Fálkinn


Fálkinn - 27.05.1949, Blaðsíða 4

Fálkinn - 27.05.1949, Blaðsíða 4
4 FÁLKINN »wwwW$®^ Síðan keisarastjórninni var steypt í Kína fyrir 37 árum hefir aldrei tekist að friða landið fullkomlega. Fjölmehnasla þjóð heimsins er sjálfri sér sundurþykk og erfitt að koma einum lögum yfir hana. HVAÐ VERÐUR UM KÍNA inni var steypt af stóli, og Kínverj- ar erti þvi orðnir svo vanir styrj- öld að þeim er farið að finnast, að hún sé fyrirbrigði, sem sjálfsagt megi þykja í daglegn lífi þjóðar- innar. Chiang-Kai-shek. ÞAÐ hefir verið dálítið svipað um Kína undanfarnar vikur og var um Landið lielga í fyrra. Þeir voru allt- af að gera vopnahlé austur þar, en börðust áfram eigi að síður. En telja má víst, að enn eigi það langt í land að Kína nái lögum og friði. Þar hefir að heita má verið styrj- öld síðan 1912, er Mansju-keisaraætt- Ho Ying-chin hershöfðingi varð i marsmánuði forsætisráðherra Kin- verja eflir Sun Fo. Umferðareftirlit í Shanghai hefir verið örðugl upp á síðkastið, því að það er enginn hægðarleikur að skoða skilriki allra þeirra, sem fara gegnum hin mörgu borgarhlið. Margir kommúnistar eru í borginni og vinna það, sem þeir geta, gegn stjó rnarhernum. Líður svo enginn dag- ur, að menn úr andstöðuhreyfingunni séu ekki teknir af lífi á almanna færi öðrum til aðvörunar. Myndin rr af skilríkjaskoðun við eill borg- arhliðið. Li Tsung-jen er forseli Kínverja um þessar mundir og er sjálfsagt ekki öfundsverður af stöðunni. Ilann regndi að koma á friði við kín- verska kommúnislaflokkinn. — Þegar útkjálkar hins ejginlega Kínaveldis eru taldir með — Mand- sjúría, Mongólía, Tíbet og Auslur- Turkestan — telst stærð þessa fólks- flesta ríkis veraldar 11.608.800 fer- kílómetrar, eða sem svarar einum átta. Og úrkoman er breytileg, frá 5 millimetra ársúrkomu í Tarim til yfir 7900 mm. í Omei Shan í Szechuen. Vetur og vor eru það fellibyljirn- ir einir sein gera veðurbreytingar. samkvæmt veðurskýrslunum gengu 841 fellibyljir yfir Kína árin 1921 -—’30. Og af öðrum náttúrufyrirbrigð- um má nefna tai-fun-vindana, jarð- slcjálfta og vatnsflóð, og ekkert :if þessu þykir gott. Manntal í líkingu við þau, sem fara fram á Vésturlöndum, Iiefir ahlrei farið fram í Ivina. Fram til 1912 var að vísu haft manntal, cn farið eftir mörg þúsund ára göm'l- um venjum, sem alls ekki gáfu rétt- ar niðurstöður. Að því er mcnn telja, er ibúafjöldinn í Kína nú orð- inn 465 milljónir, þar af ein milljón útlendinga. Koma þvi um 40 nef á hvern ferkilómetra, en þess ber að gæta, að stór flæmi af landinu Yfir 2000 stúdentar við háskólann í Nanking efndu til kröfugöngu, um þœr mundir sem vopnahlésnefnd frá ríkisstjórninni var að leggja upp til Peiping lil þess að semja við kommúnista. Stúdentarnir heimtuðu meiri mat og að endir grði bundinn á borgarastgrjöldina og undirslrik- uðu kröfur sínar með því að fleggja sér og liggja eins og þeir væru að degja úr sulti. — En ekkert samkomulag náðist í Peiping, og nú hafa kommúnistar náð undir sig Nanking, en stjórnarherinn verst enn að nafninu til, en virðist öllum heillum Iiorfinn lólfta af öllu þurru landi á jörðinni. Landið nær sunnan frá hvarfbaug norður að Síberíu og vestan frá Pamirhásléttu austur að Kyrrahafi. Innan þessara endimarka eru hin ólíkustu veðurskilyrði og landkost- ir. Ekkerl land er fremra að land- stæðum en Kína; þar eru hálend- ustu mannabyggðir í heimi (Tíbet), en í Turfan býr fólk 200 metrum undir sjávarmáli. í norðurhluta Jandsins er kuldabeltisveðrátta á vetrum, en á kóraleyjunum í Suður- kinverska liafinu er hitabeltisveðr-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.