Fálkinn


Fálkinn - 01.10.1948, Blaðsíða 1

Fálkinn - 01.10.1948, Blaðsíða 1
16 síður Þingeyri við Dýraíjörð Margir vilja telja Dýrafjörð fegursta fjörð tandsins og hafa þeir mikið til síns máls, þó að vandi sé að leggja dóm á slíkt. En víst er um það, að þeir sem siglt liafa um fjörðinn á sólbj.örtum morgni, þegar hann glitrar í sól, með grænar brydding- ar undir fjöllunum, gleyma því aldrei. Því að Dýrafjörður er hlýlegri en flestir aðrir firðir, þó að hann geti stundum orðið úfinn. Þingeyri er höfuðstaður fjarðarins og hefir löngum verið mikill verslunarstaður og útgerðarstaður, því að sjó- sóknarar miklir hafa jafnan verið við Dýrafjörð. . Ljósmynd: Þorst. Jósepsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.