Alþýðublaðið - 22.12.1922, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.12.1922, Blaðsíða 6
6 ALfrYÐUBLAÐÍÐ LSJ Gosdrykkja og alÉsafagerðií frSaniíasu Konnngl. htr8ss.ll. Drekkið að eins Sanitas ljúffenga sítrón. Lj ósakrónur, Borílamptr, VeRglaenpSr, Hengilampar, Þvottabúsismpar, BtUoC'lampar, Straujárn, Su^uplótur, .Bikaro'nar, Glut?g#ofnar > Siótt. stó t utval lyrlr jólid Bf. IUfinf. Hlti & Ljö«. LángaY. 20 B. Hfmi 830 Múrarar, er kynnu að vilja gera tilboð í múrverk innanhúss f húsi Landsbankans við Austurstræti hér í bæ, vitji útboðs- lýsinga og uppdrátta á teiknistofu húsameistara rikisins, ki. 10— 12 f. h. næstu daga, gegn 10 króna gjaldi, er endurgreiðist þá tilboði, útboðslýsingu og uppdráltum er skilað aftur. Réykjavik, 2Ö. des. 1922. Guðjón Samúelssn. A gæt jólaírjöf er Rakvél með bursta og sápu, alt i einu hylki, 'kostar að eins 14.50. Hélgl Jónsson, Lagaveg 11. i : i Jólaölið er tilbóið! Biðjið um það þar sem þér verzlið. 01gerðin Egili Skallagrlmsson. Simt 30©. Símt 300 8dg* *r Rice Burroughs: Tarzan snýr aftur. . " t XXII. KAFLI. Fjárhirzla Oparhorgar. Það var koldimt þegar La kotn aftur inn í drauga* herbergið með mat og drykk handa Tarzan. Hún var Ijóslaus, en þreifaði sig áfram ( myrkrinu, unz hún kom 1 heibergið. Tunglið varpaði daufii glætu inn i herbergið um opið á þakinu. Taizan hnipraði sig saman í skugganum sem lengst frá dyrunum, þegar hann heyrði fótatakið. Þegar hann þekti, að það var stúlkan,’gekk hann til móts við hana. .Þeir eru reiðir', voru fyrstu orð hennar. .Mannleg fórn hefir aldrei áður sloþpið frá altarinu. Fimmtlu eru þegar farnir af stað til þess að leita þín. Þeir hafá leitað hofið — nema þetta einá herbergi". .Hví leita þeir ekki hér?“ spurði hann. .Það er herbergi hinna dauðu. Hingað koma þeir dauðu til þess að dýfka guð. Sko altarið? Hér fórna þeir dauðu, þeim er þeir finna hér lifandi. Þess vegna forðast allir herbergið. Ef einhver færi inn, veit hann, að þeir dauðit biða hans og íórna honum". .En þú?“ spurði hann „Eg er æðsti prestur — eg er ein óhult fyrir þeim dauðu. Það er eg, sem örsjaldan færi þeim þá lifandi ti| fórnar. Eg ein get óhult farið hingað inn“. „Því hafa þeir ekki tekið mig?“ spurði hann og gerði gaman að trú hennar. Hún horfði spyrjandi á um hann Stund. Því næst svaraði hún: „Það er, skyldá æðstaprests að fræða, að kenna — aamkvæmt reglum og trúarsetningum sem aðrir, henni VJtfári, hafa saroið; en það er hvergi sagt 1 reglunum, að hún sé skyldug til þess að trúa. Þv( betur sem ein- hver þekkir trú s(ría, því minna trúir hann — enginn lifandi maður þekkir mlna trú bétur en eg sjálf". .Ef þú hjálpar mér iindan, óttast þú þá það eitt, að aðrir komist að tvöféldúi þinni?" *Svo er það — þeir dauðu eru dauðir; þeir géta ekki sakað — ekki hjálpað. Við verðum því að treysta gersamlega okkur sjalfum, og þvl fýr sem við störfum þv( betra. Mér gekk illa að komast undan þeim til þess að færa þér þenna matarbita. Það væri héimsku- legt að endurtaka það dagléga. Komdu, við skulum vita hve langt við komumst, áður en eg verð að snúa aftur*. Hún fór með hann aftur inn ( herbergið undir blót- stallinum. Þar fór hún inn 1 einn ganginn, sem lá út frá þvl. Tarzan sá ekki 1 myrkrinu hver þeirra það var. Þau fóru í t(u mtriútur eftir króköttUm göögum, unz þáu komú að lokaðri hurð. Hann heyrði haná rjála við lykil, og birátt heyrði hann málmhíjóð. Hurðin opnaðist og marraði í hjörunum. Þau fórU' inn. .Hér er þér óhætt þangað til annað kvöld“, mælti hún. Hún fór og lokaði hurðinni á eftir sér. Kolniðamyrkur var þar sem Tarzan var nú. Augu hans, sem þó vorú vön myrkri, sáu ekkert. Hann gekk hægt áfraro, unz hendi hans rakst 1 vegg. Hann gekk hægt hringinn ( kring 1 herberginu. Það var á að gizka tuttugu fet á hvern veg. Gólfið var úr steypu, veggirnir hlaðnir. Steinarnir voru af kunnáttu mikjjli lagðir saman, án þess steinlím væri DOtað. ‘

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.