Fálkinn


Fálkinn - 25.02.1949, Side 11

Fálkinn - 25.02.1949, Side 11
FÁLKINN 11 KROSSGÁTA NR. 717 Lárélt skýring: 1. Jötunn, 5. skipaskurð, 10. æða, 12. mannsnafn, 14. úthlutun, 15. fjármuni, 17. Jiljóða, 19. lokka, bh. 20. t. d. fjórða, 23. arfa, 24. gróða, 26. brask, 27. tölu, 28. kona, 30. mjög, 31. kryddjurt, 32. landi, 34. faðmur, 35. frosinn, 36. sniður, 38. veiki, 40. verkfæri, 42. narta, 44. rólynd, 46. handleggir, 48. leiðar- vísir, 49. eldfjall, 51. auma, 52. þrir ósamstæðir, 53. flónskur, 55. farva, 56. þynnka, 58. mylsna, 59. fleini, 61. ættarnafn, 63. þráður, 64. slæm- ar, 65, verksmiðju. Lóðrétt, skýring: 1. Námsgrein, 2. kaffibætir, 3. ó- hreiknir, 4. fangamark, 6. upphafs- stafir, 7. nægilegu, 8. flana, 9. leynd- armálinu, 10. minnkaði, 11. anno, 13. ofþyngdi, 14. kæra, 15. ekki þessa, 16. málfræðiatriði, 18. yfir- stétt, 21. tveir fyrstu, 22. tveir eins, 25. vírsvampur, 27. smáhlutar, 29. málspart, 31. hrópa, 33. greinir, 34. ómarga, 37. unaðar, 39. drýpur, 41. róttækur, 43. kenna i hrjósti um, 44. ops, 45. óræktað, 47. eldstæðis, 49. ósamstæðir, 50. tvíhljóði, 53. æskir, 54. rændi, 57. fljót, 60. hress, 62. ósamstæðir, 63. ósamstæðir. LAUSN Á KROSSG. NR. 716 Lárétt, ráðning: 1. Þæfir, 5. flets, 10. miður, 12. hlemm, 14. lianar, 15. Una, 17. smá- ar, 19. urg, 20. annexía, 23. skó, 24. lamb, 26. eirir, 27. skal, 28. að- als, 30. rið, 31. stari, 32. nána, 34. stam, 35« annars, 36. skamma, 38. saga, 40. agat, 42. sleði, 44. gos, 46. aðall 48. rafi, 49. fálka, 51, ilin, 52. ein, 53. riflegu, 55. æða, 56. klifi, 58. aur, 59. rakir, 61. anaði, 63. grunn, 64. urinn 65. úrani. Lóðrétt, ráðning: 1. Þingmannsefninu, 2. æða, 3. fura, 4. I.R. 6. L.H. 7. Elsa, 8. tem, 9. smáskammtalækni, 10. marað, 11. snerir, 13. makar, 14. liulan, 15. un- ir, 16. axið, 18. rólir, 21. N.E. 22. Í.R. 25. blánaði, 27. stamaði, 29. snagi, 31. staga, 33. Ara, 34. Ska, 37. ísrek, 39. pollur, 41. elnar, 43. Laila, 44. gáfa, 45. sker, 47. liðin, 49. F.í. 50. Ag. 53. riði, 54. urra, 57. far, 60. aum, 62. in, 63. Gr. Gleyminn maður spurði syrgjandi ekkil, hvernig konunni hans liði.Hann leiðrétti liann og sagði að lnin væri dáin, en samt gerði sá gleymni sig sekan um hið sama nokkrum dögum síðar. — Þakka þér fyrir spurnina vinur, — en liún er dáin enn. Hún: — Maðurinn sem ég giftist verður að eiga jafnmikið og ég. Hann: — Gefðu mér þá helming- inn af því, sem þú átt. Iíann: — Fólkið segir að þú hafir gifst mér vegna peninganna minna. Hún: — Einhverja skýringu varð ég að gefa á því. Gestur: ■— Þetta er i fyrsta skipti, sem ég fæ meyra steik hérna! . . . . Þjónn: — Hjálpi mér! Þá hafið þér fengið skammtinn húsbóndans i misgripum. Maður nokkur kom inn í bókabúð til að kaupa fermingargjöf. — Mig langar til að fá mynda-útgáfu af Davíðssálmum, sagði liann við stúlk- una. Hún fór og leilaði lengi. Loks kemur hún til haka með margar bækur og segir: -— Eg er húin að leita i öllum sálmunum lians Daviðs Stefánssonar, en finn enga mynd i þeim nema af af honum sjálfum. Þeir segja, að ef vinnutíminn verði mikið styttur úr þessu, eigi maður von á að mæta sjálfum sér á leið- inni, þegar maður fer í vinnuna. Peysa með færeysku mynstri Á barn 5—6 ára. Efni: 250 gr. blátt og 150 gr. hvítt fjórþætt garn. 2 prj. nr. 2% og 2 prj. nr. 3%, 4 sokkaprjónar nr. 16. 8 hnappar. Bcindprufan: Fitja upp 20 1. á prj. nr. 3VÍ> og prjóna 8 prj. slétta. Þetta á að verða 8. cm. breitt. Aðferöin. Bakið: Fitja upp 86 1. af bláa garninu á prj. 2% og bregð 8 cm. Fær á prjóna nr. 3% og prjóna slétt. Á fyrsta prjón er 4 1. aukið i og á þriðja prjóni er byrjað á mynstrinu (mynd b. I.) svo 2 prjónar blátt og þar næst röndótta mynstrið eftir mynd b. II. Þegar bakið er 26 cm. byrjar handvegur þannig að 6 1. eru felldar af í byrjun tveggja næstu prjóna (78 1.). Þegar handvegurinn er 14 cm. er fellt af á öxlinni. Þrisvar 8 1. á liverri öxl og svo þær 30 1. -sem eftir eru i hálsmálið ann- að hvort felldar af eða dregnar upp á band. Vinstri barmur: Fitja upp 50 1. af bláa garninu á prj. nr. 2% og bregð 8 cm. Fær á prjóna .nr. 3% og prjóna slétt nema 6 1. vinstra megin prjón- ast garðaprjón. Auk út 5 1. á fyrsta prjóni og á 3. prj. byrjar mynstrið. Þegar komið er að randamynstrinu er 1 1. aukið út á annarri 1. á rétt- Frh. á bls. 14. i- 0-h— // 4- 9

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.