Fálkinn


Fálkinn - 08.11.1946, Blaðsíða 13

Fálkinn - 08.11.1946, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 610 Lárétt skýring: 1. Veitingastofan, 5. efni, 10. Norðurlandabúar, 12. mannsnafn, 14. huð, 15. svað, 17. þögul, 19. lokka, bh., 20. dágóða, 23. nafn, 24. bylgja, 26. fæddur, 27. sóðaleg, 28. húsgagns, 30. flani, 31. dý, 32. hey- ílát, 34. bjartur, 35. eiga skammt eftir, 36. grennslast, 38. fjórir eins, 40. fjórir ósamstæðir, 42. kona, 44. óhreinka, 46. neftóbaks, 48. kvæði, 49. eldstæði, 51. niðurlagsorð, 52. sjór, 53. verurnar, 55 ferðast, 56. lengra, 58. rödd, 59. veiðitúr, 61. dunar, 63. innantómur, 64. totur, 65. látir af hendi. Lóðrétt skýring: 1. Dómararnir, 2. fljót, 3. for- feðurna, 4. félag, 6. upphafsstafir, 7. hali, 8. leiða, 9. lögfræðingur, 10. verður, 11. hrafn, 13. undin, (fornt), 14. meiða, 15. gervalla, 16. ræfill, 18. lóðar, 21. tónn, 22. tveir samhljóðar, 25. einsamlir, 27. far- artálmann, 29. blessað, 31. ræktaðs lands, 33. afltaug, 34. forsög'n, 37. hismni, 39. logn, 41. dýr, 43. sæ- rokið, 44. hljóða, 45. flanað, fornt, 47. drífur, 49. verslunarmál, 50. ó- nefndur, ríki, 54. maður, 57. skel, 60. mannsnafn, 62. guð, 63. skinn. LAUSN Á KROSSG. NR. 609 Lárétt ráðning: 1. Sálað, 5. fjöld, 10. dúsan, 12. ósára, 14. falsír, 15. urt, 17. krofs, 19. ark, 20. Sigrúnu, 23. trú, 24. skut, 26. blint, 27. stam, 28. talar, 30. aða, 31. Ranka, 32. apar, 34. seku, 35. úðanir 36. bananar, 38. iðan, 40. mora, 42. uggir, 44. fró, 46. líran, 48. gier, 49. frami, 51. agni, 52. urr, 53. trúðana, 55. int, 56. raðar, 58. rið, 59. Marat, 61. ritar, 63. óminn, 64. nafni, 65. skari. Lóðrétt ráðning: 1. Súkkulaðigerðin, 2. ási, 3. Lars, 4. an, 6. jó, 7. ösku, 8. lár, 9. drottn- unargirni, 10. darka, 11. urriði, 13. afrak, 14. fasta, 15. ugla, 16. túna, 18. sumar, 21. Ib, 22. N. T. 25. tap- aðir, 27. Sakaría, 29. ranar, 31. Renol, 33. Rín, 34. Sam, 37. hugur, 39. harðir, 41. snitt, 43. gírar, 44. frúr, 45. ómað, 47. annan, 49. Fr., 50. in, 53. traf, 54. amma, 57. ata, 60. air, 62. R.N., 63. ók. eitur betur en eiturbyrlararnir sjálfir. Hann óttaðist ekki heldur minnstu vitund að Bernardi mundi fara að byrla sér meira eilur í bili, eftir að hann hafði látið hann rakna við aflur. Hann svimaði fyrst í stað eftir drykkinn, og lagðist fyrir á divaninn og lokaði augunum. — Leggið þér fæturna upp og hvílið yður um stund og liggið alveg kyrr, sagði Bernardi. Við höfum ýmislegt að tala sam- an um, en fyrst ætlum við van Hoven að ganga út saman, dálitla stund. Ef það er eittlivað sem þér óskið, er ekki annar vandinn en að hringja bjöllunni. Armourer kinkaði kolli. Hann heyrði að mennirnir báðir gengu út og heyrði líka að lyklinum var snúið i lásnum. Svo lieyrð- ist fótatak á ganginum fyrir utan, en það dó bráðlega út og allt.varð hljótt. Armourer læddist liljóðlega á fætdr og reyndi á lásinn. Hurðin reyndist forsvar- anlega læst að utanverðu, eins og liann hafði gert sér liugpiynd um. Hurðin var svo traustleg að hann freistaðist til að jjrófa hana með vasahnífnum sínum. „Stál“, tautaði hann og gekk aftur út á svalirnar til að líta kringum sig aftur. Svalirnar hengu svo að segja út yfir hyl- dýpið, og liverjum þeim var bráður bani búinn, sem hefði reynt að flýja þá leið. Hann rannsakaði líka litla lierbergið til hliðarinnar, en það bar engan árangur. húsið var allt saiman traustlegt og mjög vönduð miðaldarbygging. Það var líka auðvitað mál, að úr því að Bernardi hafði þorað að skilja hann einan eftir og gæslu- lausan, var engin liætta á að hann gæti flúið. — Klud! tautaði Armourer loksins. — Kludshöndin. Hún er hérna, það eitt er áreiðanlegt! Orðin höfðu komið svo eðlilega af vör- um Bernardis, að það sem Armourer vissi nú kom honum til að hugsa nánar um málið. Hvað mikið, spurði Armourer sjálf- an sig, vissi Westall eiginlega, og hvað var það sem olli því, að liann liafði allt í einu farið frá París? Ef liann, og leyni- lögreglan, vissu að ein eða önnur ógeðsleg moxðaðferð væri verk Kluds, þá hlaut Westall líka að hafa grun á Bernardi — eða vissu þeir ekki neitt um þetta nema til hálfs — óhugsanlegur möguleiki, sem þai’fnaðist sönnunar? Móteitrið liafði haft áhrif og hann var að komast í samt lag aftur. Hann stóð kyrr þarna á svölunum og liorfði á sæ- bratta ströndina og heyrði ekki að dyrnar bak við hann voru opnaðar og lokuðust aftur. Það var ekki fyrr en Haidé Dorp- mann var komin inn á mitt gólf, að hann leit við og tók eftir henni. — Góðan daginn, Denis! — Góðan daginn, svaraði Armourer og reyndi að brosa. — Nei, ert það þú? Það er dálítið, sem ég þarf að segja þér. Hann renndi augunum frá grannvöxnum likama liennar og út að dyrunum, sem hún hafði komið inn um. Þær voru lokaðar, og hann gat ekki séð neinn lykil — og það virtist honum benda á, að tvennt væri til, annað- hvort að dyrnar væru ólæstar eins og stóð, eða að Haidée liefði aflæst á eftir sér og stungið lyklinum á sig. Unga stúlkan færði sig nær honum og nam svo staðar. Armourer horfði rólega á hana. Þrátt fyrir meðferðina sem liann liafði sætt af hennar hálfu nóttina áður, bar liann ekki neina sérstaka óvild til bennar. Þegar öllu var á botninn hvolft gerði hún ekki annað en framkvæma þau störf, sem lienni voru falin, alveg eins og liann sjálfur mundi liafa gert, ef Westall hefði látið tilleiðast að taka hann í þjón- ustu sína aftur. Hún var tvímælalaust ein girnilegasta konan, sem liann hafði fyrir hitt. Augun bláu og ljósa hárið var það, sem maður tók fyrst eftir á lienni. Kinn- beinin voru há og ljósrautt og hvítt liör- undið var háþýskt. Það eina, sem liann gat séð óeðlilegt við hana voru svörtu augnabrúnirnar og hárauðar varirnar og neglurnar. Vindlingur hékk milli varanna á henni og hún hlés mjóum reykjarstrók upp í loftið, — Við hittumst þá aftur, cheri! Ert þú ekki þakklátur Inér fyrir að ég bjargaði lífi þínu?“ Armourer ypþti öxlum. — Hefirðu eigin- lega gert það? sagði hann. — Sannast að segja dettur mér í hug að efast um það. — Svo-o? Að vörmu spori var liún kom- in út að glugganum og alveg að lionum. Hún hallaði sér upp að gluggakisfunni og horfði á hann með liálfluktum augum. — Þú átt við — að ég liafi farið með þig heim í höll Bernadis? Rödd hennar varð að hvísli. — Eg neyddist til að gera það. Bernardi treystir ekki nokkrum manni. Við liöfum alltaf gát hvort á öðru, þegar ég sendi þér aðvörun um, að þú yrðir að fara burt frá Monte Carlo, lagði ég sjálfa mig í stórhættu. Hann mundi verða fjúkandi vondur ef hann vissi að ég væri hérna núna. Ilversvegna fórstu ekki? Armourer yppti aftur öxlum. — Hefir þú nokkurntíma orðið þess vör að ég leggi á flótta þegar hætta er á ferð- um. Og svo varstu líka mjög töfrandi, sem Arabastúlka. Mig langaði til að kynnast þér betur. — Og nú, þegar þú liefir gert það, ertu vonsvikinn? — Ænei, ekki mjög. Hún gretti sig. — Þú ert ekki mjög kurteis. — Bjóstu við að ég yrði það? — Eg veit ekki. Hún hnippti allt í einu í hann og fór með hann að dívaninum. -—Sestu snöggvast, ég verð að tala alvöru- mál við þig. Þú verður fyrst og fremst að skilja afstöðu mína til hlítar. Utan þessara veggja er mér fyrirmunað að elska. Mér er borgað fyrir að hata, og til þess að láta fólk verða ástfangið af mér, og nota það til

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.