Fálkinn


Fálkinn - 13.09.1946, Qupperneq 13

Fálkinn - 13.09.1946, Qupperneq 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 603 Lárétt skýring: 1. Nautpeningurinn, 12. þýfi, 13. drepur, 14. fum, 16. orka, 18. skip, 20. missir, 21. ósamstæSir, 22. út- fim, 24. atviksorð, 26. fangamark, 27. ættingja, 29. nálgist, 30. fanga- mark, 33. ekki löng vegalengd, ákv. 34. ósamstæSir, 35. á litinn 37. fanga- mark, 38. tveir eins, 39. ræS yfir, 40. glóS, 41. hljóta, 42. tónn, 43. bæta, 44. hlaupiS, 45. tónn, 47. ó- samstæSir, 49. op, 50. sýslumaSur, 51. sjómann, 55. samhljó'Sar, 56. fylla, 57. óttast, 58. samhljóSar, 60. i'æða, 62. gróSa, 63. bókstafir, 64. önd, 66. á fati, 68. skjótu, 69. klippt, I. 7 farartæki, 73. ósoSinn, 74. fúsk- arana. Lóðrétt skýring: 1. Hægindi, 2. ræSa, 3. forsetning, forn., 4. verkstjóri, 5. efni, 6. grein- ir, 7. tvö, 8. félag, 9. fall, 10. slæmt, II. kall, útl., 12. búr, 15. hátíSaföt, 17. ágætar, 19. hjarir, 22. rit, 23. fiska, 24. vetrardaga, 25. þrep, 28. lögfræðingur, 29. ósamstæSir, 31. skekiS, 33. hljóta, 34. strax, 36. elska, 39. gengi, 45. stóra, 46. neit- un, 48. stríSa, 51. skemmd, 52. ó- samstæSir, 53. bókstafir, 54. dunur, 59. ílál, 61. mannsnafn, 63. á litinn, þf., 65. segir klukkan, 66. konu útl., 67. korn, 68. konungur, 70. tala, 71. fangamark, 72. keyr, 73. hvaS. LAUSN Á KR0SSG. NR. 602 Lárétt ráðning: 1. Útvegsbankinn, 12. stór, 13. stall, 14. mein, 16. kák, 18. óSa, 20. iSa, 21. O.H., 22. hás, 24. lirá, 26. au, 27. Málta, 29. grein, 30. af, 32. glitofinn, 34. Mg, 35. mat. 37. AM, 38. ST, 39. ker, 40. eril 41. Pá, 42. út, 43. táli, 44. inn, 45. S.L., 47. I.O., 49. lap, 50. S.A., 51. starfandi, 55. Ra, 56. korSa, 57. ágætt, 58. af, 60. gái, 62. ilt, 63. GÆ, 64. Ras, 66. lok, 68. lek, 69. Irma, 71. bilaS, 73. leit, 74. sálna- veiSarar. Lóðrétt ráðning: 1. Utah, 2. tók, 3. V.R.', 4. G.S., 5. stó, 6. baSa, 7. ala, 8. N.L., 9. I.M., 10. nei, 11. niSa, 12. skólameistari, 15. nautgriparækt, 17. hálla, 19. brent, 22. hag, 23. stimplaSi, 24. hristingi, 25. áin, 28. at, 29. G.F., 31. farna, 33. Ok, 34. Melar, 36. tin, 39. kál, 45. strák, 46. æf, 48. ódæll, 51. sog, 52. Ra, 53. A.Á., 54. itt, 59. fars, 61. Cole, 63. Geir, 65. smá, 66. Liv, 67. Ivaj, 68. Lea, 70. al, 71. B.A., 72. SS, 73. L.R. engillinn. Og ég get eklci komið fram fyrir hana með blóðugar hendur. Svo tók liann í blístrustrenginn. Langt og kveinandi bljóð barst út yfir eyjuna. Og eftir skamma stund komu félagar hans með syfjuleg andlitin út í sólina, en álkur og lundar sveimuðu kringum þá og fögn- uðu sólinni. Þetta var köld en falleg voi’- mynd. Úti á ísnum vöguðu hvítabirnirnir, og á einu skarinu öskruðu rostungar í vor- hugleiðingum og fögnuðu birtunni. Jú, það vorar líka norður i höfurn, og áður en varir koma göt á fannþakið á klettunum, og ofurlitlir steinbi’jótar sýna að þeir séu lífs. Sergej andvarpaði. Hann var að springa af eftirvæntingu. Jafnvel hér, á einni norð- lægustu eyjunni í veröldinni, var enginn öruggur fyi’ir hinuni langa bramnxi xxxann- legs ranglætis. Og yrði hann stöðvaður hér var aðeins ein leið til baka til fangelsisins eða dauðans. Hann þxiklaði i hálfgerðu flaustx-i á handfönguixum og snerlununx á stýriboi’ð- inu. Vélin var í lagi — allL í reglu. Og fiug- völlurinn og fjörukamburimx líka. Hann greip sig í að lxlusta. Það var eins og hamx heyrði langt úti i fjarslca þessa undai’legu smelli, blandaða loftski’úfuþyt, eins og lieyrðist i nýtísku orustuflugvélunx. Gat það verið hugsaixlegt að vei’ið væri að veila þeiixi eftirför?.. Það var nóg til af hraðfleygum flugvélunx, senx höfðu bæki- slöð í Norðurvík eða á Dicksonseyju. — Undursamlegar lierflugvélar senx fóru 500- 000 kílómetra að meðaltali og liöfðu sterk- ar liríðskotabyssur. Sei-gej þekkti þessar orustuvélar Putilov- skivei’ksmiðjanna út og inn. Hann hafði byrjað verklega ixámið sexn óbi’eyttxir liei’- maður í þessum risavöxnu verksnxiðjunx nýtísku moi’ðtækja. Yfirboðarar bans komu bx-átt axiga á hina sjaldgæfu liæfi- leika lxans. Hann varð aðsloðax’maðxir og fékk ágæt nxeðmæli unx að hann yrði tek- inn á stærsta verkfræðiskóla landsins til þess að fulíkomna sig í fi-æðilegri tækni- kunnáttu undir unxsjón Jermaks, og endur- bæta allar þær mörgu nýju aðferðir, sem um þær mundir voru í uppsiglingu, og böfðu búið unx sig i lxans eigin lxöfði. Sei’gej hallaði sér út á gluggakarnxinn. Þessir fjarlægu smellir — voru þeir frá flugvél sem var að nálgast, eða voru það bara lxjartaslög lxans sjálfs — eða einber ímyndun? Þá lxeyi’ði liaixn hundinn urra við lilið sér. Tim þóttist elcki viss í sinni sök held- ur, en liann sperrti eyruix og teygði sig í þá áttixxa, senx liljóðið heyrðist úr. — Flýtið ykkur, hrópaði Sei-gej til félaga sinna, senx voru enn að tyggja nxatimx og virtust alls ekki upplagðir til-að flýta sér. . — G-flugvél er að nálgast. Við verðunx að vera komnir á loft áður en hún kemur. Jernxak bölvaði svo að söixg í öllu og klifraði með erfiðisnxununx ujxp stigann og inn í klefann. Hinir komu á eftir. — Eg sé ekki neitt, sagði Radevski þegar hann var kominn upp i varðtui’ninn. — En við heyrum til hennar, sagði Sergej og benti á hundinn, senx ætlaði nú alveg að tryllast. Andi-eas einfætti hafði nú farið að eiga við startvélina og hellti á liana spíritus. — Góð er lyktin, sagði Jermak og bi’eiddi út uppdráltinn sinn. . . . En, svo að minnst sé á spiritus. Maljuclxin xlrakk út úr heilli flösku af vodka þarna inni áðan. Hann var alveg eins og sjálfur Belsebus. Það skein í tennurnar á lionunx eins og á gönxlunx xilfi, meðan hann var að smyrja og hlaða vélbyssuna. — Ætlarðu að fara að skjóta rostunga? spurði ég. Eg ætla að skjóta það sem betra er, svaraði hann. — Hvað skyldi hann liafa átt við ? Sergej félck ekki í’áðrúnx til að svara þessari spurningu. Hann fékk annað að hugsa unx. — Flugvél í suðaustri! kallaði Rad- evski nú úr varðturninum. .. . Sennilega orustuflugvél af nýjustu gei’ð. Hún er í mikilli hæð. . . . milli 2000 og 3000 metra. — Hefir liún konxið auga á okkur? spui’ði Sergej nxeð eftirvæntingu. —- Varla. Hún sveinxar fram og til baka í sundinu og virðist vera í vafa um hvar lendingarstaðurinn sé. Við erum í livarfi af fjallinu hérna ennþá. — Þeir sjá ekki loftnestmastrið, af skilj- anlegum ástæðum, tautaði Jermak. . . Og svo blindar sólin þá — beint í augun. — Tilbúið til að létta, lcallaði vélamaður- inn nú. Sergej laut fram. , — Við læðumst varlega meðfranx landi, sagði hann við Jermak. — Ef heppnin er með okkur getum við skotist frá þeim við Kap Fligely. Nú fóru loftskrúfurnar að snúast. Og vélin rann hægt niður liallann í fjörunni. Þá heyrðist skot og röð af snxellunx. Rúð- an við stýrissætið fór i mél. — Þelta er vélbyssan hans Maljuchins! öskraði Jermak. Bölvaður hrappurinn. - Ertu særðui’, Sergej? — Það er ekki nenxa smáræði, svaraði ungi maðurinn og þurrkaði hlóð af andlit- inu á sér. — Það er ekki hyggilegl að reyna að skjóta til nxarks eftir að hafa tæmt lieila flösku af vodka. En Maljuchin lxafði þó liitt einn óvin. Það var hundurinn Tinx. Hann bafði feng- ið kúlu í bringuna. Nú stefndi stóra flug- vélin norður, en tryggi lxundurinn hallaði lxausnum upp að nýja lxúsbónda sínuni og fjaraði út án þess að nokkur tæki eftir því.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.