Fálkinn


Fálkinn - 01.10.1948, Page 2

Fálkinn - 01.10.1948, Page 2
I 2 Frú Ingigerður Einarsdóttir, Lóu- götu 2. verður 50 ára 2. október. Bergur Jónsson. fyrrverandi alþm.. varð 50 ára 24. sept. s.I. Jón Einar Jónsson, prentari, Berg- staðastr. 24, verður 80 ára 5. okt. n.k. Jón í NorSurkoti er ofstopamað- ur og þrætugjarn, eins og sjá má af gerðabók sáttanefndarinnar og enda bókum sýslumannsins lika. Það er því ekki tiltökumál, þó að stund- um slái i brýnu milli hans og kerl- ingarinnar og prófasturinn verði að tala milli lijóna. Þau hafa ekki sof- ið saman i þrjá mánuði. Prófasturinn heldur ianga áminn- ingarræðu yfir Jóni, og nokkrum vikum síðar mætti hann honum, set- ur upp embættissvip og spyr hvernig sambúðin gangi. — Hún gengur ekki vel, en það mjakast. Nú erum við farin að sofa andfætis. FÁLKINN Jóhann Hannesson, trúboði, farinn til Kína Séra Jóhann Hannesson, trúboði, er nú farinn til Kina á ný eftir tveggja ára dvöl hér á landi. Kona hans og dóttir fóru með lionum. Munu þau starfa á vegum norska trúboðsins, og starfsvið þeirra verð- ur margþætt og umfangsmikið. Auk umsjónar með trúboðsstörfuin í hér- aðinu, þar sem þau munu dveljast, feilur stjórn skóla og spítala trú- boðsins að miklu leyti undir Jóhann. Séra Ásgeir Ásgeirsson, fyrrv. pró- Er óhætt ag fullyrSa> aö hann sé fastur að Hvammi i Dolum, varð þy. starfi fylli]ega yaxinn sökum 70 ára 22. sept. s.l. mannkosta sinna, og einnig hefir liann kynnst Kínverjum talsvert, þar sem liann hefir dvalist þar eystra áður. Meðan sér Jóhann dvaldist hér heima starfaði hann að kennslu við Háskóla íslands, og var hann vel látinn i þvi starfi. Háskólastúdent- ar munu sakna lians mjög, því að hann tók mikinn þátt í félagslífi þeirra og var jafnan reiðubúinn til Séra Jóliann Hannesson. að skeggræða við þá margvísleg mál efni. Hugheilar óskir fylgja því hon- um og fjölskyldu hans, er hann tek- ur við þessum ábyrgðarmiklu störf- um. Arndis Árnadóttir frá Sauðeyjum, verður 60 ára 4. október, og mun hán dveljast á Miklubr. 36 þann dag. Píanóhljómleikar Bente Stoífregen Due i Austurbæjarbíó Dönsk stúlka, Bente Stoffregen Due, liélt nýlega píanóhljómleika í Austurbæjarbíó. Lék hún m. a. verk eftir Mozart, Schubert, Beethoven, Chopin og Debussy. Var leik henn- ar vel tekið og barst henni mikið af blómum. Starfið er margt - Happdrætti Háskóla íslands Dregið verður í 10. flokki 10. október. 602 vinningar — samtals 206,200 kr. Hæsti vinningur 25,000 krónur. Endurnýið strax í dag. en velliðan. afköst og vinnuþol er háð* þvi að fatnaðurinn sé hagkveemur og traustur VBIR VDNFJQJtFAIACŒIRffi áSILANffiS % REYKJAVlK Cbta tiatfsta pg lullkomnast^ vpfkaaiiÖ;a auutai gietncu á Islandi GAGNFRÆÐASKÓLINN í REYKJAVÍK Nomendur komi til viðtals í skólann við Lindargötu, sem hér segir: 1. bekkur. Miðvikudaginn 29. sept. a. Úr Mela- og Miðbæjarskólahverfum kl. 10 árd. b. Úr Austurbæjarskólahverfi . kl. 2 síðd. c. Úr Laugarnesskólahverfi ... kl. 4 síðd. 2. bekkur. Fimmtudaginn 30. sept. a. Þeir, sem voru í skólanum við Lindargötu ................. ld. 2 síðd. b. Allir aðrir ............... kl. 4 síðd. 3. bekkur. Föstudaginn 1. okt....kl. 10 árd. Allir nemendur hafi með sér ritföng. Kennarar eru einnig beðnir að mæta á sömu tímum. Engin afgreiðsla heima hjá skólastjóra! INGIMASt I0NSS0N

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.