Fálkinn


Fálkinn - 25.03.1949, Blaðsíða 11

Fálkinn - 25.03.1949, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 KROSSGÁTA NR. 721 - TÍZKUMIIMR - Lárétt, skýring: 1. Starfsmenn í þinginu, 12. munn- ur, 13. ferð, 14. ílát, lö. kostur, 18. spíra, 2Ö. greinir, 21. félag, 22. hljóð, 24. hvildi, 2ö. tala, 27. faðmlög, 29. selur dýrt, 30. skaut, 32. t'allega flík, 34. livað? 35. ferðast, 37. tveir sam- liljóðar, 38. ósamstæðir, 39. lang- borð, 40. áfergja, 41. neitun, 42. á fæti, 43. ungviði, 44. samtenging, 45. samhljóðar, 47. gelti, 49. ílát, 50. tónn, 51. jurt, 55. guð, 56. rændum, 57. stórbýli, 58. fangamark, 60. svað, 62. mann, 63. ósamstæðir, 64. nægi- legt, 66. mökkur, 68. nýtilegu, 69. kann við, 71. röltir, 73. grunar, 74. skjólgóð klæði. Lóðrétl, skýriny: 1. Ávarpar, 2. slæm, 3. frumefni, 4. fangamark, 5. drykkjustofa, 6. skemmtun, 7. straumkast, 8. tónn, 9. upphafsstafir, 10. fæði, 11/ streymdi, 12. garnrúllunni, 15. kola- tegund, 17. bófar, 19. aðalsmann, 22. glimu, 23. forn, 24. hlýja, 25. ræða, 28. útl. töluorð, 29. fjall, 31. tjón, 33. öðlast, 34. verkfæri, 36. skógardýr, 39. afturhluti, 45. vátna- búi, 46. timabil, 48. lirakfara, 51. eyða, 52. forsetning, 53. friður, 54. bera, 59. konu, 61. hali, 63. ýtir, 65. gljúfur, 66. fálm, 67. flík, 68. heið- ur, 70. fangamark, 71. tveir eins, 72. tveir samhljóðar, 73. ljóðmæli. LAUSN Á KR0SSG. NR. 720 Lárétl, ráðniny: 1. Tásan, 5. flott, 10. sólna, 12. steig, 14. Embla, 15. gas, 17. allra, 19. fáa, 20. rausnar, 23. vor, 24. arks, 26. æstur, 27. simi, 28. Nisam, 30. aur, 31. mussa, 32. klám, 34. sömu, 35. katlar, 36. púðann, 38. urinn, 40. arta, 42. aspar, 44. slá, 46. urrar, 48. kumr, 49. Klara, 51. amra, 52. ama, 53. frækins, 55. Eos, 56. raðar, 58. rið, 59, marra, 61. ruð- an, 63. Milka, 64. rammi, 65. kaðli. Lóðrétt, ráðning: 1. Tóbakskaupmaður, 2. áll, 3. snar, 4. A.A. 6. L.S. 7. otar, 8. tel, 9. tilvisunarmerki, 10. smári, 11. fastur, 13. groms, 14. efann, 15. gusu, 16. Snur, 18. arían, 21. A.Æ. 22. ar, 25. saltrar, 27. Sumatra, 29. málir, 31. möðru, 33. man, 34. snúa, 37. lalcar, 39. flakið, 41. brasa, 43. umar, 44. slær, 45. árið, 47. -Áróra, 49. Kr. 50. an, 53. Fram, 54. smið, 57. aða, 60. all, 62. N.M. 63. Ma. STJÖRNULESTUR. I’rh. af bls 6. ýmsum, tafir og hindranir á vegi hennar og málefna, sem liún hefir með höndum. 11. hús. — Merkúr ræður húsi þessu. — Umræður miklar munu eiga sér stað í þinginu og ýms mál eiga örðugt uppdráttar. 12. hús. — Neptún er i húsi þessu. -— Vandkvæði og misgerðir gætu komið í Ijós í sambandi við rekstur góðgerðastofnana, vinnuhæla, betr unarhúsa eða spítala. Ritað 9. mars 19k9. GERVISMJÖR. Harry Lundin í Stokkhólmi hefir gert tilraunir með góðum árangri, til þess að framleiða feitmeti úr gersveppum. Sveþparnir sem Lund- in ræktar innihalda 60% af smjöri. í Bandaríkjunum nota menn græna þörunga til smérframleiðslu. Það hefir tekist að láta þá framleiða allt að 95% af feitineti. — Við skulum ekki kviða neinu, Gústaf — bráðum vinnum við í happdrættinu. Eg hefi látið spá fyr- ir mér, og lét skrifa hattinn þangað til eftir næsta drátt. Rykktur kvöldkjóll. — Það er hið þekkta tískuhús í París, Jacques Fath sem gert hefir þennan kvöldkjól úr hvítu jersey með gullpallíettum. llann er al- veg hlýralaus en við hann má nota léti sjal sé kalt í veðri. Nýjung í skíðaklæðnaði. — Sum- ar hafa svo mildð víkingseðli að þær langar til að taka sól- bað ásamt skíðaíþróttinni og með tilliti til þess eru þessar skíðabuxur útbúnar. Þær hafa rennilás á báðum hliðum, ofan frá og niður úr svo að ekki þurfi að taka af sér skóna þó farið sé úr þeim. Innan undir er ungfrúin í köflóttri sólbað- dragt. Nú eru fiðrildin í tísku. — Til tilbreytingar frá hinum frægu flugum Christian Diors hefir Castlecliff í London komið með þessi litlu fiðrildi sem búin eru til úr alla vega litum steinum. Það getur nægt að hafa eitt, en einnig má strá þeim lít yfir horn- in, klútinn og jafnvel út á axlir, ef vill. 1 stíl við þetta er stóri stráhatturinn meðbreiðumborða lykkjum. FALSIR AÐALSMENN. í Vestur-Þýskalandi er urmull af fölskum aðalsmönnum. Siðan stríð- inu lauk hafa verið handteknir að meðaltali 170 falskir barónar á viku. Þeir hafa oft leikið á amerisku her- mennina, sem þykir fróðlegt að kynnast lifandi barónum“, en ,,að- alsmennirnir“ hafa haft af þeim fé. Skinnfóðraður sportjakki. Þessi hlýi % síði frakki er liafð- ur vel víður svo að skinnið sem nær út yfir kragann og hornin þrengi liann ekki og gjöri hann stirðan. COíA VPyKKUR

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.