Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1946, Qupperneq 13

Fálkinn - 24.05.1946, Qupperneq 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 587 Lárétt skýring: 1. Hljóð, 4. þarfnast gleraugna, 10. hættum, 13. vökva, 15. finnsk hjúkrunarkona, 16. marskálkur, 17. brúna, 19. hólf, 21. skammst. 22. stjórna, 24. þýtur, 26. djásn, 28. rjúka, 30. sár, 31. verknaður, 33. tveir eins, 34. kindina, 36. spýta, 38. drykkur, 39. festi, 40. áttir, 41. hljóðstafir, 42. flýti, 44. flani, 45. tónn, 46. korn, 48. fæða, 50. létt, 51. nýtnina, 54. lcappa, 55. bera, 56. hest, 58. segjast, 60. hótana, 62. spildu, 63. brúsk, 66. umhugað, 67. þrír ósamstæðir, 68. kvenmanns- nafn, 69. hvíldi. Lóðrétt skýring: 1. Leiks, 2. umgangs, 3. moða, 5. spú, 6. fangamark, 7. karlfugl, 8. ota bh., 9. þef, 10. ættarnafns, 11. fiskafæða, flt., 12. svörður, 11. slöngu, 16. les, 18. fljótfærni, 20. Norðurlandabúa, 22. óhreinka, 23. handlegg, 25. gagnstætt, 27. brytjast, 29. stólpi, 32. duglegi, 34. ílát, 35. skel, 36. nothæfa, 37. ættingi, 43. stúlkna, 47. raukst, 48. kona, 49. leiða, 50. fugls, 52. höfuðborg, 53. skáldsaga, 54. hundur, 57. kona, 58. ýta, 59. kenning, 60. bókstafirnir, 61. manað, 64. ríki, 65. tveir eins. LAUSN Á KR0SSG. NR. 586 Lárétt ráðning: 1. Ark, 4. farvann, 10. smá, 13. Ralf, 15. teina, 16. utar, 17. storki, 19. Agnars, 21. Isar, 22. óas, 24. ruða, 26. stopphanann 28. rói, 30. sól, 31. afi, 33. æt, 34. ask, 36. snæ, 38. er, 39. steggur, 40. miklast, 41. TA, 42. nál, 44. góu, 45. TA, 46. Ara, 48. óra, 50. fis, 51. Sturlung- una, 54. skán, 55. inn, 56. naga, 58. geilar, 60. .Barnum, 62. ánni, 63. óð- ali, 66. tala, 67. inn, 68. makríll, 69. ris. Lóðrétt ráðning: 1. Ars, 2. rati, 3. klossi, 5. ati, 6. Re, 7. vinahót, 8. an, 9. naa, 10. staðna, 11. mara, 12. árs, 14. frat, 16. unun, 18. krossgátuna, 20. grann- konuna, 22. óps, 23. sal, 25. fræstar, 27. firtast, 29. Óttar, 32. festi, 34, agn, 35. kul, 30. sig, 37. ælu, 43, grunnar, 47. askinn, 48. Óli, 49 ann, 50. fagnar, 52. táli, 53. nart, 54. senn, 57. auli, 58. gái, 59. róa, 60. bil, 61. mas, 64. ð,k, 65. L.í. setningu eftir setningu. ÞaS var sorgleg raunasaga, sem liann fékk að lieyra - ógeðsleg ltarmsaga um mannlega grimmd. Sergej Musjkin var sonur háttsetts em- hættismanns í Omsk, Faðir hans liafði verið drepinh þegar fyrsta alda hyltingar- innar reið yfir Asíu. Móðir hans hafði leitað liælis hjá gömlum járnbrautarverði, sem hafði fengið stöðu sína fyrir lilstilli Musjkins. Þarna bjó ekkjan unga ásamt syni sinum i nokkur ár. Þó að hún hefði áðttr lifað við auð og allsnægtir sætti hún sig ofurvel við hin nýju lífskjör sín. — Ástin til sonarins liélt í henni lífinu. Fín- legar hendur hennar urðu harðar og hnýttar af þrældómi. Hún vann fyrir heimilinu, annaðist innanhússtörfin, pældi og reitti kálgarðinn og öllum frístundum sínum varði hún til að kenna syni sínum. Þetta varð ekki regluleg kennsla, en Ser- gej lærði þó að lesa og skrifa. Drengur- inn var stór og sterkur eftir aldri og fór snemma að verða að gagni. Fóstri hans, sem á sínum tíma hafði starfað í flug- hernum, kenndi lionum ýmislegt um furðu tæki nútímal istar. TVær bækur voru til á heimili járn- brautarvarðarins. Biblía og slitin fyrir- mælabók um flugvélar. Þetta voru fyrstu bókmenntirnar, sem Sergej kynntist og sú síðari réð svo að segja örlögum lians. það var furðulegt hvernig þessi litli hnokki sem ekki hafði neina menntun í eðlisfræði gat leyst liinar flóknu gátur fluglistar- innar. Smiðja fylgdi bústað brautarvarðarins. En öll voru tækin i henni gamaldags enda sjaldan notuð. Sergej lagði undir sig þessa smiðju. Hann var ótrúlega laginn i hönd- unum, og einn góðan veðurdag sá braut- arvörðurinn eftirlikingu af Bleriot-flug- vél hoppa fram og aftur i varpanum fyr- ir neðan húsið. Hún var stálgrá og skín- andi og létt eins og fugl í loftinu, og eng- inn gat séð, að hún væri gerð úr gömlu járnarusli og blikkdósum. Tilveran í varðarhúsinu var friðsamleg og ánægjuleg, en slíkt stendur aldrei lengi i landi, þar sem sífellt er að sjóða upp úr skéssukatli byltingarinnar. Einn daginn rann lest af sporinu, á leið til Jekaterinburg með verkamenn, nokkur hundruð metra frá varðmanna- hústaðnum. Eftirlitið með járnbrautar- gögnunum var meira en lélegt í þá daga, alltaf voru hjól og öxlar að brotna, hræði- leg slys urðu tíðir viðburðir, og svo var farið að hrópa um spellvirki — og stóðu þar fremstir þeir, sem raunverulega áttu sökina á slysunum. Alltaf varð að finna sér einhvern synda- sel, og í þetla skifti var ekki lengi verið að finna liann — í brautarvarðhúsinu. Brautarvörðurinn var umsvifalaust tek- inn og hengdur fyrir vanrækslu í starfi sínu, og þegar böðlunum fannst eittlivað dularfullt og grunsamlegt vera við kon- una og son hennar, voru þau kagliýdd og síðan fleygt ofan í kjallara. Þar liðu þau hungur og þorsta og kulda, en konan hvísl- aði í sífellu að drengnum: Flýðu, Sergej — flýðu! Sergej var búinn að gleyma hvernig hann hafði komist upp úr kjallaranum. Kanske hafði liann klórað sig út með nöglunum. Hann flýði og liann liaiaði böðla sína því logandi hatri, sem aldrei gat dáið. Hefndarhugurinn hvarf honum aldrei og hann gerðist næturfugl, sem forðaðisl daginn og birtuna. Þangað til telpan varð á vegi hans. Sólargeislinn. IÐ fljótið mikla hafði frá fornu fari verið ferjustaður, þar sem fólk gat fengið flutning yfir, án þess að vera ónáðað með nærgöngulum spurningum. Þelta gátu verið einmana ferðamenn, sem lielst vildu hliðra sér hjá að fara venjulegu leiðirnar milli Evrópu og Asíu. Það gálu verið menn og konur á öllum aldri og' úr öllum stéttum, þeir komu liingað á ferjustaðinn til að fá flutning yfir ána. Neðsl niðri á kistubotni geymdi ferju- maðurinn skjal með fínum innsiglum und- ir og mörgum undirskriftum; þetta skjal heimilaði lionum að flytja fólk yfir fljót- ið. Gamli maðurinn hafði verið í rúss- nesku hersveitunum við Port Arthur og' verið gat að bvssustingurinn hans hafi liol- rifið margan Japanann. Hann gerði sér aldrei mannamun. Hann flutti alla yfir fljótið, það gilti einu hvort það voru strokufangar eða varðmenn, sem voru að elta strokufanga. En síðustu árin var orðið svo eyðilegt kringum þennan ferjustað. Það var eins og allt líf væri horfið frá fljótinu. Og ferju- maðuxinn var farinn að finna til einstæð- ingsskapar. Einn morguninn kom lang'ur sláni með skreppu á baki; lxann hraðaði sér niður að ferjumannskofanum. Hann var klæddur eins og Evrópumaður, en fötin voru að mestu leyti i henglum; hann var liattlaus og votar hárflygsurnar loddu við ennið. Andreas gamli var i þann veginn að standa upp til þess að bjóða gestinn vel- kominri, en þá varð varpinn fyrir framan kofann óvenjulega lifandi. Út úr skóginum komu þrír hermenn hlaupandi, með byssurnar á lofti. Þeir æptu og öskruðu eitthvað, sem ferjumaðurinn skildi ekki . Gesturinn sneri sér hæg't að sporhundum sínum og rétti upp heridurnar. Það varð ekki annað séð en að liann ætlaði að gefasl upp mótspyrnulaust. En Andreas sá blika á tvö bláfægð byssuhlaup i ermum hans, en þau sáu hermennirnir ekki. Ferjumaðurinn brosti raunalega. Einmitt þennan sama dag hafði hann gripið sig i að þrá nærveru manna til að dreifa ein-

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.