Fálkinn


Fálkinn - 29.04.1949, Blaðsíða 9

Fálkinn - 29.04.1949, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 sínum. Madame La Hinque segir að steljian elski strákinn út af lífinu og að hann sé jafn vitlaus eftir henni, og það veit sá sem allt veit að nóg er til af ógæfu- sömu fólki í heiminum þó að þau gangi frá. Eg veit hvernig ég á að útvega íhúðina á gisti- húsinu, en svo verður þú að ná í Henry Blake dómara, svo að liann geti gengið fyrir ríkan og háættaðan eiginmann, eða að minnsta kosti eiginmann.“ Nú veit ég að Tillialdsrófan lætur sér detta margt fráleitt í hug, en jafn fráleitt og þetta get ég ekki liugsað mér. En ég veit líka að það þýðir ekkert að koma með mótbárur ef liann hefir tekið eitthvað í sig á ann- að borð, því að ef maður and- æfir Tilhaldsrófunni þá má bú- ast við að sjóði upp úr honum og hann reki sitt besta spari- uppercut beint í trýnið á manni. Og jafnvel sú mest sannfærandi mótbára sem til er, er varla frambærileg á móti uppercut í trýnið, •— sérstaklega þegar það kemur frá Davíð. Þessvegna er nauðugur einn kostur að fara að leita dauðaleit að Henry G. Blake dómara til þess að fá hann til að vera eiginmaður Madame La Hinque, enda þótt mið gruni að Henry G. Blake dómari sé ekkert fíkinn í að leika eiginmann fyrir neinn, og sérsaklega ekki fyrir Madame La Hinque þegar hann fær að sjá hana, því að Henry G. Blake dómari er dálítið gamaldags. Sá sem sér Henry G. Blake dóm- ara með gráa liárið, nefklemm- urnar og borgarstjóramagann gengur þess ekki dulinn að þar fari mikils liáttar maður. Nú er Henry G. Blake vitanlega eng- inn dómari, og hefir aldrei ver- ið það, en strákarnir kalla liann dómara vegna þess að liann lít- ur út eins og dómari, talar há- tiðlega og notar ýmiss konar liá- fleyg orð, sem ekki margir skilja. Eg liefi heyrt að Blake dóm- ari hafi einu sinni átt peninga eins og skít, látið kveða að sér i kauphöllinni og verið stórlax á Broadwaj% en svo brást hon- um spákaupmennskan og varð að bjarga sér auralaus, eins og slíkir menn verða að gera þeg- ar þeim bregst bogalistin. Eng- inn veit hvað Henry G. Blake liefir fyrir stafni um þessar mundir, því að liann hefir víst vfirleitt ekki neitt fyrir stafni, og þó er svo að sjá sem hann' sé alltaf að flýta sér á einhvern ákveðinn stað. Það er að minnsta kosti ekki hægt að kalla Heni’y G. Blake ræfilslegan aumingja, sérstak- lega vegna þess að liann geng- ur snyrtilega klæddur, með út- brettan flibba og harðan hatt, og flestum kemur lxann fyrir sjónir sem verulega myndar- legur gamall maður. Persónu- lega sé ég aldrei annað en að dómarinn sé lilutgengur hvar sem er, og hann heilsar mér allt- af vingjai-nlega. Það tekur mig nokkra ldukku tírna að finna Henry G. Blake dómara, en loks kemst ég yfir hann á billiardinum hjá Derle, þar sem hann er að spila við náunga frá Providence. Það lcemur á daginn að þeim hefir komið saman um að leggja und- ir 5 cent fyrir kúluna, og þegar ég kem hefir dómarinn dregist aftur úr um 13 kúlur, því að hann vill auðvitað láta náung- an frá Providence vinna meðan aðeins eru lögð 5 cent undir, svo að hann geti ginnt hann til að hækka innlagið upp í 25 cent, — dómarinn var slcrambi séður svoleiðis. Jæja, ég sé að dóm- arinn lætur sér skeika á kúlu, sem hver erkildaufinn hefði átt að ráða við blindandi, en undir eins og hann heyrir að ég þurfi að tala við hann axlar hann sín skinn og afgi’eiðir allt fílabein- ið á boi’ðinu. Þetta er svo snilld- arlegur leikur, að jafnvel heims- meistari i billiard yx’ði hugsi ef hann sæi hann, •— því að í billi- ard er dómarinn hvorki meira né minna en gamall refui’. Eftir á segir hann að lxann sé dálítið gramur úl í mig fyrir að hafa kornið sér til að flýta sér svona, þvi að eftir síðasta meistara- höggið mundi náunginn fx’á Providence aldrei vilja spila við sig framar, ekki einu sinni í- þróttarinnar vegna livað þá pen- inganna. Henry G. Blake dómari verð- ur nú ekki beinlínis yfir sig hrifinn þegar ég segi honum livað það sé, sem við Davíð viljum fá hann í, en vitanlega vill hann gera hvað sem vera skal fyrir Tilhaldsi’ófuna, þvi að hann vcit að það fer oft mið- ur en skyldi fyrir þeim, sem neita að dansa eftir hans pípu. Dómai’inn trúir mér fyrir því að hann sé hræddur um að hann sé alls ekki tilvalinn sem eigin- maður, því að hann liafi reynt þetta nokkrum sinnum upp á eigin spýtur og það hafi alltaf fax’ið bölvanlega, en úr því að þetta sé nú bara eins og til mála mynda, þá muni hann láta til- leiðast. En að koma liöfðinglega fram, það væri ekki nema sjálf- sagt, þvi að sér væri það svo eðlilegt. Jæja, þegar Davíð telcur sér eitthvað fyrir hendur á annað borð þá er það undur hve fljót- ur liann er í snúningunum. Það fyrsta sem hann gerir er að fara með Madame La Hinque til miss Billy Berry. Hún er um þessar mundir heiltelskuð eig- inkona hans, og hann hefir val- ið sér hana úr sparkdansmeyj- um miss Missouri Martin, sem sýna sig á nætui’gleðistað, og þessi kona lians kveður miss Missouri Martin viðstöðulaust til að lijálpa sér þegar i stað. Og þetta á nú við miss Mis- souri Martin, þvi að ef það er nokkuð sem Iiún liefir yndi af þá er það að stinga nefinu í annarra manna hagi, hvað svo sem það nú er. En það er gott að eiga innhlaup lijá henni jafn- vel þó að í fyi’stu fari í hart milli þeirra, því að hún er að því komin að segja blaðamanni einurn, vini sínum, frá öllu til- tækinu, svo að hann geti samið grein um það í „Morning Item“, og vitanlega á þá að minnast á Miss Missoui’i Martin í gi’ein- inni. Hún er nefnilega þannig gerð, að hún vill ekki setja sig úr færi þegar um auglýsingu er að ræða. En nú stofna þær miss Billy Berry og' miss Missouri Martin eins konar samvinnufélag um að skinna Madanxe La Hinque upp og færa liana í ósköpin öll af nýjum fötum og senda hana svo á fegrunai-stofu, og eftir útreiðina þar er hún i hæsta máta breytt. Eftir á heyi'i ég að miss Billy Bei'ry og nxiss Missouri lendi í svarra xit af þvi að miss Missouri Martin heimtar skil- yi'ðislaust að Madame La Hin- que liti hárið á sér með sama lit og hún gerir sjálf, sem sé sítrónugult, qg að þær færi hana í sams konar kjól og nxiss Mis- souri notar sjálf. IJún verður nxóðguð við þegar nxiss Billy Bei'ry mótmælir þessu og segir að þær vei'ði að reyna að klæða Madame La Hinque þannig að hún líli út eins og dama. Eg heyri að miss Missouri Martin er komin á fremsta hlunn með að löðrunga Billy Berry fyrir ósvífnina, en á síðasta augna- bliki nxan lxún að miss Billy Berry er gift Tilhaldsi'ófunni, Davíð, og að enginn í allri borg- inni þorir að kjaftshögga heitt- elskaða eiginkonu Davíðs, nema kannske Dxxvíð sjálfur. Það næsta sem gexúst er, að áður en nokkur veit af hefir Madame La IJinque verið kom- ið fyrir í níu hex'bergja lúxus- íbúð á IJotel Marberry, og það gerist með þessu móti: Einn af bestu kanxpavínsviðskiplavinunx Davíðs er nxáður senx heitir Rodney B. Emei’son. Það er liann sem hefir þessa ibúð á gistihúsinu, en nú er hann í sum ai’húsi sínu i Newport ásamt fjölskyldu sinni, eða að minnsta kosti nxeð lieittelskaðri konu sinni. Þessi Rodney B. Emerson er nxaður senx á talsvert undir sér þarna á Broadway, — hann eys út peningum og er alltaf að reyna að skemmta sér, þess- vegna er hann vel látinn af pilt- unum. Og svo stendur hann i þalddætisskuld við Davíð vegna þess að Davíð útvegar lionunx snxyglarakampavín af betri sort inni, en flestir hinir piltai'nir rej’na að ljúga inn á hann ein- lxvei'ju bölvuðu sulli. En Rod- ney B. Emersen kann skiljan- lega að meta hve heiðai'legur Davíð er. Þetta er lítill og feitur kubb- ur með rautt andlit, eins og tungl í laginu — þegar lxann hlær þá er það likast og lxann bauli og liann er af þeirir teg- und að Davið getur farið heim til hans í Newport og sagt hon- unx hvað á spýtunni liangi og beðið liann um að lána sér í- búðina -— og það er einmitt þetta, sem Davið gerir. Það kemur á daginn að Rod- ney B. Emersen finnst þetta á- gæt hugmynd og hann segir við Tilhaldsrófuna: „Eg skal ekki aðeins lána þér íbúðina, Davíð, en ég skal taka þátt í þessu og' lxjálpa þér. Það verður miklu auðveldara þanxa á gistihúsinu ef ég verð með sjálfur. Og svo tekur hann sig upp fi'á Newport og fer sjálfur með Davíð, og það vei'ð ég að segja að allir senx við þetta eru riðnir nxunu minnast hans nxeð þakk- læti fyrir að lxann réttir Davið hjálparhönd, og næsta sinn senx liann þarf að konxast yfir smygl- arakampavín skal liaiin ekki fá neitt sull, jafnvel þó hann panti það ekki hjá Davíð. En meðan öllu þessu fer fram er kominn laugardagur, og skip- ið leggst upp að bi’yggjunni. Davíð leigir hlemnxistóran Pack- ardbíl og setur sinn eigin bíl- Frh. ú bls. Í4. VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavik. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaöið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram HERBERTSprent

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.