Fálkinn


Fálkinn - 24.10.1947, Blaðsíða 9

Fálkinn - 24.10.1947, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 Nautabani. — Conchita Cintron frá Peru er vafalaust eini kven- maðurinn í heiminum, sem legg ur fyrir sig nautavíg. Þá íþrátt hefir hún stundað frá 15 ára (ddri ng er nú 24 ára. Hún etur af kappi við nautin jafnt fót- gangandi sem á hestbaki. Hún mun taka þátt í nautaatshátíð i Lissahon á þessu áiri. Skollans óheppni ii'ititititi'Siii'Si'i'i'SSi'SSSi'SSi'i'Sit, Laugardeginum 3. mars fyrir tveimur árum gleymi ég aldrei. Eg hafði um nokkra hríð verið í kynnum við fallega og væna stúlku. Og nú ætluðum við að setja upp hringana og í tilefni af því var mér boðið í miðdegisverð til tengdaforeldranna. Þar voru fleiri gestir boðnir. Eg hefi alltaf verið hrakfalla- gefinn og það lagðist í mig, að eitthvað slæmt mundi koma fyrir mig. Og grunur minn rættist brátt því að þegar við vorum nýsest að borðum kom vinnukonan á heim- ilinu inn með fat. Eg þekkti hana undir eins, við höfðum verið góð- kunningjar einhverntíma, og vit- anlega varð ég lafhræddur um að það mundi komast upp. En hún lét sem ekkert væri, og enginn tók eftir neinu. En nokkrum mínútum síðar kom reiðarslagið, þegar húsbóndinn var að halda ræðuna fyrir mér og allra augu störðu á mig — mér svelgdist á þegar ég saup á vínglasinu og fékk svo ákafan hósta, að gervi- tennunar úr efri gómnum þutu eins og skot út úr munninum á mér yfir matinn og blómin og niður á gólf, rétt við fæturnar á stúlkunni, sem stóð við borðið. Mér fannst vera að liða yfir mig og sat þarna eins og í þoku. Eng- inn sagði orð — það var úti um mig. Það var líkast og atóm- sprengja hefði fallið þarna í stof- unni. Sú fyrsta, sem rankaði við sér var stúlkan — gamli kunning- inn minn — sem beygði sig og tók upp tennurnar og rétti mér þær í pentudúk, um leið og hún sagði: ,,Ekki vissi ég þetta fyrr“. Það er víst óþarfi að segja að ég stóð upp, hneigði mig og fór, Og síðan hefi ég aldrei verið í sjálfs míns trúlofunargildi. Stórsíldarvertíðin í Noregi var í styttra lagi í vetur, en gaf samt af sér um 3,1 milijón iiektólítra afla. ÁgóÖi sjómannanna af aflanum varð rúmlega 50 mill- jón norskar krónur. Negradansari. — Negrarnir í í Afríku búast ýmsum undar- legum búningum, þegar þeir sýna dans eða koma á annan hátt opinberlega fram. Listdans- ari þessi skartaði hátíðabúningi sínum, þegar Auriol Frakk landsforseti. heimsótti Afríku- lönd í sumar. Slíkur höfuðbún- ingur er nú í tísku suður þar. „Sittu kyrr, Ivlara. Iig setti þér úrslitakosti í síðasta mánuði, en samt lælurðu þennan þorpara véla út úr ])ér peningana, sem ])ú átl að nota til heimilisins. Jæja, þú um það. Eg læt sjálfa þig um iivern- ig þú klórar ])ig fram úr því.“ „lín Ragna er að koma! hér get- ur ekki verið alvara að halda ]>ví fram ag ég geti komist af með þessa peninga þegar svo stendur á?“ ,,1-ig skal sjá fyrir lienni. Og ])ú, Itolf, verður að hypja ])ig' burt af hcimilinu inna tveggja tíma!“ „Heyrðu, pabbi! Þér getur ekki verið alvara. Hvað ætti ég að gera af mér? Ekki get ég verið á giit- unni!“ „Karl! Frú .Brandt spratt upp, sótrauð af reiði. „Rekur þú einka- son þinn út á gaddinn? Þá fer ég lika. Eg sætti mig ekki við þrælk- un þína stundinni lengur. Hann er bara óforsjáll, hugsunarlaus ungl- ingur, og eftir eitt eða tvö ár .... er hann .......“ „Hann er l)að, sem þú liefir gert hann að. Ef þú óskar að verða lionum samferða — jæja, þá — ])ú um það!“ Dyrabjöllunni var hringt og þau þögðu og hlustuðu. „Það er Ragna. f guðs bænum, Kari, iáttu hana ekki verða neins vísari,“ grátbændi Klara og horfði biðjandi á manninn. „Ragna veit að allt þetta hlaút aó koma. Góðan daginn, systir góð. Komdu sæl, ltandi. Eg óska þér til hamingju með undirbúningsprófið.” „Þakka þér fyrir, frændi. Góð- ar daginn, frænka. Og þetta mun vera Rolf? En livað þú ert orðinn stór og iangur. Ertu bráðum búinn með námið? Veist ])ú að ég á að byrja í versluninni hjá frænda i næsta mánuði? Eg hlakka skelfing til að byrja á reglulegri vinnu.“ Rolf starði bara á liana. Hún verkaði á hann eins og opinberun, frískleg og rjóð i andliti, með hlæj- andi, gráblá augun og úfið hárið, sem féll í Ijósuin öldum niður á hálsinn. Hann tók ekkert eftir því að kjóllinn hennar var gamall og fjarri því að vera nýtískulegur, þó að venjulega væri hann gagnrýninn á fatnað kvenna. „Þú horfir svo mikið á mig, Rolf. Þekkirðu mig ekki aftur?“ „Jú, en .... en þú ert svo — — mikið, ljómandi ertu falleg!“ „Þakka þér fyrir, ég veit það. Þú ert ekki sá fyrsti sem segir ])að, en það kemur ekki mál við mig. En — ertu ekki lieilbrigður? \innur ])ú of mikið. Þú ert ekki nærri eins fallegur og þú varst þeg- ar þú varst fimmtán ára. Þú ert tuttugu núna, er það ekki?“ Kaffið kom inn og það var skraf- að, en það var eins og farg lægi á öllum nema Randi, sem masaði og masaði án ])ess að taka eftir alvör- unni, sem var í augum hinna. Rolf varð meir og meir viðutan, eins og liann væri að hugsa um allt ann- að, en liann hai'ði samt varla aug- un af Randi. Loks lognaðist sam- talið út af. Það var eitthvað líkt og þegar steinhljólt verður á undan þrumuveðri. Loks gat Rolf ekki af- borið þetta lengur. Hann stóð upp og starði fast á föður sinn. „Pabbi, má ég tala við þig?“ Faðir háiis liorfði á hann og tók eftir hve svipurinn á fölu andlit- inu hafði breyst. Það var komin cinhver festa í andlitið. Var dreng- urinn að vakna? „Þið verðið að afsaka okkur dá- litla stund. Þú skilur hvað um er vera, Ragna!“ Ragna kinkaði kolíi en sagði ekki neitt. Randi horfði forviða á ])au á víxl og skildi ekki í neinu. „Jæja, hvað viltu,“ spurði Brandt er hann hafði lokað stofuhurðinni á eftir sér. „Viltu gefa mér tækigæri? líg viðurkenni að þú ert í þinum fulla rétti að reka mig burt. Eg liefi ekki verið þess virði, sem þú liefir fórn- að fyrir mig, en ef til vRl er það að nokkru leyti þér að kenna. Eg er ekki hneigður fyrir háskólanám. láttu mig' fá stöðu hjá þér, ég skal byrja sem liðléttingur og komast af með það kaup sem ég fæ fyrir |)að, en lofaðu mér að reyria.“ „Hvað vcldur þessum snögglegu sinnaskiptum hjá þér? Til þessa hefir þú alltaf sagt að þú yrðir að ganga liáskólaveginn fyrst, og svo gæturðu athugað hitt á eftir.“ Rolf roðnaði. „Þú hefir rétt að mæla. Eg sagði það, en nú Ht eg öðruvísi á l)að. Borga þú mér lumdrað krónur á mánuði og lofaðu mér að vinna með liinu fólkinu á skrifstofunni. Ef ég' duga, þá geri ég ráð fyrir að ég hækki jafn hratt og .... Randi.“ „A-ha-ha-ha! Það er þá svona. Já, hún er þess virði að eitthvað sé lagt á sig liennar vegna. En þá er ég hræddur um, að þú verðir að taka á horium stóra þínum. Jæja, ég skal lofa þér að reyna þetta. Þú getur byrjað á morgun.“ „Þökk fyrir,“ sagði liann alvarleg- ur og tók fast í liönd föður síns. „En þá heimta ég að þú segir skil- ið við landeyðuklíkuna þina!“ „Eg æthi að síma strax.“ Hann hvarf inn i ganginn og inni i stof- unni sátu þau fjögur og hlustuðu forviða á rödd, sem þau könnuðust ekki við, en sagði bara: „í guðs friði. Nei, ég kem ekki.“ „Hvað er að honum Rolf, Ivarl?“ spurði móðir hans forviða. „Hann fékk að gægjast inn í Para- dís og þá vaknaði liann og skildi, að liann varð að komast þangað inn,“ svaraði hann og brosti kank- víslega til Randi, sem roðnaði enn meir. „En .... á hann að fara? Mér lieyrðist ekki betur en að hann væri að kveðja alla sem hann tal- aði við. Nei, þú mátt ekki gera alvöru úr þessu, Karl.“ „Jú, nú er |>að loksins alvara. llann byrjar á skr.ifstofuni á morg- un. Æ, Randi, þú sem ert svo létt á fæti, viltu ekki skreppa fram i ganginn eftir gleraugunum mínum. Eg stakk þeim vist í frakkavasann, held ég.“ ltandi spratt upp furðu fljótt og hvarf fram á ganginn. Þau heyrðu að heyrnartólið var lagt á áður en hurðin lokaðist og í kyrrðinni sem kom á eftir fór Brandt rólega i vestisvasa sinn og tók upp gler- augnaluilstrið, opnaði ])að og setti á sig gullgleraugun og fór að rýna í blaðið. „Hvað er þetta, Karl. Þarna ertu með gleraugun, maður!“ „Æ, hvaða hávaði cr þetla. Ef hún finnur ekki gleraugun þá finnur hún kannske eitthvað annað, og Rolf veitir ekki al' einhverju lijarta- styrkjandi eftir að liafa verið vak- inn svona fyrirvaralaust. Finnst þér ekki, Ragna? Þú ert á sama máli?“ „Ef að þú hcldur að það sé rétt. — En þau eru systkinabörn.“ „Nei .. heyrðu nú, Karl? Ragna? Hvað er þetta, sem þið hafið vcrið að brasa? Er það meiningin að Rö'lf og Iíandi ....?“ „Já, einmitt. Nú þarna eru þau |>á!‘ Dyrnar opnuðust og þau konni inn og héldust i liendur. Þau áttu bágt með að segja nokkuð — en þess þurfti ekki heldúr. ♦♦♦♦♦ Bölsýnismaður er sá, scm þegar hann á um tvennt illt að velja velur hvorttveggja. Sumir geta staðist allt nema freist- ingar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.