Fálkinn


Fálkinn - 10.06.1949, Blaðsíða 9

Fálkinn - 10.06.1949, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 „Eg vil lielst vera alltaf hjá þér, pabbi.“ Og þá koni sælusvipur á andlit skipstjórans. Gyllensen stóð upp frá borðum á undan hinum og eftir dálitla stund stóð Maud upp. Hanuner varð að sitja •— hann var að tala við skip- stjórann. Þegar Maud gekk yfir þilfarið benti Gyllesen líenni áð nema staðar. „Maud,“ sagði hann rólega. „Það verð ég sem þú giftist." Hún hörfaði aftur á bak. „Hvernig dirfistu að segja þelta?“ stamaði hún. „Hann bretti upp annarri skyrtu- erminni og sýndi henni ör. „Hérna liefi ég loforðið þitt.“ Hún starði á hann, svo reyndi liún að segja eitthvað en gat ekki komið því upp. Svo að hún flýtti sér undir þiljur aftur. Sömu nóttina gerðist það, sem ég kalla ömurlegustu endurminning- ar ævi minnar — þótt ég liafi lent í ýmsu síðan. Gyilesen var við stýr- ið. Hammer og Maud stóðu og höll- uðu sér út á borðstokkinn, eins og þau gerðu svo oft, og voru að tala saman, en mild haustgolan fyllti seglin. Sjálfur var ég fram á og átti að hafa vörð. Eg heyrði hræði- lega sprengingu á að giska mið- skips og datt kyliiflatur af þrýst- ingnum. Liklega hefi ég rekið hausinn í eitthvað hart, því að ég man ekkert hvað gerðist næstu mínúturnar. Þeg- ar heilinn fór að starfa aftur var ég í sjónuní. Það var mikil alda og fölur máninn speglaðist í bylgju- földunum. Ekkert sást eftir af skip- inu og mér varð bráðlega ljóst hve illa ég var staddur. Alll í kring var ek'kert nema myrkur og haf, eftir dálitla stund mundu- kraftar minir þrjóta og ekkert jiýddi að hrópa á hjálp. En ég hrópaði af angist og gegn- um surgið i öldunum heyrðist mér einhver lirópa á móti, úr fjarska. Eg hrópaði aftur og nú þekkti ég röddina sem svaraði. Það var Ham- mer, og eftir dálitla stund kom rödd- in nær. Svo heyrði ég fleiri raddir samtímis, sá eittlivað dökkt nálgast og' fann að tekið var i mig. En svo missti ég meðvitundina. Það var um hábjartan dag sem ég raknaði við aftur. Eg Já á fteka, sem mér fannst ég kannast við, og Maud laut niður að mér. Hjá henni sátu Jensen, Hammer og Gyllesen. Eg reyndi að lieilsa þeim og reisti mig upp við dogg, en Maud varnaði mér þess. „Liggðu kyrr!“ sagði lnin ákveð- in. „Þú hefir stórslasast á höfðinu.“ Svo sagði hún mér alla söguna. „Hilda“ frá Árósum var ekki fram- ar til, liús sökk á tæpri mínútu. Þau vissu ekki hvort það var dufl eða tundurskeyti sem grandaði henni. „En skipstjórinn,“ sagði ég en þagnaði fljótt, er ég fann kippinn, sem kom í höndina á stúlkunni. „Pabba skaut ekki upp aftur,“ sagði hún hægt og renndi augunum út á sjóinn. Eg gleymi aldrei augna- ráðinu hennar þá. Hammer benti á vatnstunnuna á flekanum •— Jensen hafði séð fyrir því að hún var full. „Jæja, nú er um að gera að láta vatnið endast þangað til einhver finnur okkur,“ sagði hann alvarlegur. „Það geta )ið- ið margir og erfiðir dagar þangað til.“ Og sú varð líka raunin. Sulturinn og þorstinn ágerðist dag frá degi. Það dró meira og rneira af Maud, þar sem liún Iá undir seglinu. „Eg kemst af með einn gúlsopa al' vatni á dag,“ sagði Jensen. „Eg er svo þurrbrjósta fyrir.“ Nóttina el'tir heyrðist gjálpa í sjón um við liliðina á mér. Um morgun- inn var Jensen liorfinn. Mér fannst ég heyra röddina lians: „Einum munni færra um vatnið.“ Sama daginn sagði Gyllesen: „Við verðum að treyna afganginn handa stúlkunni og drengnum.“ En um morguninn eftir spurði liann mig: „Geturðu verið án vatns í dag, Jón? Maud líður enn verr en þér,“ Eg' man ekki hverju ég svaraði. En aldrei mun ég gleyma hve þyrst- ur ég' var þann dag. Eg sofnaði og vaknaði aftur við að einhver hljóð- aði. Það var nótt, og ég sá Ijós á skipi slcammt frá. Stýrimaðurinn liaði kveikt á vasaljósinu sinu og vcifaði eins og liann gat. „Þeir sjá okkur ekki,“ stundi Hammer og datt endilangur á grúfu niður á flekann. Maud reis upp en datl aftur og lá hreyfingarlaus. Gyllesen skreið fram, dýfði tusku í sjóinn og bað- aði andlitið á lienni, og hvíslaði nafn hennar hásum rómi. Svo hellti liann síðustu dropunum úr tunn- unni i krús. „Hvað ertu að gera?“ öskraði Hammer og' stóð upp. Gyllesen svaraði engu. Hann færði sig nær stúlluinni, með hlikkkrúsina í hendinni. Hainmer stóð upp og kom til hans. „Haltu á krúsinni meðan ég reisi hana við,“ sagði Gyllesen og rétti Hammer vatnið. „En fyrir alla muni Játtu ekki neitt fara niður! Þelta er það siðasta sem við eig- um.“ Gyllesen stóð á hnjánum við Jilið- ina á Maud og livíslaði nafnið liénnar. Hann lyfti höfðinu á licnni upp á handlegginn á sér og hélt þvi uppi. Með liinni hendinni seild- ist liann í krúsina —; til Hammers. En þar var engin krús. Freistingin Jiafði liorið liann ofurJiði, hann hafði tæmt Iiana og fleygt lienni i sjóinn . . . og nú þorði hann ekki að líta framan í okkur liin. Gyllesen Jagði stúlkuna varlega út af aftur. Það var svo að sjá, sem Iiann ætlaði að ráðast á Hanimer, sem Já skammt frá lionum með höf- uðið miUi liandanna., En í sama Jiili hrópaði ég upp, því að ég sá Jjós bein.t fyrir framan okkur. SKIPSTJÓRINN á ókunna skijiinu liafði konuna sina með sér um borð, og lnin tók Maud til sin í klefann sinn og' lijúkraði Jienni með mik- illi nærgætni. Skipið var frá Gauta- borg en á Jeið til enskrar liafnar, og skipstjórinn gerði ekki ráð fyrir að koma til Gautaborgar fyrr en eftir viku. Og öll vikan leið án þess að við sæjum Maud nokkurn tíma. En síðasta daginn, þegar við voruni Jiomin inn undir Jiöfn, kom kona skipstjórans upp með liana og bjó um Jiana í legustól á þilfarinu. Maud brosti þegar liún lieilsaði mér og ég settist hjá henni! GyJIe- sen kom til okkar. „Maud!“ sagði hann - og ekk- crt annað. Hún leit sem snöggvast á hann, svo lagði Juin aftur augun án þess að svara. Hanuner kom til okkar. „Maud!“ sagði liann. „Eg vissi að við mundum sigrast á öllum þraut- um, þín vegna.“ GylJensen dró sig í Iilé þegjandi. „Við getum gifst þegar við kom- uni til Gautaborgar,“ sagði Hammer og brosti. „Eg elska þig og mun allt- af elska þig! Eg Iiefði viljað Jeggja Jíf mitt í sölurnar fyrir þig.“ Maud lirosti. „Mér Jiggur nær að lialda að ég lieimti meira en það,“ sagi hún lágt. „Sjórinn heimtar tryggð „Eg lofa því að vera 'þér trvgg- ur,“ sagði Hanuner. Hún liorfði á Jiann Jiugsandi. „Sjórinn héimtar meira,“ sagði liún. „Hann lieimtar líka .... sjálfs- afneitun.“ Hanimer lirökk til liaka. Hann skildi sneiðina og án þess að segja orð fór liann á burt. „tiyllesen !“ kallaði.Maud, og Gylle- Plinius gamli sagnritari liafði myndað sér skoðun, skrítna og tæp- lega visindalega, á því livernig liun- ang yrði til. Hann sagði að liunang væri „sviti frá himnum“ eða „vökvi úr stjörnunum". Býflugurnar sleiktu svo liunangið af trjám og blómum. Býflugnadrottningin drepur allar yngri drottningarnar ef hún fær tækifæri til þess. Þess vegna liafa yngri drottningarnar vörð um sig. Þegar gamla droftningin flýgur sína leið, eins og hún gerir alltaf þegar nýja viðkoman í búinu er svo stór að bún getur bjargað sér, er ungu drottningunum Jileypt út, en bara einni í einu, til þess að afstýra þvi að þær drepi liver aðra. Hver drottn ing fer svo burt með sinn lióp af ungum fíugum. Þegar ungu flugurn- ar eru ekki orðnar flugfærar fýrr en svo scint á sumrin að þær fá ekki tækifæri til að safna hunangi, er drottningarefnunum Jileypt út öllum saman og drepa þær þá liver aðra þangað til aðeins ein er eftir. Það er gömul lijátrú, sem kemur fram bæði lijá Shakespeare og Virgil að býflugur Jifi á lirjum Jjóna og annarra villidýra. þetta er fjarri sanni því að býflugurnar forðast allt það, sem ólykt er af. í gömlu egypsltu riti er býflugan látin vera konungur. Þeirra gætir yfirleitt mikið í gömlum átrúnaði og goðafræði. Býflugur fóstruðu gúðinn Júpiter eftir að liann Jiafði komist undan örlögum þeim er sysl- kin lians urðu fyrir: að vera étinn upp til agna af föður sínum. — Um Pinder er sagt að býflugur Jiafi matað hann á lmnangi. Um Platon og Sofokles er sagt að flugur Jiafi setið á vörum þeirra er þeir sváfu. Táknaði það að liunang mundi drjúpa af vörum þeirra. Gömul mynd, böggvin í vegg Aran liellisins skanimt frá Valencia á Spáni sýnir innfædda menn vera að stela huiiangi frá villi-býflugum. í Égytpalandi eru myndir til af bý- flugum, gerðar kringum árið 3500 f. Kr. Til cru meira að segja upp- Jýsingar um hve mikið hunangið kostaði ca 2000 árum f. Kr. Verð- ið var um 25 aura potturinn. Inkarnir i Perú fórnuðu sólinni sen kom hægt til hennar. „Varst það þú, sem drakkst síðasta vatns- dropann?“ „Nei,“ svaraði Gyllesen stutt. „En þú varst aíveg eins þyrstur og —■ hann “ „Já, en kannske með öðru móti,“ svaraði hann. Maud brosti. „Jæja,“ sagði hún lágt. „Það er ekki aðeins þetta með vatnið. Eg held að þú sért Hkur honum pabba. Mainma yfirgaf haiin .... En þeg- ar ár voru liðin og liann hélt að hún væri orðin gömu og llasburða — þá reyndi hann að leita hana uppi til að hjálpa henni.“ „Maud!“ hvislaði Gyllesen og tók um liönd hennar. Hún brosti aftur, rétti úr sér i stólnum og rétti fram báðar hend- urnar. „Bent Gyllesen,“ sagði hún lágt. „Viltu giftast mér?“ liunangi. — Indverski guðinn Vishnu var sýndur á mynd sem blá býfluga, sitjandi á lótusblómi. Það má telja vist að býflugurnar gefi hver annarri vísbendingar Fluga scm hefir fundið liunang hef- ir oft fleiri flugur með sér þegar hún kemur á staðinn næst. Um 100.000 jurtategundir þurfa á býflugunum að halda til þess að bera frjóduftið á milli þeirra. Vis- indamaðurinn Karl von Fritsch hef- ir sannað að býflugurnar eru lit- blindar að því er til rauða litsins kemur og setjast þvi sjaldan á rauð blóm. Og býflugurnar geta ekki skynjað jafn mörg litarbrigði og' mennirnir. Býflugurnar verða að fara vega- lengd sem svarar til tveggpa um- ferða um jörðina, lil þess að safna einu pundi af hunangi. Bretinn ,1. Arthur Thomson hefir reiknað út að vinnuflugurnar úr einu búflugna- búi heimsæki um 250.000 hlóm á dag. Kóraninn hefir heilan kapitula um býflugur. Múhamed áleit að býflug- an væri eina veran á jörðinni, sem Allan talaði nokkurn tíma við. VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram HERBERTSprent cola Dpyx/ri/R Býflugur og hunang

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.