Fálkinn


Fálkinn - 28.06.1946, Blaðsíða 13

Fálkinn - 28.06.1946, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 592 Lávétt skýring: 1. Finn, 4. gróðrabrall, 7. lirið, 10. búlkar, 12. autt svæði, 15. troðn- ingur, 16. smáfiskar, 19. eiðir, 19. athuga, 20. eldstæði, 22. gagn, 23. störf, 24. vilt, 25. fræðimaður, 27. deyja, 29. spurning, 30. reikning- ur, 32. -a, 33. matföng, 35. sjaldgæft, 37. á litinn, 38. tvíhljóði, 39. vor- tíma, 40. sagnmynd, 41. ílát, 43. af- brot, 46. gróður, 48. verkfæri, 50. smjörlíki, 52. bardaga, 53. sessu, 55. eiga, 56. dýr, 57. forskeyti, 58. þrek, 60. lögur, 62. tveir eins, 63. alþingismann, 64. sjá eftir, 66. slá, 67. vaninn, 70. birnir, 72. undir- staða, 73. skemmast, 74. for. Lóðrétt skýring: 1. Heil, 2. spil, 3. þrír eins, 4. gangur, 5. forsetning, 6. gjaldmið- ill, 7. félgasskapur, 8. dr, 9. kriur, 10. þvaga 11. Tröllkona, 13. manns- nafn (norslct), 14. hás, 17. hristing- ur, 18. rétt, 21. draumsýnir, 24. ó- gætin, 26. óslétta, 28. hégómaskap- ur, 29. við, 30. skýjabaklta, 31. vel- þegið fé, 33. brask, 34. aðgreina, 36. verkur, 37. þrír eins, 41. fram- farir, 42. biskupsfaðir, 44. hljóða, 45. skaut, 47. jórtrar, 48. fæðuteg- und, 49. prestssetur, 51. skordýr, 53. rannsaka, 54. lán, 56. atviks- orð, 57. gróðurblettur, 59. þolcan er? 61. vökvi, 63. upphaf, 65. skyld- mennis, 68. eldsneyti, 69. samteng- ing, 71. atviksorð. LAUSN Á KR0SSG. NR. 591 Lárétt ráðning: 1. Oss, 4. klósigi, 10. mat, 13. söng, 15. allra, 16. magi, 17. skírn, 19. mía, 20. sarga, 21. stel, 22. Ann, 23. kría, 25. Atla, 27. mála, 29. rá, 31. Tungu- fell, 34. tó, 35. ertu, 37; gárar, 38. æsir, 40. itar, 41. at, 42. LK, 43. rann 44. sak-, 45. hnuplir, 48. taf, 49. t.l., 50. mót, 51. gæs, 53. rú, 54. koty, 55. inti, 57. kolar, 58. lirfa, 60. sonar, 61. jól, 63. rotna, 65. arur, 66. kon- ar 68. kinl, 69. rrr, 70. fúagil, 71. rat. Lóðrétt ráðning: 1. Oss, 2. söks, 3. sníta, 5. la, 6. ólma, 7. slingur, 8. Iran, 9. ga, 10. María, 11. Agga, 12. Tía, 14. grettur, 16. marflær, 18. ullu, 20. skál, 24. kreista, 26. Angantýr, 27. merkigil, 28. fórnfús, 30. ártal, 32. gátu, 33. fall, 34. linar, 36. tak, 39. sat, 45. hótar, 46. patróna, 47. rænir, 50. molar, 52. strok, 54. konur, 56. ift- ir, 57. korr, 59. Anna, 60. sár, 61. jás, 62. lag, 64. alt, 66. kú, 67. RI. En mennirnir eru vondir. . . . þeir eru svo líkir mönnunum, sem drápu hann föð- ur minn og fóru með Andreas ferjumann burt með sér. Við hefðum aldrei átt aö fara úr skóginum okkar. Nú yfirgnæfði hávaðinn frá hreyflinum kvíðaorð hennar, og nýju undrin, sem birt- ust sjónum þeirra, gáfu þeim nóg umliugs- unarefni. Tindar og' skörð Úralfjallanna blánuðu og hurfu loks sjónum. En fram- undan þeini sáust endalausar sléttur og stórar jarðir koma í ljós, með grænum ölcr- um og kartöflugörðum. Og inni á milli skein sólin á lítið þorp með livitkölkuðum liúsum og stórbýli í útj aðrinum. .. . Þetta var eiginlega ekkert fallegt land, en allt var rólegt og friðsamlegt. Stórir hópar af liestum og kúm voru á beit í útjöðrunum. . Þetta var eiginlega ekkert fallegt land, en aill var rólegt og friðsamlegt. Stórir hópar af hestum og kúm voru á beil í útjöðrun- um, undir skógarbryddingum, sem skildar höfðu verið eftir kringum akrana. Allt þetta var alveg nýtt fyrir börnin frá Úral. Það var eins og þau flygju frá einu undrinu til annars. Þangað til stæi’sta undr- ið af þeim öllum kom fram í vesturátt eins og glitrandi risavaxin naðra, sem með leti- legum hreyfingum liðaðist yfir sléttuna, en á bökkunum meðfram henni var eins og all- ur gróður væri með meiri þroska en annars- staðar. Þelta var Volga sjálf, hin heilaga Volga, lífæð Rússlands, — hin vokluga slag- æð, sem miðlaði sléttunni liinni miklu frjó- semi sinni, og gerði landið grænt, sem ann- ars liefði verið gróðurlaus eyðimerkursand- ur. Nú sást liver borgin eftir aðra, verksmiðju réykháfunum fjölgaði í sífellu, og svartur mökkurinn hékk eins og skýjaflóki yfir vinnustöðvum fólksins, sem nú starfaði i sveita sins andlitis að því, að gera Sovjet- lýðveldið óháð Vestur-Evrópu. Þetta var í byrjun júlímánaðar, en fólk virtist ekki eiga neitt sumarleyfi þarna niðri í djúpinu. Annríkið fór sívaxandi. Hinar voldugu verksmiðjur tæmdust af fólki með vissu millibili. Verkamannaskar- inn var eins og liópur af svörtum maurum, sein yfirgefa þúfuna sína í svipinn til þess að byrja aftur eftir nokkra stund með end- urnýjuðum kral'ti. Og langar vörulestir runnu á teinunum út og inn yfir sléttuna, með þungar lestir af stáli og járni. — Það hlýtur að vera þetta, sem Jegor kallaði menningu og lækni, hugsuðu börn- in tvö með sér.... Og þau veltu því fyrir sér hvað þessi dularfullu hugtök bæru í skauti sínu þeim til iianda. Mennirnir er ekki skapaðir Lil þess að lifa einlífi, liaí'ði gamli einbúinn í ræningja- hellinum sagt við þau.... Þið verðið fyrr eða síðar að gera ykkur hæf til að starfa í mannfélaginu. Það krefst mikils af ykkur, en jiað gefur líka mikið. Þarna sem þau sátu i klefanum og þjöpp- uðu sér saman, starandi út í nýja lieiminn, sem opnaðist sjónum þeirra, mættust hug- renningar þeirra. — Við mégum aldrei skilja, hugsuðu þau bæði. Drottinn liefir af miskunn sinni látið leiðir okkar mætast. Við munum lifa sam- an og deyja saman. Meðan þau voru að hugsa um þessi efni sneri Tim sér alll i einu að þeim úr stýri- mannssætinu. Iiann benti vinstri hendinni hátíðlega til suðvesturs. Hann var líkastur krossferðamanni, sem sér í fyrsta sinn tak- mark óska sinna — Jerúsalem. Börinin stóðu upp í klefanum. Þau liorfðu forviða á vin sinn. Glaðlega andlitið á hon- um hafði allt í einu fengið á sig djúpan alvörusvip. Hann bærði varirnar eins og hann væri að biðjast fyrir. Ilvað var það, sem liafði gripið hann svona? Þau litu þangað, sem hann benti. Þau depluðu augunum, því að sólin skein beint í andlitið á þeim. Hinn mikli lifgjafi, sólin, var komin niður að sjóndeildarhring, en bak við bana blikuðu aðrar minni sólir, eirgular i léttum skýjaslæðingi. — Moskva, muldraði Sergej. — Þetta hlýl- ur að vera Mokva. Þau mundu bæði eftir hinum hátíðlegu lýsingum Jegors á hinni helgu borg Rúss- lands, sem enginn Rússi getur nálgast án þess að fá hjartslátt. Ósjálfrátt signdu þau sig. Þeim fanst eins og þau væru að nálgast forgarð himnaríkis. Hinn lieilagi Andreas liafði verið þeim góð- ur. Þau voru að komast á leiðareiula. Þarna í fjarska, í gullnu sólarhafinu sat Drottinn í hásæti sínu og brosti við þeim, sem komu langt að — alla leið austan úr skóginum illa. Þetta voru bara tvö bölrn, fálæklega klædd og illa útbúin, en Frelsarinn hafði sagt, að börnunum heyrði guðsríki til. Og þá gal það varla verið liættulegt að nálgast ahnæltið þó að þau væru illa klædd. Þau vissu ekki að sá herra, sem nú ríkti í háborginni Kreml var ekkert líkur guðs- syni, sem einu sinn liafði fórnað lífi sínu til að afplána syndir veraldarinnar. í skugga Moskva. í G.P.U.-höIlinni glæsilegu, þar sem hermdarverk lískunnar eru undirbúin með svo mikill lævísi, að bin gamla leynlögregla keisarans liefði gelað orðið græn af öfund yfir því, lágu seint á einu júlíkvöldi tveir óeinkennisbúnir menn hvor á sínum þægi- legu sjúkrabörum og létu tvo unga menn, sem ekki virtust temja sér neina handa- mýkt, meðhöndla sig. Þeir bölvuðu og kvein- uðu á víxí. En i Ljubjankagötunni eru menn alvanir þessbáttar líkamlegum óþægindum. Þumal- skrúfur nútimamenningarinnar eru nefni-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.