Fálkinn


Fálkinn - 25.02.1949, Qupperneq 15

Fálkinn - 25.02.1949, Qupperneq 15
FÁLKINN 16 Vélaverkstæði Sig. Sveinbjðrnsson h.I. Skúlatúni 6 — Sími 5753 VÉLAVIÐGERÐIR, VÉLSMlÐI, UPPSETN- INGAR Á VÉLUM OG VERKSMIÐJUM. FRAMKV ÆMUM: Hverskonar viðgerðir á Dieselmót- orum og Bensínmótorum. SMlÐUM: Tannhjól og hverskonar vélahluti. Bobbinga úr járni fyrir mótorbáta. Rafgufukatla. - Síldarflökunarvélar o. m. fl. Höfum fullkomnustu vélar og tæki. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson h.f. ÍTALÍA Umboðsmenn vorir: Messrs. Jackv. Maeder & Co. Piazzale Biancamano N.8. MILANO. og undirumboðsmenn þeirra i öllum aðal viðskiptaborg- um taka vörur til gegnumgangandi flutnings frá Italíu til Islands, með umhleðslu í Antwerpen og Rotterdam. Frá Genoa, 5 ferðir á mánuði. Frá Livorno, 6—7 ferðir á mánuði. Vörur eru fluttar með fyrstu ferðum lil Antwerpen og Rotterdam, en þaðan eru örar ferðir til landsins. Upplýsingar um flutningsgjöld og annað fást á aðal- skrifstofu vorri. II. f. Eimikipafélag: íslauds í Úr auglýsingu um húrvatn: — Áður en ég fór að nota liárvatn yðar liafði ég þrjá skallabletti á höfðinu. Nú hefi ég ekki nema einn. — Þú segist vera týndur, litli snáði! Hvers vegna liélstu ekki í pilsin hennar móður þinnar? — Eg náði ekki upp i þau! Símanúmer Kirkjugarða Reyltjavíkur eru 81166, 81167 og 81168 (þrjár línur). Umsjónarmaður Kapellunnar 81166 eftir skrifstofu- tíma. Umsjónarmaður við garðana 2840. Bátsmaðurinn liafði fylgt frúnni um skipið þvert og endilangt. Þegar umferðinni var lokið þakkaði hún honum fyrir og sagði: — Eg sé á skipsreglunum hérna, að þáð er bannað að gefa vika- skildinga. — Já, verið þér blessaðar, frú. Það var líka bannað að snerta epl- in í aldingarðinum Eden. Ameríkumaður, með drengina sina fjóra, var að skoða dýragarð í Englandi. Hann fer til eins varð- mannsins og segir: — Viljið þér. fylgja mér til forslöðumannsins — ég hefi verið að skoða dýragarð- inn og lýst vel á hann og er að hugsa um að kaupa hann handa drengjunum mínum. — Dýragarður- inn er ekki til sölu, svaraði varð- maðurinn og er hann hefir horft um stund á drengina bætir liann við: •— En ég veit ráð. Við gætum keypt drengina handa dýragarðin- um! Ástæðan til þess að sumir menn leyfa konuni sinni að taka út í reikning er sú, að þeir eru hrædd- ari við konuna en lánardrotlnana. Maður einn í Aberdeen er farinn að steikja bautann sinn í Luxsápu til þess að hann lirökkvi eltki. Hreykin móðir (við slátrarann): — Hvernig líst yður á drenginn minn, Jones? Hann er ekki nema mánaðar gamall og vegur fjórtán pund. Joncs (eftir að hafa virt barnið fyrir sér) : — Er það með eða án beinanna? Ungur maður kom inn á veitinga- skála og bað afgreiðslustúlkuna um eitt linsoðið egg og eitt vingjarnlegt orð. Stúlkan kom aftur með eggið en sagði ekki neitt. — Hvar er vin- gjarnlega orðið? spyr pilturinn. Stúlkan liallar sér að honum og hvíslar: •—• Þér skuluð ekki borða eggið! Egils ávaxtadrykkir

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.