Fálkinn


Fálkinn - 24.09.1948, Blaðsíða 16

Fálkinn - 24.09.1948, Blaðsíða 16
16 FÁLKINN Þegar fyrsta ljósið — fer stöðin í gang er kveikt I 7æc\ MORRISON •AUTOMATIC ^ Þegar síðasta ljósið er slökkt — stansar stöðin. 3000 og 6000 watta Diesel-rafstöð 110 og 220 v. riðstraumur 800 og 1500 watta Beusín-rafstöð 110 og 220 v. riðstraumur 500 og 800 watta Bensín-rafstöð 32 volta jafnstraumur Vér getum með mjög stuttum fyrirvara útvegað rafstöðvar, af þeim tegundum scm sýndar eru hér að ofan. Stöðvarnar eru algerlega sjálfvirkar, þannig, að þigar síðasta ljósið er slökkt, stansar vélin, en þegar kveikt er ljós, fer vélin aftur i gang. Að vísu er allt í óvissu um það, hvort leyfður verður nokkur innflutningur á slíkum stöðvum nú fyrst um sinn, en vér viljum mjög eindregið hvetja þá bændur, sem liugsa sér að kaupa slíkar stöðvar, til að láta oss vita og munum vér þá senda þeim tæmandi' upplýsingar um hæl. Verð stöðvanna er áætlað, sem hér segir: 500 watta Bensín-rafstöð 32 volta ca. kr. 2700.00 800 — Bensín-rafstöð 32 volta 3200.00 800 — Bensín-rafstöð 220 volta 4100.00 1500 — Bensín-rafstöð 220 volta 4900.00 3000 — Diesel-rafstöð 220 volta 7300.00 6000 — Diesel-rafstöð 220 volta 9700.00 LANDSSMIÐJAN REYKJAVIÍK i> Bókin, sem engin heilbrigð manneskja getur án verið KYNLIF Eftir dr. Fritz Kahn í útgáfu Jóns G. Nikulássonar, læknis. t Gagnmerkasta og hispuxslausasta fræðslurit sem hér hefir komið út. Útgáfa þessarar stórmerku og áreiðanlegu bókar hefir nú staðið yfir í tæp tvö ár, enda hefir verið lagt á það allt kapp að gera liana svo úr garði að hún gæti talist fullkomin handbók ungra og gamalla um allt er snertir kynlífið Ivynlíf er í 33 eftirfarandi aðalköflum: Karl og kona, kynfæri karls og konu, kynstarf karlmannsins, kynstarf konunnar, hin óbeinu sérkenni kynjanna, samfarirnar, brúðkaupsnótt og hveitihrauðsdagar, heilsu- fræði samfaranna, heilhrigðisrækt lcynfæranna, getnaður, takmörkun barneigna, fóstureyðing, ófrjósemi, vangeta, ótímabært sáðfall, þegar konum leysist eklci girnd, kyndeyfð, krampi í leggöngum, ýmisskonar af- brigði kynlífsins, lelcandi, linsæri, syfilis, flatlús, um vændi, kynlíf barnsins, fræðsla um kynferðismál, kyn- þroski, liin nýja stétt, bindindi í ástum, skýrlifi, sjálfsþæging, ástir karla utan lijónabands, ástir kvenna utan lijónabands, lausn vandamála kynlifsins, en kaflarnir skiptast aftur í 735 smærri kafla. í bókinni er fjöldi skýringarmynda og eru þær gerðar, flestar í eðlilegum litum, hjá The fine arts publishing Co., London. — Bókin er rúmar 400 bls. í stóru broti. Bókin er komin út og kostar aðeins kr. 105.00 til áskrifenda. ! HELGAFELLSBÓK

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.