Fálkinn


Fálkinn - 01.10.1948, Page 13

Fálkinn - 01.10.1948, Page 13
FALKINN 13 KROSSGÁTA N'R. 699 Lárétt, skýring: 1. Rámur, 4. vermir, 7. guð, 10. skróveifu, 12. orkunni, 15. drykk- ur, 10. réttur, 18. upphrópun, 19. gömul forsetning, 20. forsetning, 22. kveikur, 23. verkur, 24. kyn, 25. á lijóli, 27. skrafar, 29. enda, 30. van- ar, 32. lilekk, 33. austurl. liöfðingja, 35. hersli, 37. mjög,. 38. öðlast, 39. laglega, 40. tími, 41. ómerkilegt, 43. tigna, 40. ritað, 48. fönn, 50. slæm- ar, 52. þyngdarmælitæki, 53. snotra, 55. lilutá, 50. þræll, 57. máhnur, 58. fæða, 00. veiðarfæri, 02. veisla, 03. samda, 04. gælunafn, 00. tveir eins, 07. átt, 70. iðinn, 72. elskar, 73. óákveðið fornafn, 74. hella, (bh.). Lóðrétt, skýring: 1. Grjót, 2. ráðunautur, 3. ásynja, 4. glóðarþráður, 5. ung, 0. votar, 7. fiskur, 8. frumefni, 9. stúlkur, 10. títt, 11. ílát, 13. liest, 14. önd, 17. verð, 18. blett, 21. ungviði, 24. guðir, 20. fley, 28. ferðalag, 29. hljóma, 30. leiks, 31. minnkað, 33. tvílaði, 34. lokur, 30. hvíldi, 37. stjórna, 41. föðurland, 42. úr- ræði, 44. þrír eins, 45. lengdarmál, 47. kaffibrauð, 48. kona, 49. heið- urinn, 51. einungis, 53. spikið, 54. fóðraður, 50. blóstur, 57. hress, 59. flana, 01. mólmur, 03. eldstæði, 05. saurga, 08. samtenging, 09. ekki, 71. hljóðstafir. LAUSN Á KR0SSG. NR. 698 Lárétt, ráðning: ■ 1. Sæt, 4. hratt, 7. ota, 10. páfugl, 12. akstur, 15. ól, 10. gras, 18. tros, 19. sá, 20. lit, 22 ást, 23. rak, 24. ats, 25. nái, 27. sagan, 29. æru, 30. banna, 32. laf, 33. skart, 35. aura, 37. seil, 38. eg, 39. flaggar, 40. kú, 41. þaut, 43. líka, 40. Storr, 48. spá, 50. allar, 52. eig, 53. heima, 55. ófu, 50. Óla, 57. álf, 58. art, 00. ask, 02. Ag', 03. Asía, 04. nían, 00, tó, 07. rifnað, 70. aðilar, 72. rás, 73. asnan, 74. lán. Lóðrétt, ráðning: 1. Sálina, 2. æf, 3. tug, 4. hlass, 5. að, 0. laran, 7. oss, 8. TT, 9. austur, 10. pól, 11. grá, 13. kok, 14. rós, 17. stal, 18. traf, 21. tána, 24. Aral, 20. inu, 28. galgopi, 29. æki, 30. bless, 31. arfur, 33. sería, 34. trúir, 30. alt, 37. sal, 41. þola, 42. arg, 44. kló, 45. Alfa, 47. telgir, 48. sefa, 49. áman, 51. austan, 53. hliða, 54. arían, 50. óar. 57. Ása, 59. tað, 01. kór, 03, ans, 05. Nil, 08. fá, 09. án, 71. lá. sem gerði út um „viðskiptin“ við Pat í síð- ara skiptið, fullvissaði hann um, að ef næt- urvörðurinn sletti sér eitthvað i málið mundi Pat ’síðastur allra verða látinn svara til sakar. Það var samkomulag iim 15% af bruna- tryggingarupphæðinni. Þeir nefndu ekki einu sinni neinn ákveðinn dag. Pat Myers neri saman lófunum, — þetta var auðveld- ara en hann hafði lialdið. Dave Dott lét bifreiðina nema staðar dá- lítinn spöl frá götunni. Hann horgaði og fór gangandi siðasta spottann og gekk hratt. I miðri hliðargötunni sá hann þiljugirðing- una kringum trésmiðjuna. Þar virtist allt með kyrrum kjörum. Ilann geklc um göturnar þarna í kring og loks niður að ánni. Hann hélt sig jafnan í slcugganum, svo að enginn gæti séð á honum andlitið. Á árhakkanum skammt frá kom hann auga á vöruhifreið. Honum létti. Svo að þeir höfðu þá ekki hætt við ráðagerðina! 1 hlaðinu, sem hafði legið á skrifborði Eldflugunnar, og sem væntanlega var ekki ætlast til að aðrir sæju en fáir útvaldir, Jiafði Dave séð auglýsingu frá „Trésmiðju Holmes.“ Hann skildi undir eins hvað rauði krossinn við nafnið þýddi. Og Saunders mundi eflaust skilja það líka, án þess að þurfa að liugsa sig lengi um. Eldflugan og liyski hans ætlaði að fara úr borginni. Jörðin brann — hér um bil l)ókstaflega talað — undir fótum þeirra. Hann liafði sjálfur heyrt snyrtilega kyn- blendinginn segja það. En þeir ætluðu sér að freinja einn glæpinn áður. Samningur- inn við eiganda „Trésmiðju Hohnes“ var gerður. Og nú átti að framkvæma verkið. Undir eins og farið væri að loga í tré- smiðjunni mundu þau fimm laumast úr borginni og eitthvað út í buskann. Ef til vill yrði einn skilinn eftir til þess að hirða ágóðahlutann af brunatrj'ggingunni. Ef til vill kæmi einhver þeirra aftur. Það skipti minna máli í samanburði við þá staðreynd, að ekki voru logarnir ennþá farnir að sleikja trésmiðjuna. Dave klifraði upp á girðinguna, sem var milli trésmiðjunnar og næsta húss í röð- inni. Hann skimaði varlega yfir blettinn milli liúsanna tveggja, sem bæði voru tví- lyft verlcsmiðjuhús. Jafnvel þó að varð- hundur hefði verið á staðnum, mundi það hafa verið innifalið í samningnum að búið væri að lóga honum nú þegar. Hann renndd sér varlega niður girðing- una að innanverðu. Hann gerði sér ekki grein fyrir hvort hann hefði skammbyssu á sér. En hana höfðu bófarnir hirt meðan hann var meðvitundarlaus. Var einhver skíma þarna fyrir innan gluggann í fremra húsinu? Varla gat það hugsast að bófarnir ætluðu sér að brenna bæði húsin samtímis; það mundi þykja of grunsamlegt. Kannske var bakhúsið lika tómt eða þá aðeins notað til geymslu fyrir verðlaust rusl. Dave læddist meðfram girðingunni og gekk svo liratt yfir opna svæðið á milli húsanna og að fremra húsinu. Dyrnar voru i þeim endanum, sem fjær honum var. Hann varð að finna sér einliverja aðra leið inn í húsið. Ilann renndi augunum yfir gaflinn, sem vissi út að ánni. Þar var gálgi með talíu og upp undir þaki slcrölti lúka á lijörum. Húp gat varla verið læst heldur aðeins krækt að innan. Hann hlyti að geta náð upp króknum með sjálfskeið- ingnum sínum. Honum var hundkalt þvi að næðingur var, og liann sjálfur frakkalaus. Kuldann lagði frá East River og Long Island og nisti hann inn að beini. Hann gaf sér ekki tíma til að leita að stiga. En kaðallinn dinglaði þarna úr talí- unni yfir lúkunni. Hann steig upp á brik- ina undir glugganum og seildist eftir kaðl- inum, sem því miður sveiflaðist frá i sömu andránni. Eftir dálitla stund kom liann að aftur. Vindurinn feykti honum að veggnum. Dave greip í hann með annarri hendinni og sveifl- aði sér frá múrnum. Hann spyrnti fótun- um í hann og var fljótur að lesa sig upp kaðalinn. Hann var kominn hér um bil upp að lúkunni, er hann fann að rykkt var i kaðalinn. 1 myrkrinu gat hann ekki sér hverju þetta sætti, en hann þóttist vita að kaðallinn væri fúinn og liefði ekki verið notaður lengi, og þáttur í honum slitnað Undan þunga hans. Hann var nú kominn rétt að lúkunni, en hann átti ennþá eftir að stinga hnífsodd- inum í rifuna og lyfta króknum. Hann rétti varlega vinstri höndina yfir þá hægri. Kaðallinn lét enn undan og Dave seig nokltra sentimetra. Honum var um að gera að láta ekki koma fát á sig. Enn var möguleiki á að kaðallinn héldi þangað til liann kæmist inn um lúk- una, ef hann færi varlega og rykkti ekki fast í þenna fúaspotta. Hann fikraði sig afar hægt upp á við og reyndi að láta sem mest af þunga sínum livila á liúsgaflinum. Nú sá hann hvar krók- urinn var í hlemmnum. Hann hafði blaðið á sjálfskeiðingnum tilhúið og fikraði sig enn ögn upp á við með vinstri hendi. Það blikaði á linífsoddinn í bjármanum frá götuljósinu. Ilann stakk honum inn i rif- una og ýtti lionum upp. Hlemmurinn opnaðist með braki og brest- um og munaði minnstu að liann rækist i liöfuðið á honum. Varð mikill hávaði af þessu. Dave hélt niðri í sér andanum og

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.