Fálkinn


Fálkinn - 20.09.1946, Blaðsíða 11

Fálkinn - 20.09.1946, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Gul ullartreyja með rauðri rós Efni: 190 gr. smátt fjórþætt ull- argarn, sniáhnota ryðrauS. Prjónar: Tveir prjónar nr. 2 og tveir prjónar nr. 3. Finim sokka- prjónar nr. 8. Rennilás 15 cm. langur. Prufa: 20 I. á prjón nr. 3 verða 0% cm. br. Stærð 42. Myndirnar: Mynd a. peysan. b. sniðin, I. framstykki, II. bak, III. ermi. c. gamait sænskt munstur frá Delsbo Socken Hálsingland. Bakiö: Fitja upp 110 I. á prj. nr. 2 og prjóna 10 cm. brugningu (lsl. l.br.) Prjóna slétt og auk út á 1. prjóni þannig: Prjóna 8 1. auk út í þeirri 9., + prjóna 9 1. og auk út í þeirri 10. + þannig frá + til + prjóninn á enda (121 1.). I'ær á prjóna nr. 3 og auk út á 5. prjóni í annari og næstsíðustu lykkjú og svo á fjórða liverjum prjóni þar til 137 1. eru á. Þegar komnir eru 30 cm. er byrj- að á handveg. Fell al' (i 1., prjóna prjóninn á enda, fell af (i 1. og prjóna næsta prjón, þá 1 1. í byrjun livers prjóns fjögurra næstu prjóna. (121 1.). Þegar liandvegurinn er (i cm. er byrjað á garðaprjónsrönd sem á að vera utan með rennilásn- um þannig: Prjóna brugðið (50 1., 1 1. sl., 00 1. brugnar. A næsta brugn- um prjóni 59 1. brugnar, 3. 1. sl., 59 1. br. Hald þannig áfram að bæta 1 1. hvorumegin á garðaprjónsbekk- inn og fækka lykkjunum fyrir utan þar til bekkurinn er 9 lykkjur, fell þá miðlykkjuna af á sléttum prjóni og prjóna liverja öxl út af fyrir sig. Fjórar lykkjur hvorumegin við opið prjónast alltaf garðaprjón. Þegar handvegurinn er 20 cm. er skift um á prjóna nr. 2 og öxlin prjónuð. Hægri öxl: Fell fyrst af 13 1. á þrem fyrstu sléttu prjónunum og svo í einu þær 21 1. sem eftir eru næst hálsinum. Vinstri öxl: Eins aðeins mótstæð. Framstykkið: Fitja upp 130 i. á prjóna nr. 2 og prjóna 10 cin. bekk (1 br. 1 sl.). Prjóna slétt og auka út þannig: Prjóna 8 h, auk út í 9., + 9 I. auk út i 10; endurtak frá +11 sinnum (141 1. alls). Flyt á prjóna nr. 3 og auk út í annari og næst síðustu lykkju á 5. prjóninum og svo á 4. hverjum prjóni þar til 157 1. eru á. Þegar framstykkið er 20 cm. er byrjað á slétta prjóninum, að bregða rákirnar sem eru beggja vegna við slétta reitinn sem rósin er saumuð í. Prjóna 62 1. slétt, 1 br., 31 sh, 1 br., 62 h sl. Næsti prjónn: 00 1. sléttar 1 br., 1 sh, 1. br., 31. sl., 1 br., 1 sh, 1 br., 60 sléttar. Hald þannig áfram á hverjum sléttum prjóni, að bæta 1 brugðinni lykkju við hvoru megin þar til brugna rák- in er 9 lykkjur alls (5 h brugnar og 4 h sléttar á milli). Næst er prjónað 48 I. sh, 1 1. brugðin, 5 1. sléttar og þá áfram eins og áður (9 br. 31 sl. 9 br.) þá 5 I. sléttar 1 br. og 48 sléttar. Auk svo við þessa aftari brugnu rák eins og þá fremri. þar til hún er einnig orðin 9 I. Þá eru 5 sléttar lykkjur prjónaðar á milli næstu rák- ar sem prjónuð er á sama hátt svo alls verða brugnu flokkarnir 3 hvoru megin. Þegar framstykkið er 30 cm. er byrjað á handveg. Fell 6 1. af í byrjun tveggja fyrstu prjónanna, þá 3 1., 2 1. og að lokum 1 lykkju þangað til efti'r eru 121 tykkja. Prjóna þar til handvegurinn er 14 cm. þá byrjar liálsmálið með því að prjóna 50 I. fella af 21 1. og prj. 50 I. Axlirnar prjónist þannig: Fell af á 1. prj. 4 1. við hálsmálið, 3 1. á 3. prjóni og 2 1. á 5. prjóni. Þá 1 I. á öðrum hvorum prjóni þar til eftir eru 39 1. Þegar handvegur- inn er 20 cfn. er fetlt af í 3. tagi. Ermarnar: Fitja upp 99 lykkjur á prjóna nr. 2 og prjóna 3 cm. brugna liningu (1 br. 1 sl.). Prjóna slétt og auk út á 1. prj. þannig: Prjóna 8 1. auk út zzh-----. / *—n—» «—n—. \ \ \ «N / J I I IW b. <——> m i 9. h + prjóna 9 i. og auk út í 10. 1. Endurtak frá + þar til 109 1. eru á. Fær á prjóna nr. 3 og prjóna 2 I. úr annari og næst síðustu lykkju á fimta prjóni og svo á 4. hverjum prjóni þar tit 113 I. eru á prjóni. Þegar ermin er 0 cm. er byrjað á brugnu rákunum. Bregð miðlykkjuna á slétta prjóninum (56 t. sl. 1 br. 56 sh). Á næsta sléttum prjóni eru 2 I. br. prjónaðar hvoru megin við miðlykkjuna og 1 sl. á milli. Þegar rákin er 9 h (5 br. 4 sl.) eins og á bolnum. Þannig 5 brugnir flokkar með 5 1 sléttar á milli raða eins og á bolnum. Þegar ermin er 12 cm. eru 6 1. felldar af í byrjun tveggja fyrstu prjónanna og svo 1 1. i byrjun hvers prjóns þar til eftir eru 69 1. Fell þá af 2 1. í byrjun hvers prjóns þar til 41 I. eru eftir. Fær á prjóna nr. 2 og prjóna 2 1. saman prjóninn út (21 1.). Prjóna 1 prjón og fell af. Bósin: Munstrið er saumað með tykkju saman í slétta reitinn á fram- stykkinu. Það er saumað með ryð- rauðu garni. Tilhafning: Legg stykkin milli blautra dagblaða svo að þau verði vel rök. Lát þau þorna liggjandi á liorði eða bekk. Sauma saman axl- irnar og tak upp í hálsmálinu 114 I. á 4 prjóna nr. 8. Prjóna fram og aftur, 4 1. sl. 106 1. br. (1 sl. 1 br.). 4 slétt. Þegar brugningin er 4 M> cm. er tiningin beygð út á við og samna hana niður með stoppunál og gæt þess að taka saman sömu lykkj- urnar svo líningin snúist ekki. — Sauma rennilásln í. Sauma péysuna saman og ermarnar í. Hversvegna hefirðu hnút á klút- horninu þinu? Hann er til að minna mig á, að læknirinn hefir bannað mér að drekka áfengi, segir Lassi raunalega. En þú varst að enda við að renna niður áfengi! Já, ég sé aldrei bansettan hnút- inn fyrr en ég þurrka mér um munn- inn. i

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.