Fálkinn


Fálkinn - 01.10.1948, Side 1

Fálkinn - 01.10.1948, Side 1
16 síður Þingeyri við Dýraíjörð Margir vilja telja Dýrafjörð fegursta fjörð tandsins og hafa þeir mikið til síns máls, þó að vandi sé að leggja dóm á slíkt. En víst er um það, að þeir sem siglt liafa um fjörðinn á sólbj.örtum morgni, þegar hann glitrar í sól, með grænar brydding- ar undir fjöllunum, gleyma því aldrei. Því að Dýrafjörður er hlýlegri en flestir aðrir firðir, þó að hann geti stundum orðið úfinn. Þingeyri er höfuðstaður fjarðarins og hefir löngum verið mikill verslunarstaður og útgerðarstaður, því að sjó- sóknarar miklir hafa jafnan verið við Dýrafjörð. . Ljósmynd: Þorst. Jósepsson.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.