Fálkinn


Fálkinn - 24.01.1947, Blaðsíða 1

Fálkinn - 24.01.1947, Blaðsíða 1
16 síður, V I Ð EYJAFJÖRÐ Akuregri getur með réttu verið upp með sér af fegurð þeirri, sem blasir við livert sem litið er: Austur yfir Vaðlaheiði, suður Eyjafjarðarclal, upp til Súlna og Vindheimajökuls eða norður fjörðinn. Þangað finnst flestum fegurst að líta d sumarkvöldum þegar sólin gyllir fjörðinn og Káldbakur breytir blámalitnum á kvöldin, að sínu leyti eins og Esjan í Reykjavík. Hér á myndinni sér frá Akureyri aústur yfir fjörðinn. Ljósm.: Þorst. Jósepsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.