Fálkinn


Fálkinn - 12.07.1946, Blaðsíða 13

Fálkinn - 12.07.1946, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 594 LAárétt skýring. 1. Sama og 1. lóðr., 4. gætni, 10. kalla, 13. eyríki, 15. fangelsí, 10. úr korni, 17. ílát, 19. karldýr, 21. gæln- nafn, 22. þrír eins, 24. hráefni, 2(1. matur, 28. eiga, 30 greifadæmi, 31. dropi, 33. tónn, 34. hríð, 36. skvetta, 38. fer á sjó, 39. fötiuð, 40. þvaðr- að, 41. tveir eins, 42. störf, 44. gamalmenni, 45. dulnefni, 46. efni, 48. hafa hugboð um, 50. stefna, 51. Grýlustráka, 54. atviksorð, 55. skyld- menni, 56. óms, 58. vissa, 60 gler- hörð, 62. spyrja, 63. hópur, 66. titill, 67. spil, 68. Flóabát, 69. útlendur titill. Lóðrétt skýriny. 1. Óþétt, 2. líffæri, 3. liða, 5. siða, 6. tveir eins, 7. ávextir, 8. greinir, 9. tónn, 10. skáldmælt, 11. gerð, 12. baráttu, 14.grátur, 16. holt, 18. Múlatta, 20. skipastóll, 22. viður- nefni, 25. lurkur, 27. djarfar, 29. orlof, 32. skollans, 34. kækur, 35. stefna, 36. velgja, 37. skel, 43. fugl- ar, 47. rándýrið, 48. gælunafn, 49. mannsnafn, 50. leiðir í Ijós, 52. horfa, 53. miðdegis, 54. vermi, 57. kvenmannsnafn, 58. stafirnir, 59. hraði, 60. veðurfar, 61 —hit, 64. fangamark, 65. einkennisstafir. LAUSN Á KR0SSG. NR. 592 Lúrétt ráðning: 1. þus, 4. kjusa, 7. sár, 10. kyrtil, 12. græðir, 15. ær, 16. álún, 18. snót, 19. má, 20. Rín, 22. aka, 23. kai; 24. emm, 25. lær, 27. uggar, 29. ern, 30. álmur, 32. arli, 33. sifra, 35. ítur, 37. gosi, 38. ró, 39. greifar, 40. sk., 41. Kolr, 45. stæk, 46. morsa, 48. fim, 50. ítinn, 52. fús, 53. mýr- ar, 55. ina, 56. öls, 57. mal, 58. ref, 60. nus, 62. rá, 63. kera, 64. kili, 66. má, 67. atgeir, 70. mansal, 72. ilt, 73. allra, 74. nár. Lóðrétt ráðning: 1. Þyrill, 2. ur, 3. stá, 4. klúku, 5. um, 6. Agnar, 7. sæt, 8. áð, 9. rimmur, 10. kær, 11. ila, 13. ról, 14. rám, 17. naga, 18. skak, 21. næmi, 24. erfi, 26. Rut, 28. greinir, 29. eis, 30. áfram, 31. rugla, 33. sorti, 34. askan, 36. rrr, 37. gas, 41. krús, 42. oss, 44. æti, 45. kinn, 47. of- láti, 48. fýla, 49. mark, 51. naum- ar, 53. marra, 54. reiina, 56. öra, 57. mey, 59. flá, 61. Sál, 63. ket, 65. inn, 68. gl., 69. él, 71. sá. seni auðsjáanlega hafði verið undir eftir- liti nokkuð harðleikins hársnyrtis, var þannig, að það gat vakið móðurlegar vernd- andi tilfinningar í viðkvæmu brjósti enskr- ar líknarstarfsemdarkonu. Hún er beinlinis falleg, lautaði hún, og sneri sér að ritara sínum. Hugsum okk- ur ef hún væri sæmilega klædd, í windsor- hláan tarlatankjól! Þá mundi hún líkjast engli. Maria Feodorovna brosti liarðneskju- lega. - Ekki er hún nú neinn engill, sagði hún ákveðin. Udanfarna viku hefir hún fjórum sinnum reynt að flýja, og það hef- ir kostað okkur ærna fyrirhöfn að ná í liana aftur. Það er Sergej, sem hún vill ná í. Annars er hún þegjandaleg og mesti sjálfbyrgingur. Þegar maður spyr hana að einhverju svarar hún aldrei með öðru en „Sergej — Sergej ........“ — Já, Sergej, tók telpan eftir og hreyfði sig eins og hún ætlaði að fleygja sér út um gluggann. Röddin var hörð og' djúp, en það var ein- liver undirhreimur i henni, sem sýndi að lienni var mikið niðri fyrir. Varðstúlkurnar höfðu grijjið ltvor um sinn úlflið á henni. En hún vatt sig fyrir- liafnarlítið úr takinu og skreið til sendi- lierrafrúarinnar, sem varð svo hrædd að það ætlaði að líða yfir hana. En liún jafn- aði sig hráðlega og varð ekki lítið forviða þegar telpan hrópaði greinilega á ensku: — Bjargið mér frá vonda fólkinu og lof- ið mér að koma til Sergej! — Góða mín! sagði enska sendiherra- frúin og rétti úr sér. — Þetta er enskt barn. Hún talar eins og vel uppalin stúlka i Englandi. Það hlýtur að liggja eitl- hvað dularfult hak við þetta, eitthvert merkilegt leyndamál. Hefir hún nokkur skírteini um hver hún sé? - Skírteini? svaraði Maria Feodorovna rugluð. Hún hafði ekki annað en loð- skinn á kroppnum þegar liúii kom hingað. Að öðru leyti var liún svo að segja nakin Hún hafði svolítið nisti i festi um hálsinn, sagði önnur varðstúlkan. Það var festi úr platínu. Túlkurinn þýddi það sem sagt var, og nú kom strangur mvndugleikasvipur í grá- hlá augu sendilierrafrúarinnar. Þegar öll kurl koma til grafar, sagði hún kuldalega, þá er þessi lelpa hreskur þegn. Getur vel verið, sagði Maria Feodo— ovna. Ef enska þjóðin þarf á illgresi að halda, þá sé ég enga ástæðu til að við höldum í þetta stelputryppi. Svo slóð liún upp og gaf skipanir til hægri og vinstri. Siðan símaði hún til ein- hvers yfirhoðara og kom sigurhrósandi til haka. Tigna frú, sagði hún neyðarlega. Hérna er króginn og hér er nistið. Má ekki hjóða yður meira te? Nei, þakka vður fyrir, sagði sendi- herrafrúin og tók við nistinu. Lásinn var stífur en þó gat hún opnað nistið. Þar starði fallegt gáfulegt, konuandlit á móti henni. Hér var ekkert um að efast — þetta var móðir telpunnar. Og það tók af allan vafa er hún las undirskriftina undir mynd- inni: Ann-Marie Champlain, Montreal. Með móðurlegu hrosi festi sendiherra- frúin nistið um hálsinn á telpunni. Hún hafði fengið merkilegt verkefni, svo að liún fann til þess: Þessi ógæfusama telpa varð að komast aftur til ættingja sinna. Þeir hlutu að vera einhversstaðar í Montreal. Hún var mjög ánægð með sjálfri sér. Hvílik unun var það ekki að gera góðverk ráða örlögum munaðarlauss einstæð- ings. Með þessu var framtíð Önnu-Maríu Cliamplain ráðin. Hið þögla harn frá Úral var sent vestur yfir hafið mikla lil lands feðra sinna, upp fljótið breiða og til hinna miklu vatna, sem veita ávallt nýju blóði að hjarta hins ameríkanska meginlönds. Anna-María maldaði ekki i móinn. hún lét flytja sig í sin nýju heimkynni. En i hrvggu hjarta liennar hrann óslökkvandi sorg og söknuður: Sergej Sergej! Svo liðu ái'in. Margir vetur og mörg' suniur. Maðurinn í hellinum var liættur að vonast cftir að sjá hörnin sin aftur. Einn daginn lagði hann höfuðið til hvíldar á hinn þykka feld Taras. Og úlfurinn fylgdi lion- um í ferðalagið langa, og andvarpaði milli tannlausra skoltanna. Þeir voru á leiðinni lil hamingjulandsins þar sem dýr og menn ganga lilið við lilið í pálmalundum eilífð- arinnar. III. hluti: Hetjan frá Tsjeljuskin. ETJA hinna morgu dáða í norður- höfum, Schmidt prófessor, sat einn góðan veðurdag í október á skrif- stofu sinni við flugvöllinn í Moskva og var að lesa skýrsluna um siðustu hurtfarar- prófin frá fjöllistaháskólanum. Hann virt- ist vera í öðrum heimi, þessi frægi heim- skautakönnuður. Hin liörðu ár höfðu rist djúpar rúnii' á sterklega andlitið með vals- nefið. Skeggið mikla, sem minnti á villi- þjóðverjann frá fyrri öldum, var silfur- grátt, og þykkar varirnar hærðust, eins og' þessi merkilegi mað.ur væri að andmæla því að hann ætti að devja sóttardauða inn- an fjögurra veggja í stað þess að gefa upp öndina á isflaki eínhversstaðár nærri norð- urpólnum. Skrifslofan, sem annars líktist ekki neinni skrifstofu, var full af allskonar lík- önum af flugvélum, loftskipum og ýmsum merkilegum áhöldum. A véggjunum liengu gríðarstórir landsuppdrættir með feitum rauðum strikum og hláum tölustöfum,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.