Fálkinn


Fálkinn - 30.09.1949, Blaðsíða 6

Fálkinn - 30.09.1949, Blaðsíða 6
6 FÁLKINN - LITLA SAGAN - „Það munaði ekki nema einum“ SÍMANÚMERIÐ mitt er nœsta núm- er við síma stóra þvottahússins. Og nú er ég orðinn vanur því, af margra ára reynslu, að fólk hringir til niín og spyr: •— Hvers vegna í helvíti liefir billinn ykkar ekki komið og sótt skítuga þvottinn í lieila viku? Eftir nokkrar mínútur liefir mér venjulega tekist að sannfæra þetta góða fólk um, að það liafi hringt á skakkt númer. Einn daginn var ég vakinn af vær- um blundi. — Eg hafði komist i þetta ástand eftir að éta lútarfisk með brennivíni og karamellubúðing með þeytirjóma — og vægast talað skerandi rödd sagði í tólinu: -—• Er þetta þvottaliúsið? í staðinn fyrir að öskra Iiæverskt ,,nei!“ beit ég á jaxlinn og afréð að leika þennan sorgarleik til loka 3. þáttar. Röddin endurtók spurninguna: — Er þetta þvottahúsið? --Góðan daginn, frú. Gerið þér svo vel! — Það var út af skyrtu, sem þið hafið rifið i hengla fyrir mér. Það er taugatrekkjandi, skiljið þér það. Hún er rifin eftir endilöngu baki og var alveg ný. Þetta er hneyksli. Þegar ég sá hana, svona rifna sagði ég ...... — Augnablik, frú. Nú skal ég gefa yður samband við kvartanadeildina •— Kvartana? Hvað á ég að gera við kvartanir? — Nú skal ég gefa yður samband. Hvað er nafnið, frú? — Nafnið? Nú —. Frú Baldrian- sen. Eg lét smella í símatólinu og tók svo til máls aftur, ofur blíður í mál- inu. Röddin var eins og smurð í vaselíni. — Kvartanadeildin — gerið ])ér svo vel! Röddin hóf árás formálalaust: •— Þér hafið sent mér skyrtu, sem er rifin eftir endilöngu bakinu. Hún var alveg ný í fyrri viku, en nú er hún óbrúkleg. Hvernig þið hafið far- ið að þessu, — ja, það skil cg ekki Eintóm hroðvirkni. Og það sem meira er •— svo hafið þér sent mér reikn- ing fyrir tveimur skyrtum! — Það er leitt að heyra, frú .... — Það stoðar nú lítið að yður þyki það Icitt. hvað ætlið þér að gera? — Ja, hvað finnst yður við ætt- um að gera. Röddin var orðin enn mýkri. — Ef þér álitið að Skemmd- irnar hafi orðið fyrir óvarkárni af okkar hálfu, þá er sjálfsagt að bæta fyrir þetta. Það er kjörorð okkar að gera allt fyrir skiptavinina, sem í okkar valdi stendur. Hvað álítið þér að skyrtan hafi kostað? — Hún var spáný. Kostaði 35 krónur. Frh. á bls. f//. V öruhappdrætti S.Í.B.S. 5000 vinningar að verðmæti kr. 1,200,000,00 — Dregið 6 sinnum|á^ári. Aðeins heilmiðar gefnir út. Verð kr. 10,00. Endurnýjun kr. 10,00. Ársmiði kr. 60,00. Á þessu ári verður aðeins dregið í tveim flokkum. IJann 5. okt. og 5. des. Arsmiði kr. 20,00. VINNINGASKRÁ 1. dráttur 5. október. 420 vinningar, að verðmæti kr. 100,000.00. 1 vinningur á kr. 15.000,00 HÚSGÖGN: í dagstofu: Sófi, 3 hægindastóh og útskórið sófaborð. í borðstol'i Borð og G stólar og skápur. 1 8.000,00 Heimilistæki: ísskápur, Rafhaéldavél, Jjvottav og strauvél. 1 ■—• 5.000,00 Vörur eða þjónusta frjálst val. 1 — — •— 4.000,00 sama 1 \ — • 3.000,00 sama 2 kr. 2.500,00 5.000,00 sama 2 — 2.000,00 — 4.000,00 sama 5 1.500,00 — 7.500,00 sama 5 1.000,00 5.000,00 sama 5 500,00 — 2.500,00 sama 7 300,00 2.100,00 sama 389 100,00 38,900.00 sama 1 vinningur á 2. dráttur 5. desember. 580 vinningar að verðmæti kr. 140.000.00. kr. 25.000,00 Húsmunir í nýtt heimili: Isskápur, Rafhaeldavél, þvottavél sófaborð og málverk. •— í borð- stofu: Borð, G stólar og skápur. — Heimilistæki: ísskápur, Rafaelda- vél, þvottavél og strauvél. 1 — ■—- — 8.000,00 Dráttarvél með vinnuverkfærum. 2 — kr. 7.500,00 --- 15.000,00 Vörur eða þjónusta frjálst val. 1 — — — 5.000,00 sama / 1 — •— — 4.000,00 sama 1 — •— — 3.000,00 sama 2 — 2.500,00 — 5.000,00 sama 2 — — —' 2.000,00 4.000,00 sama 5 — — — 1.500,00 — 7.500,00 sama 5 1.000,00 — 5.000,00 sama 5 . ' 500,00 — 2.500,00 sama 2 — 400,00 — 800,00 sama 552 100,00 — 55,200,00 sama Umboð í Reykjavík: Skrifstofa S.Í.B.S., Austurstræti 9. Carl Hemming Sveins, Nesvegi 51. Bandvin Baldvinsson, Mánagötu 3. Frú Hálldóra Ólafsdóttir, (irettisgötu 2G. Bókaverslun Sigvalda Þorsteinssonar, Efstasundi 28, Kleppsholti. Styðjum sjúka til sjálfsbjargar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.