Fálkinn


Fálkinn - 12.08.1949, Blaðsíða 13

Fálkinn - 12.08.1949, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 norðar, milli Köln og Aachen. Það er afar- mikill her við hollensku landamærin. Þér getið átt á iiættu að lenda ofan i hermönn- um hvar sem er. — En þó er liitt mikilsverðara að nú er flogið tifa.lt meira yfir Vestur-Þýskalandi en var fyrir sex vikum. Ensku flugvélarn- ar fljúga enn í mikilli hæð á nóttinni, en livaða ókunnug vél sem vera skal vekur atliygli undir eins og lnin flýgur lægra en i þúsund feta hæð. Nei, slík tilraun er dæmd til að misheppnast og ég ræð eindregið frá henni. En ef ég hefi einkennisbúninginn í far- angrinum mínum? Mér ei eklci um það heldur. Allur far- angur er grandgæfilega skoðaður. Koffort- in tæmd og þýsku tollararnir grannskoða innihaldið. El' þér reynið að komast inn í landið sem hlutlaus borgari eða Þjóðverji utan hersins verðið þér fangelsaðnr undir eins og SS-einkennisbúningurinn finnst í farangri yðar. Ef þér hafið falað vegabréf og skilríki sem sýna að þér séuð Grauber, verður aðalskrifstofuni í Berlín undir eins tilkynnt að þér séuð kominn í landið. Og ]>egar þér svo ekki komið á aðalstöðvarn- ar til að gefa skýrslu, fær Gestapo grun þegar í stað og lætur auglýsa eftir yður í útvarpinu. Og þegar þér gefið yður ekki fram þá verður farið að elta yður. — Eg gæti verið í einkennisbúningnum innanundir venjulegum fötum, sagði Gre- gory. Hvernig lýst yður á það? — Nei, Það er ekki liægt. Þýskaland er í stríði og rannsakar undatekningarlaust alla þá, sem koma frá útjöndum. El' þér revnið það þá eruð þér steindauðúr inn- an sólarhrings frá því að þér komið i landið. Nú veil ég það! sagði Gregory og tókst á loft. — Mig liefir lengi langað að gera samanhurð á Maginol- og Sigfriedlín- unurn. Ofurstinn hló. — Eg skil hvað þér eigið við. Það er gamalt og gott hragð. Ef það hefði verið reynandi að komasl inn í Þýskaland dulbúinn sem hermaður eða liðsforingi, mundi ég hafa stungið upp á þeirri leiðinni. En þér verðið að muna, að Gestapoforingjarnir eru varkárari en svo að þeir hætti á að fara að ferðast einir á vígstöðvunum, og af því að herliðið liatar SS-menn þá mundu þeir talca yður til fanga á svipstundu ef þér fvndust þar. — Bíðið þér við. Þér útvegið mér bún- ing af þýskum hermauni, sem nýlega hef- ir verið lekinn til fanga, þannig að her- deildin, sem hann sé úr, sé enn á vígstöðv- unum. Við leggjum SS-búninginn í bak- poka og svo flytur franska fréttaþjónustan mig fram í fremstu víglínu. Og í einni næt- urárásinni laumasl ég inn í „no mans land“ og yfir þýsku herlínun'a og lít út eins og venjulegur þýskur dáti, með tveggja daga skegg. Svo reyni ég að komast áfram aust- ur fyrir vígstöðvarnar, finri mér afskekkt- an stað þar sem ég hefi fataskipti og síðan gel ég farið að nota plögg Graubers og liætt á að hann komi ekki til Þýsltalands og að ekki fréttist um hann til Berlín. Ofurstinn lcinkaði kolli. — Það er góð tillaga. En þér eigið á hætlu að verða fyrir sprengjuhroti og særast eða verða drepinn þegar þér komið í „no mans land.“ og þér megið heldur ekki gleyma því að þér getið rekist á einhvern sem þekkir Grauber. — Eyrri hættan er ekki meiri en hjá hvaða hermanni, sem tekur þátt í nætur- árás og hin er óhjákvæmileg. Sem erind- reki óvinaþjóðar innan þýsku landamær- anna má ég alltaf gera iáð fyrir að verða uppgötvaður, hvernig svo sem ég er dul- búinn. Þegar ég ferðast sem Grauber hefi ég þau hlunnindi að geta ferðast um svo fljótt sem járnbrautir og bilreiðar geta flutt mig, og farið óhindrað, en það er meira en ílestir Þjóðverjar geta nú á tíiri- um. — Já, þetta befir ýmsa kosti. Við gerum þetta svona. Ivomið við hjá Bibaud þegar þér farið og biðjið hann að láta taka mál af yður og útvega yður SS-búning. SS- mennirnir eru mjög tilhaídssamir svo að fötin verða að fara vel. Það gerir minna lil með dátabúninginn. Það er best að þér fáið búning af dáta, sem hefir verið tekinn i orrustu. Eg skal ná í réttan aðila við- vikjandi því. Gregory hrosti og' stóð upp. •— Eg vona að við verðum ekki of bráðlátir, sagði hann. Mér þýðir ekkert að koma til Þýska- lands með bundið fyrir bæði augu, án þess að hafa nokkra vísbendingu. Svo að þetta veltur á því, sem frú Dubois þóknasl að segja mér á morgun. Ef bún neitar að segja mér nokkuð J)á er ég bræddur um að ekki sé hægt að gera neitt. En ég skildi það svo að þér væruð viss um að hún mundi gefa yður upplýs- ingar? Eg er það. Mér virðist þelta vera göf- ug kona. En ef það tekst ekki með öðru móti þá verð ég að biðja um að úrskurða hana ;í fangelsi. Ofurstinn ræskti sig. •— Eg býst við að l>að mundi ekki duga. Frú Dubois er ein- beitt. Hún hefir setið i fangelsi þrásinnis, vegna stjórnmálastarfsemi sinnar. Ef lnin segir ekki frá sjálfráð er ómögulegt að nevða liana til þess. Eg á ekki við Jiað. En með fangelsun- inni fæ ég tækifæri lil að taka hana af hæl- inu undir eins og hún er orðin liress. En ég fer ekki með hana i íangelsi. Eg fer með hana á einn stærsta spítalann i París og sýni henni særða og deyjandi Frakka. Hún er kona og lijálpar okkur er hún hef- ir séð devjandi landa sina. Klukkan var nærri því sjö þegar Gregory kom til baka á Hotel St. Regis. Hann hafði ekki sofið nema tvo tima nóttina áður og fór að hátta undireins og hann hafði feng- ið sér að borða. Hann vai að sofna Jiegar barið var að dyrum. Hann kveikti og kallaði: •— Kom inn! Ribaud kom inn og lokaði vandlega á eftir sér. Halló, sagði Gregory. — Þér eruð daufur i dálkinn. Hvað gengur að yður? Frakkinn var niðurlútur. ■— Eg hefi fulla ástæðu til að vera daufur. Lacroix ofursti sendi mig til að segja yður, að fyrir ein- um klukkutíma varð sprenging í hælinu. Frú Duhois er dáin. XXIV. kap. Blóðugu sporin. Gregory andvarpaði. — Yeslings konan! En þá er allt búið hjá okkur líka. Allt evði- lagt. Hvernig alvikaðist þetta? Rihaud yppti öxlum. — Eg veit ekki nán ari atvik að því ennþá, en get skýrt það i aðalatriðum. Hjúkrunarkona frú Dubois særðist að vísu, en liefir getað gefið skýfslu. Það er svo að sjá að með kvöld- póstinum hafi komið böggull til frú Dubois. Það var mjög löng askja með merki blóma- verslunar hér i borginni. Hjúkrunarkonan segir að sig liafi furðað að blómaverslun skvldi senda blóm í pósti í stað þess að láta sendil fara með þau. Hún fékk frúnni böggulinn og augnabliki eftir að liún var farin út varð mikil sprenging. Hjúkrunar- konan liefði farist líka ef luin hefði ekki verið komin út fyrir dyrnar. Gregory fékk sér sígarettu og fleygði öskj unni lil Frakkans. — Yitið Jiér hvenær Jjessi bögull liefir orðið að koma á póst lil þess að vera borinn út með kveldpóstinum? Já, það tekur lengri tíma með bréf en böggla, sérstaklega á ófriðartíinum. Þó að böggullinn tiefði verið héðan frá París varð liann að vera kominn á póst i gær- kvöldi. — Það er Jjá Grauber sem liefir gerl þetta. Hafi hann komist að raun um að við komum á Crillon klukkan rúmlega fjögur hefir hann haft nægan tima til að afgreiða böggulinn fyrir klukkan sex. Man lijúkrunarkonan nafnið á blómaverslun- inni ? — Því miður ekki. Hún man bara að hún var í Clichy, en það kemur okkur ekki að neinu gagni. Annars þori ég að veðja um að blómasalinn er saklaus. Eg geri ráð fyrir að Grauber liafi keypt blómin undir eins og hann fékk aðvörunina og liafi far- ið með þau þangað sem hann hélt sig, ein- tivers staðar i Clichy-hverfinu. Og þar hef- ir liann komið spréngjunni fyrir í böggl- inum. •— Það er svo að sjá, sem ekkert verði úr Þýskatandsferðinn i ? •— Eg er hræddur um Jjað. Það er lil- gángslaust að liætta lífi sínu fyrir ekkert, (<g það gerið þér ef þér hafið enga vísbend- ingu. Já, Jiað er ekkert við Jjví að gera. Eg hefi oft verið heppinn síðan ég fór að fást við Jjetta mál, svo að ég' liefi ekki yfir neinu að kvarta. En livað málið sjálft snertir J)á höfum við ekki verið heppnir. Þvert á móti. Yiljið þér þalcka Lacroix ofursta fyrir að liann lél mig vita um þetla strax. Segið honum að ég sé lil i allt, ef liann liafi eitthvað annað handa mér að gera. En i augnablikinu skil ég ekki hvað Jjað gæti verið. — Eg skal gera Jjað. En það lítur að mirinsta kosti út fyrir að þér eigið náð- ugri nótt í vændum en sú síðasla var. Eg var að ljúka við dagsverkið og hlakka til að komast i háttinn. Síðdegis daginn eftir hafði Gregorv ekki enn lieyrt neitt frá Lacroix ofursta. Ilann revndi að tiafa uppi á ýmsum kunningjum sinum í París. Sérstaklega langaði liann lil að liitta göfugan vin, Jean de Brissac, en fékk að vita að hann væri kominn i herinn. Á föstudagsmorgun fékk hann lioð um að koma í Sureté Générale klukkan sex sið- degis. Þegar honum var vísað inn lil ofurst- ans sagði hann: — Mér þykir leitt að hal'a látið yður hiða árangurslaust þenna tíma,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.