Fálkinn


Fálkinn - 13.09.1946, Page 2

Fálkinn - 13.09.1946, Page 2
2 F Á L K 1 N N Auglýsing um kennslu og einkaskóla Berklavarnalögin mæla þannig fyrir, samkv. 9. gr. þeirra: „Enginn, sem hefir smitandi berklaveiki, má fast við kennslu i skólum, heimiliskennslu né einkakennslu. Engan nemanda með smitandi berklaveiki má taka i skóla, til kennslu á heimili eða til einka- kennslu. Engan nemanda má taka til kennslu á heimili, þar sem sjúklingur með smitandi berklaveiki dvelur.“ Allir þeir, sem stunda ætla kennslu á komanda hausti og vetri eru þ,ví beðnir um að senda tilskilin vottorð fyrir sig og nemendur sína í skrifstofu mína, hið allra fyrsta, og mega þau ekki vera eldri en mánaðargömul. Þá er ennfremur svo fyrir mælt í ofangreindum lögum: „Enginn má halda einkaskóla, nema hann hafi til þess skriflegt leyfi lögreglustjóra, og skal það leyfi eigi veitt, nema héraðslæknir telji húsnæði og aðbúnað fullnægja heilbrigðiskröf- um, enda liggi fyrir tilskilin læknisvottorð um að hvorki kennari eða aðrir á heimilinu né neinn nemendanna séu haldnir smitandi berklaveiki.“ Þeir, sem hafa í hyggju að halda einkaskóla, eru því áminntir um að senda umsóknir sínar til lögreglustjór- ans í Reykjavík hið allra fyrsta, ásamt tilskyldum vott- orðum. Það slml tekið fram, að þetla gildir einnig um þá einka- skóla, smáa og stóra, er áður liafa starfað í bænum. Umsóknir um slíka einkaskóla utan lögsagnarumdæmis Reykjavíkur, en innan takmarka læknishéraðsins, má senda í skrifstofu mína. Héraðslæknirinn í Reykjavík, 9. september 1946 Magnús Pétursson Skrifstofa Y garðyrk juráðunauts er flutt í Hafnarstræti 20 (Hótel Heklu). Inngangur frá Hafnarstræti eingöngu. Viðtalstími kl. 1-2.30 alla virka daga nema laugardaga. — Sími 7032. Borgarstjórinn í Reykjavík Duflið sprengt. — Viða í Evrópu er fjöldi manna önnum lcafinn við að hreinsa til eftir gjöreyðingu stríðsins. En aulc þess, sem rústirnar eru lireinsaðar, þ,á vinna margir við að lireinsa ósprungin dufl og jarð- sprengjur. Við suðurströnd Englands, þar sem duflum var lagt mjög þétt vegna innrásarhættunnar, hafa um 22.000 dufl verið gerð óskað- leg frá stríðslokum. Sprengjufræðingar úr landhernum sjá um duflin við strendurnar, en sjóherinn tekur að sér að hreinsa til á höfunum. Á myndinni sést tundurdufl springa við strönd Dorsetshire. Mennirnir sem sprengdu það, skýla sér bak við vörubítinn. Haust í skógi. — Skógurinn er fatl- VOR. — Hér sjást kindur á beit egur þó að hausti að, þegar lágir i vorgolunni fyrir framan gamla geislar sólarinnar falla gegnum lauf- myllu, sem ber við bláan himininn ið. með hvítum þjótandi skýjum. — * Allt með íslenskum skipuin! *

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.