menden! Hún var sama siðandi veran, sem liann hafði þekkt forðum. Hún fór með hann inn í dagstofuna og kynnti honum ungan, taglegan mann. — Þetta er allt svo liræðilega ftókið, sagði Benny með venjulegu óð'agoti. Það var frændi, sem um er að ræða. . . . og Arlhur. Frændi vildi ekki að ég giftist Arthur. Rater fyrir sitt leyti var tals- vert Iiissa. Hann liafði ekki búist við að hún kallaði sig lil sin til að fara að setja hann inn í fjöl- skyldudeilur. — Eg verð að segja yður þetta frá byrjun, sagði Benny og ýtti honum ofan i hægindastól. Þér þekkið auðvitað Julian frænda, að minnsta kosti að af- spurn. Hann er piparsveinn. Hann hefir alltaf verið mér einstaklega góður, gaf mér lika dálitla mánað- arpeninga meðan ég vann hjá yður í Scotland Yard, en einn daginn fékk ég bréf frá honum, þar sciil hann bað mig um að borða mið- degisverð með sér. Eg var orðin kunnug Arthur þá. Við höfðum veríð — vinir, lengi. Eg borðaði íneð Julian frænda á Carlton. Hann bauð mér stóra íbúð, sem ég gæti keypt húsgögn í án þess að velta króii- unum, og að borga mér fimm þús- und pund á ári meðan ég' gifti niig ekki. Eg vissi fyrst í stað ekkert hvað ég átti að gera, en eftir að við höfðum talað saman aftur, tók ég boðinu. Eg býst ekki við að nokkur ung stúlka mundi húgsa sig um að laka slíku boði. Hann var föðurbróðir minn, og ég var eini ættinginn lians, og það hafði verð gert ráð fyrir að ég erfði liann. Iíg tók það ekki neitt hátíðlega þó að hann setti þennan fyrirvara um að ég mætti ekki gifta mig. — Eg liélt að það væri ráðstöfun, sem gerð væri til að vernda mig, en von bráðar komst ég að raun um að honum var bláköld alvara með þetta. Hann komst að því að mér þótti vænt um Arthur, ég hetd jafn- vel að hann Iiafi leigt spæjara til að njósna um okkur. Svo kom hann hérna einn daginn og var alveg í öngum sínum og bað mig í guðs bænum að hugsa ekki til að gift- ast — livorki Arthur né neinum öðrum. Hann l'ékk mig til að lofa sér ])ví, að láta sig vita ef ég hugsaði til giítiiigar í alvöru. Þekkti hann hr. Menden? spurði Rater. Hún liristi höfuðið. — Nei, það er það skrítna við það, að hann fyrr en hann komst að þvi að mér þótti vænt um hann. Og svo? — Æ, og svo varð hann svo hræðilegur, og síðan hefir hann gert það sein hann hefir getað til þess að cyðileggja ailt fyrir Arthur. Arthur tók fram í: — Jæja, ég veil ekki hvort maður getur kallað það a'ð eyðileggja a111 að bjóða mér stöðu í Argentínu, en honum er auðsjáanlega mikið i mun að koma mér burt. Vitanlega er mér ekki að skapi að Benny missti peningana sína, en sem bet- ur fer er ég maður til að sjá fyrir okkur báðum. —; Svo að þið eruð þá að hugsa um að gifta ykkur samt? — Við höfum verið gift í fjóra mánuði! svaraði liún og horfði kviðin á Rater. —• Ja, mikill andsköti! gusaðist upp úr Rater. Hún kinkaði kolli. —- Það var leynigifting. . . . Eg' veit ekki.... ég er víst ekki með öllum mjalla, en ég' hafði ekki þor til að segja Julian frænda frá því, og vildi ekki heldur láta Arthur segja hon- um það. En nú skrifaði ég honum í dag og sagði honum, að ég ætli að giftasl á mörgun. Við vormn hafði ekkert út á hann að setja HEIM TIL MUKDEN. — / Mansjúríu eins og öllum öðrum löndum, scm hafa verið hersetin, hefir fjöldi fólks flúið heimili sín undan inn- rásarherjuniim. Nú er þetta fólk óðum að tínast heim aftnr. Mgndin sýnir troðfulla járnbrautarlest á leið til Mukden. Fólkið hungir meira að segja utan i lestinni, og sumt hefir hreiðrað um sig á þakinu, þótl hörkugaddur sé. Hér sannást enn einu sinni hið fornlcveðna: Ilömm.i er sú taug, sem rekka dregur föðurtúna tit. nefnilega gefin saman af fógetan- um, en mig langar til að láta gifta mig í kirkju líka. Rater kinkaði kolli. — Þetta er allt einstaklega athyglisvert, en hvað er það eiginlega, sem þið viljið að ég geri? — Meiningin er sú, að Benny heldur að frændi hennar sé brjál- aður. Það er ekki umhugsunin um að missa peningana, sem veldur henni kví'ða, heldur eru það á- hyggjurnar al' því livað geti komið fyrir — mig, þegar Julian Linstead heyrir um giftinguna. Það er ó- mögulegt að reikna út liverju hann kann að taka upp á, þegar óskin um að Benny sé ógift er annarsveg- ar. En að öðru leyti er hann allra manna alúðlegastur, — það er það óhugnanlega við það. Enginn veit neitt misjafnt um hann að segja. Eg held að hann eigi ekki nokkurn óvin í veröldinni. En mér er, hrein- skilningslega sagl, talsvert órótt útal' Iivað geti komið fyrir — ekki sjálf- an mig, heldur .Benny. Nú fór að renna upp ljós fyrir Rater. — Það er lögregluvernd, sem þið viljið fá? Þau kinkuðu kolli og' voru svo lík saklausum börnum, að Rater gat ekki stillt sig um a'ð skella upp úr. - Eg held að þið séuð hálfvit- laus, bæði tvö, en ég' skal athuga livað ég get gert. Hann hafði eiginlega frekar gam- an en áhyggjur af þessu máli. Það var hægðarleikur að láta halda vörð um húsið, en hann taldi það ekki ómaksins vert að sjá af þremur lögregluþjónum til þess. En þar skjátlaðist honum. ---------- Julian Linstcad var pipar- sveinn, 45 ára, dimmmur, alvarleg- ur, bauð af sér einstaklega góðan þokka, en var afar fáskiftinn; hann var rnjög góðgerðasamur, en var illa við að láta sín að nokkru get- ið. Ilann átti hús i Curzon Street og veiðilendur í Norfolk, og þar var liann vanur að stunda veiðar tvisvar vikulega i byrjun veiðitím- ans. Ennfremur átti hann fiskirétt- indi i Skotlandi og skemmtiskip í Southampton. Hann dvaldi jafnan um tima í Deauville og við Lido, og á vetrum var hann aldrei skemur en þrjár vikur i St. Moritz. Hann var tvímælalaust mjög efnaður mað- nr. Hann virfist hafa allmikinn álniga fyrir dulspeki, og var vinur hins kunna stjörnufræðings, Ilenry Hoyl- ash, prótessors, sem oft kom til lians í Curzon Streel. Hoylash próf- essor var lítill maður og viðfeld- inn og gat sagt fyrir ókomna við- burði nieð furðulegri nákvæmni Hann gekk undir nafninu „Síríus- maðurinn“, því að allir spádómar hans voru með einhverjum dular- fullum hætti háðir afstöðu þessarar stjörnu á himninum og ártölunum, sem verið var að reisa pýramídana á. Alll þetta frétti Rater j)egar hann fór að snuðra viðvíkjandi Linstead. Ennfremur hafði Alfred, þjónn Lin- steads sagt einum af mönnum Rat- ers (þeir höfðu hittst á bjórstofu), að maður gæti ekki hugsað sér betri húsbónda en Linstead væri. — Hann var hugfanginn af ])ess- um öndum og vofum, sem gamla

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.