Fálkinn


Fálkinn - 23.09.1949, Blaðsíða 11

Fálkinn - 23.09.1949, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 KROSSGÁTA NR. 744 Lárétt, skýring: 1. Hljóö, 4. neðan striks, 10. flótti, 13. skafl, 15. skýrði frá, 16. setja. 17. atvinna, 19. ráðvandur, 21. ilma, 22. lof, 24. tvílar, 26. snyrtivaran, 28. er hissa á, 30. veiðistaður, 31. greinir, 33. sund, 34. lofttegund, 36. við, 38. liljóðstafir, 39. smækkaðir, 40. farfuglarnir, 41. kennari, 42. tíu 44. flýti, 45. félag, 46. bit, 48. tíndi, 50. sár, 51. gangnamaður, 54. stór- borg, 55. forsetning, 56. greinir, 58. kvendýrið, 60. uppskorin, 62. nýti- legur, 63. skipti, 66. hestur, 67. þrep, 68. batnaði, 69. fosshljóð. Lóðrétt, skýring: 1. Upphrópun, 2. skrifa, 3. óprúlt- inn, 5. neyti, 6. þingmaður, 7. hljóð- ið, 8. samtenging, 9. bein, 10. át hratt, 11. vatnadýr, 12. tvö, 14. hljóða, 16. á hendi, 18. sérfræðing- urinn, 20. bók, 22. skinn, 23. lokka, bh. 25. svertingja, 27. loka, 29. sak- felia, 32. fræðirit, 34. orkaði, 35. fornafn, 36. kaiia, 37. sendiboða, 43. karlfugiinn, 47. kátum, 48. á frakka, 49. lítil, 50. víxiliinn, 52. ber, 53. skemmtun, 54. glaðværð, 57. tröll, 58. líkamshluti, 59. matarilát, 60. ungviði, 61. arfa, 64. fangamark, 65. frumefni. LAUSN Á KROSSG. NR. 743 Lárétt, ráöning: 1. Esp, 4. hrásaft, 10. S.G.T. 13. táar, 15. Óskar, 16. móar, 17. Arn- ina, 19. Ásatrú, 21. rasi, 22. ófu, 24. alið, 26. maðkaflugan, 28. móa, 30. sal, 31. U.S.A, 33. ys, 34. arf, 36. lag, 38. K.N. 39. ritunum, 40. Kára- son, 41. ið, 42. rim, 44. sat, 45. La, 46. las, 48. fór, 50. liið, 51. passa- myndin, 54. háll, 55. tak, 56. anis, 58. kaðlar, 60. gratis, 62. Eiis, 63. óiæsa, 66. raði, 67. Rar. 68. storkna, 69. raf. Lóðrétt, ráðning: 1. Eta, 2. sárr, 3. Panama, 5. róa, 6. ás, 7. skaffar, 8. A.A. 9. frá, 10. sótinu, 11. garð, 12. trú, 14. risa, 16. mala, 18. niðurníðsla, 20. sagn- arandar, 22. óas, 23. ull, 25. smyrill, 27. bannaði, 29. ósiða, 32. skoli, 34. aur, 35. fum, 36. lás, 37. gat, 43. sómakær, 47. spáðir, 48. fat, 49. ryk, 50. linitar, 52. alls, 53. inar, 54. hala, 57. siða, 58. ker, 59. rót 60. gan, 61. Sif, 64. Lo, 65. S.K. KOSSA-JIM. Utan iandamæra Alabmamaríkis í U.S.A. eru þeir varla margir sem vita hver Jim Folson rikisstjóri er, en hins vegar kannast flestir i Bandaríkjunum við „Big Kissing Jim“. Þetta er nú sami maðurinn. En viðurnefnið hefir ríkisstjórinn fengið af því, að í hvert skipti sem hann hittir stúlku, sem honum list vel á, rekur liann henni remb- ingskoss. Teist honum sjálfunr svo til, að hann iiafi kysst meira en 50.000 stúlkur og konur á öllum aidri. — Sl. velur kom hann til New York til þess að taka við nafnbót- inni „eftirsóttasti piparsveinn hltup- ársins“. Undir eins og hann steig út úr flugvélinni réðust nokkrar stúlkur að honum og kysstu hann. Svo sneri hann sér að Ijósmyndar- anum, með rauða varastiftisblettina á kinnunum, og brosti. Þegar hann ók iður Fith Avenue höfðu 80 sýn- isstúlkur (mannequins) raðað sér eftir gangstéttinni, og ríkisstjórinn brást þeirn ekki. Hann steig út úr bifreiðinni og gekk að starfi sínu með svo miklum dugnaði að liann kyssti ekki aðenis þessar áttatiu heldur hélt áfram að kyssa ýmsar stúlkur, sem þarna voru á gangi og áttu sér einskis ills von. —■ Kossa- Jim þykist vera sæmilega viss um að geta náð forsetatign með tímanum — upp á kossafimina! MEÐAL VIÐ BLÓÐÞRÝSTINGI. Etamon-ldorid lieitir lyf eitt sem farið er að nota með góðum árangri gegn of háum blóðþrýstingi á spít- ala Michigan-háskólans og hafa til- - TIZKdlHYMDIR - Kjóll frá Schiaparelli. — Felling- ar og rykkingar sýnast mest á- berandi er maðnr lítur á þennan kjól. Hann er úr marmarabláu silki með stórum gráum dopp- um og stórum kraga úr mar- enbláu crepe de chine. Honum er hneppt á ská með hvítum hnöppum. Fellingarnar ganga allar frá miðju að framan. Útikjóll, blár og hvítur. — Gott er að eiga kjól eins og þennan úr bláu ullarefni með hvitum smádoppum. Ermarnar eru stuttar og hálsmálið flegið. Han nhefir tungaðan kraga úr hvítu pique og stóra slaufu að framan. Vídd pilsins kemur öll að framan. Iíjóllinn er frá Mar- celle Chaumont í París. Útsaumur á sokkum. — Nýjasta sokkatíska er að hafa þá út- saumaða annað hvort með perl- um, eða eins og þessir sokkar, sem eru i samræmi við lérefts- kjólinn. raunirnar staðið yfir síðustu tvö árin. Meðalið verkar á þann hátt að það fyrirbyggir áhrif augnanna á þenslu blóðkaranna. Festir þeirra 2000 sjúklinga, sem etamon-klorid hefir verið notað við, hafa fengið veruiegan bata. Meðal þetta hefir líka reynst vel við ýmsum öðrum sjúk- dómum. Fallegur strandkjóll. — Þessi hvíti pique kjóll er svo fallegur að maður setur hann strax í sam band við ströndina og hafið. Hann fer mjög vel enda kom- inn frá J. Griffe tískuhúsi í París. Mesta athygli vekur hve vasarnir eru stórir og sérkenni- legir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.