Fálkinn


Fálkinn - 18.03.1949, Qupperneq 7

Fálkinn - 18.03.1949, Qupperneq 7
FÁLKINN 7 Stjórnarmiðstöö nasistanna spr engd í loft upp. 1 Bevlín era Rússar önnum kafnir við að afmá öll merki um nasistastjórnina. Hér er röðin komin að ríkiskansellíinu“ uið Wilhelm Platz, en þaðan sendu nasistaforkólfarnir fyrirskipanir sínar í allar áttir. Af svölunum sem sjást á myndinni, hélt Hitler margar hinar mergjuðustu ræður sínar, og þar var hann hyllt- ur af fjöldanum. Til hægri: Lindbergli í Þýskalandi. Charlés Til vinstri: Lindberg, ftugkappinn heims- Málverk af Eisenhower var ný- frægi, er nú farinn til Þýska- lega gefið breska herskólanum í lands til þess að vera viðstadd- Aldershot. Hernaðarráðunautur ur flugæfingar ameríska hers- Bandaríkjanna.í London, John ins. Hér sést hann (t. h.) á IV. Leonard afhenti málverkið flugvellinum í Nebiberg við og sést hér afhjúpa það. Miinchen. Auga til sölu. Það er ótrúlegt, en satt, að hver, sem vill, getur fengið annað auga þessa manns keypt fyrir 8.000 dollara. Mað- urinn er 37 ára gamall bifreið- arstjóri í New York, sem kom- ist hefir í miklar fjárkröggur vegna langvarandi veikinda konu sinnar. Rússnesk herganga á breska hernámssvæðinu. — / Triegarten, á hernámssvæði Breta i Berlín, er hið mikla styrjaldarminnismerki, sem Rússar létu gera á sínum tíma. Þegar Rússar minntust 31 árs afmælis Rauða hersins, var að sjálfsögðu lagður blómsveigur við minnis- merkið. Myndin er af göngu 2000 rússneskra hermanna á hernámssvæði Breta á leið til minnismerkisins. Innflytjendur. Fjöldi Eng- lendinga streymir nú til Ástral- íu. Nýlega fóru 2000 manns, þar af k50 börn frá Liverpool til þess að setjast að í Ástralín. Hér sést ein fjölskyldan.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.