Fálkinn


Fálkinn - 08.08.1947, Side 9

Fálkinn - 08.08.1947, Side 9
FÁLKINN 9 selja skóreimar á einhverju götu- korninu. En Ingraliam var auÖsjáan- lega gérður úr annarskonar efni og ]n í seigu. Hann gaf sér ekki einu sinni tima til að læra að ganga sæmilega á tréfótunum sínum, en Iiélt aftur af staö norður í lönd — örkumlamað- ur með hækjur. Framsóknar- hugurinn í honum var ósvekkt- ur, og auk þess bránn hann nú af áhuga á því að fá uppreisn fvrir sín fyrri hrakföll. Hann varð að fara norður aflur lil þess að sýna, að árar laildans og myrkursins hefðu ekki sigrað hann. Tókst honum að fá starf sem umboðsmaður fyrir flutn- ingafyrirlæki við Stóra-Bjarnar- vatn. Árið 1937 fundust nýjar gull- æðar við Yellowknife. Fréttin barsl méð leifturhraða, og fólk hópaðist þangað. í þessum hóp var Vic Ingraliam, haltrandi á tréfótunum sínum. Hann liafði afsalað sér öruggri stöðu til þess að geta orðið sinn eigin herra. Nú gerðist hanh vörumiðlari og innan skáhnns græddist lion- um fé á kaupum og sölum. Hann hyggði fyrsta smágistihúsið i Yellowknife. Þcgar þessi nýi gullgrafarabær stækkaði, Hyggði liann annað stærra gistihús. Og um þessar ínundir er hann að hyggja það þriðja, virkilega stórt nýtísku gistihús, sem stendur á áberandi stað í hænum, og er mjög miðsvæðis, samkvæmt hin- um nýja skipulagsuppdrætti. Á minna en tíu árum hefir Vic Ingraham orðið vel fjáður mað- ur. Hann rekur eigin flutninga- fyrirtæki með fjölda af vöru- hifrciðum og drátlarvélum. Á- samt hróður sinum rekur liann aflstöð, sem selur allan þann rafstraum, sem notaður er í Yellowknife. Auk þess eiga hræð- urnir hluti í gullnámum og skóg- um. Nú er nokkuð Íiðið síðan Vic Ingraham fannst tími til þess kominn að fleygja hækjunum og gengur hann óstuddur siðan. Hann er meira að segja frár á fæti. Einn daginn þegar liitamæl- irinn sýndi 40 stig undir núlli, sá hróðir hans að hann var kom- inn upp í framsætið á vöruhif- reið og var að leggja upp i 320 kílómetra ökuferð suður yfir is- ana á Stóra-Þrælavatni. Bróðir hans reyndi að hafa hann ofan af þessari flónsku, og sagði að hann stofnaði lífi sínu í hættu, en Vic sveiaði hara. — Vertu liægur, lagsi — ég stend betur að vígi en þú, því að mig getur eklci kalið á fótunum, sagði hann. Og um stífða fingurna á sér segir Vic: „Maður Jiefir ekkert gagn af löngum fingrum nema ef vera skyldi lil þess að skrifa á ritvél. Annars eru þeir hara fvr- ir manni. I hitteðfyrra varð nágranna, sem gekk fram hjá lieimili Vics, á að nema staðar og stara á hann með undrun. Vic sat á dýraþrep- inu og horfði á fæturna á sér — og hristist allur af hlátri. — Líttu á héaðar flugurnar! sagði hann. — Þær eru að reyna að híla mig i fæturna. Þétta er ráð lil að leika á skollans mýið; Þegar ég lieyri einlivern ryðja úr sér viskunni um að maður- inn sé „hrothætt gler“, þá dettur mér alltaf í lmg Vic Ingraham. Að réttu lagi ælti hann að vera karlægur aumingi — ef hann á annað horð átti að komast lífs Suez-skqrSurinn, þessi 107 km. langi áll, sem teygir sig dauður og lciðinlegur um sanda, sem eru enn dauðari og leiðinlegri, veldur sí- fclldu ölduróti í heimsstjórnmálun- um. Það var heppjlegt fyrir Ferdinand de Lesseþs, að hann skyldi ekki renna grun í, þessi tiu andstreymis- ár, sem það tók hann að grafa skurð- inn, þvílíkt þrætuepti hann var að rækta milli handanna á sér. Nóg var armæðan hans samt. Hlutverk lians var að stytta sjó- leiðin til Austurlanda um 5000 sjó- mítur. Þessvegna stendur liann í dag og horl'ir yfir iífsverk sitt með augum standmyndarinnar við skurð mynnið hjá Port Said. Rétl fyrir innan hann stendur bærinn, sem óx upp vegna skurðsins. Bærinn lítur vel út þegar maður horfir á hann utan af hafnargarð- inum. í skugga páhna og frjós hita- beltisgróðurs standa hvit steinhús undir björtum himni. Það skyldi engan gfuna, að þessi bær væri heimsfrægur fyrir siðspillingu. Það er best að segja það strax: í Port Said er nóg verkefni handa næturtrúboðum. En jafn hróplega hræðilegt og almannarómurinn vill gera það, er það nú samt ekki. Syndin dafnar ckki betur liérna en í hafnarbórgum yfirleitt, en hún er bersýnilegri. Hún birtist þarna i austurlenskri fjölbreytni rudda- legri og’ hávaðasamari, en þarna er of mikið af lifi og litum - of i'iikil sól til þess að sþillingin verði hryllileg. Hún er iklædd of mikilli kátínu og ólátum til þess að geta orðið skuggaleg eins og í Evrópu. Gesturinn verður mest liissa á því, hve þeir sem gera sér gjalífið að atvinnu eru hispurslausir Tim- inn er peningar í Port Said. Ekki svo að skilja að meira sé unnið þar en yfirleitt í Austurliindum, el' til vill ]>vert á móti. En þegar skipin dvelja stutta stund, aðeins lil að taka kol eða bíða eftir leiði um skurðinn, þá er timinn pening- ar i Port Said. Þa verða menn að muna þegar þeir dæma bæinn. Hann úr hinu ægilega ævintýri sínu og vinna taflið uin lifið. En Iífs- reglan, sem Vic hefir gert að sinni, verður ekki yfirhoðin af nokkru skáldi. Það er reglan unt ókúganleik mannsandans — sem þvert ofan í allar reglur og rök- semdir gerir þetla „hrothætta gler“ svo stælt að ekkert vinn- ur á því. Einn af vinum Vics sagði ný- lcga, þegar hann var á ferð í Toronto: — Eg hefði gaman af að fara með heilan skipsfarm af örkumlamönnum úr stríðinu norður í Yellowknife, segja þeim söguna af Vic Ingraham og láta þá svo sjálfa sjá Vic önnum kaf- inn við allt það, sem hann hefir i að snúast. Eg held að ])að mundi gera tneira gagn en allar prédikanir, læknisaðgerðir og heilræði. lifir af umferðinni um skurðinn. Skipskomurnar ráða ganghraðanum. Þegar farþegaskip leggur að sýður bæninn af lífi. Þá er grímudans, hvort heldur það er nótt eða dagur. Og þeir, sem sýna sig berjast uþp á líl' og dauða um hagnaðinn. Þá litur innfæddi maðurinn í Port Said g'estinn sömu augum og mýflugan Htur veiðimanninn við Sogið. Það sem þú gérir það gerir þú skjótt, hér er máske besta tœkifærið, sem þér býðst á ævinni! Þessi lnigsanagangur ræðúr á- gengninni, sem mörg'um gestunum finnst svo hræðileg. Þegar seljari í Port Said fer um borð í skemmtiferðaskip og býðnr fumandi farþega allt milli liimins og jarðar á einni eða tvemur tylft- um tungumála og hnýtir því svo aftan í, að kannske vilji gesturinn hitta liana systur hans, sem sé alls ekki kröfuhörð, þá telur sölumað- urinn ekkert við þetta að athuga. Það er ákafinn í að vcrðá á undan hinum, sem öllu ræður. Og sölu- maðurinn vill helst að peningarnir lendi innan fjölskyldunnar. Hvort sem maður er kyrr um borð og ráðist er á mann ]>ar, eða fer i land, er jafn erfitt að snúa þessa sölumenn af sér. Heilar torf- ur af skóbursturum, töframönnuín, spámönnum, seljurum og betlurum sveima kringum fórnardýrið, æp- andi á öllum tungum veraldar. Fari niaður þar um, sent minjagripabúð- irnar eru og kaffihúsin hrópa eig- endurnir til fólksins eða þeir koína og reyna að liafa gestinn á burt með sér út úr þvögunni. Oft cndar ])etta nteð áflogum, glóðarauga og hrópum á lögregluna, sem vitan- lega er aldrei til taks. Svona er Port Said þegar skip eru í liöfn. En þið ættuð að sjá bæinn þegar engin skip eru ])ar. Þá er bærinn friðsamlegri en allt sent friðsamlegt er. Þá teygir Iiann úr sér. Geispar og teygir iir sér. Liggur við áð liann sofi. Hljómsveitirnar á kaffihúsunum þagna. Söíumennirnir labba ofur eða atburðum lýst, þá eru oft um leiS famleidd allskonar hljóS i útvarpssalnum til aS gefa frá- sögninni meiri áherslu. Er þá ofl mikill vandi, livernig hin- um raunverulegu hljóSum, sem héyrast eiga, verSi náS. Stúlkan hér á myndinni sagSi frá skips- strandi og maSurinn framleiddi hrothljóSin og ánnan tilheyrandi hávaSa meS trumhunni, sem sésl hér. Kólera gerir alltaf vart viS sig öSru hverju i Japan. Hér sést jap- anskur hermaður, sem kom heim til sin eftir langa lirakn- inga frá striðslokum sjúkur af kóleru. Japanskur Rauða-kross- maður har, hann á bakinu og Iiefir grímu fyrir nefi og munni. rólega um tómar göturnar eins og u])pgjafa-embættismenn eða þeir leggjast á gangstéttina og fara að telja saman ágóðann, peninga frá mörgum löndum. Inni á hálfdiinmum búðunum eru eigendurnir að taka til hjá sér. Vörurnar, sem teknar hafa verið fram tii að sýna, eru lagðar á sinn stað aftur. Svo tekur eigandinn kannske áklæði og’ leggur á stólinn sinn við dyrnar, sest þar og tekur algerða livild eftir allt amstrið. Nú er lífið einhvers virði. Þangað til næsta skip kemur og spillir friðn- um undir lilýjúm himni bæjarins við skurðinn. Bærinn við Suez-skurðinn.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.