Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1947, Blaðsíða 9

Fálkinn - 25.04.1947, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 Hafið samúð með okkur, góða fólk! - - Réttu mér barnið! segir kunnugleg rödd. — Réttu mér barnið! endurtekitr sama rödd- in og er nú hörð og gremjuleg. Svei mér éf ég held ekki að þú sofir, letiblóðið þitt! Varka lirekkur við og skimar kringum sig. Vegurinn, Pelegeja, fólkið — allt er liorfið, og á gólfinu stendur húsmóðirin, sem er komin til að gefa barninu brjóst. Og meðan digur og lierða- breið konan gefur barninu að drekka og róar það, stendur Varka hjá og horfir á. Það er farið að birta af degi fyrir utan, skuggarnir og grœni bletturinn eru orðnir daufari. Bráðum kom inn morgunn. Hérna taktu við honum, segir húsmóðirin og hneppir að sér peysunni. Anginn orgar eins og hann væri i álögum. Varka tekur við barninu, leggui' það í vögguna og fer að rugga. Varka, leggðu í ofninn! Það merkir að kominn sé íótaferðatími og mál að fara að vinna. Varka fer frá vöggunni og hleypur út í eldiviðarskjólið eftir spýtum, glöð i hug. Þegar bún fær að lireyfa sig svfjar bana ekki eins mikið ,og þegar hún situr kyrr. Meðan liún er að bera inn viðinn og leggja í ofninn finnur bún hvernig stirð- leikinn hverfur úr andlitinu og lmgsanirnar verða ljósari. — Varka, gerðu samóvarinn’ í stand! Varka tálgar flísar en er varla búin að kveikja í þeim og stinga þeim inn í samóvarinn fvrr en ný skipun kemur: — Varka, þurrkaðu al' lilífð- arskónum bans húsbónda þíns! Hún sest á gólfið og þurrkar af skónum og er að hugsa um hve notalegt það væri að mega stinga höfðinu inn í skóinn og fá sér ölund.... \rarka, þvoðu dyraþrepin og laktu lil i svefnherberginu, svo að við þurfum ekki að skainúíast okkar þegar skipla- vinirkir koma. Varka þvær tröppurnar og tekur til í lierbergjnu, svo legg- ur hún í hinn ofninn og lileyp- ur til kaupmannsins. Það er nóg að gera og bun fær ekki míiiútú hvild. Verst þykir henni að standa kvrr við eldbúsborð- ið og' afbýða kartöflur. Þá vill liöfuðið í sífellu detta niður á bringuna, karlöflurnar eru eins og brævareldar fyrir augunum á henni og lnin sér lmífinn alll- af vera að skera og alísstaðar 'Rússneskl tehitunarfæki. er geðvonda húsmóðurdyrgjan á vakki og talar svo hátt að það sker í hlustirnar. Svona líður dagurinn, og þeg- ar Varka sér að það fer að skyggja, nýr liún stirð gagn- augun á sér og hlær án þess að vita af bverju bún er að hlæja. þrevtl augu hennar, og lofai henni værum svefni bráðum En þegar líður á kvöldið koma gestir. Varka, gerðu samóvarinn i stand! öskrar búsmóðirin. Samóvarinn er mjög lítill, og það verður að liita liann fimm Framkvæmir: sinnum til þess að allir gest- irnir geli fengið te. Eftir að teið hefir verið drukkið verður Varka að standa heilan klukku- lima og bíða eftir skipun. Varka, lilauptu og kauptu þrjár flöskur af öli! Hún kippist við og hleypur eins bratt og liún getur til að hrinda af sér svefninum. — Varka, lilauptu eftir vodka! Varka, livar er tappatogarinn ? Varka, hreinsaðu sildina! Loksins fara gestirnir heim á leið, ljósið er slökkt og fjöl- slsvklan fér að nátta. Sími 4775 Allar viðgerðir á rafmagns- vélum og tækjum. Rafmagnslagnir í verksm. og hús. tr síðasta skipuum. Engisprettan kliðar uppi á ofn- inum, græni bletturinn á loft- inu og skuggárnir af buxunum og þvottinum læðast inn i liálf- opin augu Vörku og gera liana ruglaða í böfðinu. - Bium, bium, ró-ró, barn- ið á að sofa, raular hún. En barnið beljar eins og það hefir þol til. Varka sér aftur aurblauta veginn, fólkið íneð pokana, Pelegeju og Efim, pabba sinn. Hún þekkir þetla alll aftur, en hún er milli svefns og vöku og getur ekki skilið livaða mátt- ur það er, sem bindur liana á böiidum og fótum, sem kvelur hana og gerir herihi ófærl að lifa. Hún sK’inar kringi m sig lil að finu'i. þennau :...á11 og losna undan valdi lians, en á- rangurslaust. Loks reynir hún af ítrasla megni að skerp:. tam- arnar og liorfir a græna bielt- inn, og á meðan hún blustar á orgið í barninu kemst bún að raun uni bver Iiann er, óvin- urinn, sem gerir lienni óbæri- legt að lifa. Þessi óvinur er barn- ið. Hún lilær sluttan örvæntandi hlátur yfir því að liún skuli ekki hafa séð þelta fyrr og henni finnst græni bletturinn og engi- spretlan ldæja líka. Og nú fer bábilja eða slcyn- villa vald yfir lienni. llún stend- ur upp af kollustólnum og án þess að depla augunum þramm- ar hún fram og aftur herberg- ið með breitt bros á vörunUm. Það fer svo notaleg tilfirining um liana við að hugsa til þess að hún losni bráðum við krakk- ann, scm hcfir bundið hana á liöndum og fótum. Þegar lnin liefir fvr farið því getur Iiún sofið eins og liún vill. . . . Hún blær og gefur græna blett ium langt nc.f. læðist að vögg- unrii og bevgir sig niður að vöggunni. Eftir að Iiún liefir kæft það leggsl bún á gólfið og hlær ánægjulega, og augnabliki siðar er lnin steinsofnuð. ***** Nýtfzko matvðrnverzlun. Hétt fyrir páskana var opnuð ný- tísku verslun að Hringbraut 5(5, og verslar hún með allskonar kjöt, grænmeti og fisk. Iiinnig er sniurt brauð og tilbúinn matur á boð- stóluin. Verslun þessi hcitir Kjöt o</ Grœnmeti, og er liún í björtum og vistlegiini salarkynnuni. Allskonar nýtísku vélar og áböld eru notuð, svo að neytendurnir fái niatinn sem best framreiddan. Þar er frysti- klefi, kælirúm, hrærivélar o. ft. Kjöt & Grænmeti er lilutafélag, en að því standa Hreggviður Magnús- sön, Axel Björnsson og Oddur Sig- urðsson. EFTIR ANTON TSJEKOV Rökkrið strýkur mjúklegá um Varka, rugga diengnum, Hoover í Ítalíu. Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, Herberl Hoover, hefir sem kunnugt er férðast um meginland Evrópu í vetur til þess að kynna sér matvælaástandið. Nýlega kom hann lil Rómaborgar og heimsótti bandaríska sendiherrann þar. Myndin var tekin við það tækifæri. Frá vinstri: James Öunn, sendiherra; Alcide de Gasperi, forsætisráðlierra; Herbert Hoovcr og Sforza greifi, italski utanríkis ráðherrann í ráðuncyti Gasperis. ♦»♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦•♦♦♦♦♦♦♦ | j Rafvélaverkstæði 1 Halídórs Ólafssonar I Njálsgötu 112

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.